Áhorfendur í leikjum enska gætu snúið aftur í desember Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. nóvember 2020 08:01 Stuðningsmaður Liverpool með vel merkta andlitsgrímu. Getty/Peter Byrne Áhorfendur hafa verið bannaðir á leikjum enska boltans í átta mánuði eða síðan að kórónuveirufaraldurinn tók yfir heiminn. Nú gætu þeir snúið aftur fyrir jól. Breska ríkisstjórnin er nefnilega að skoða alvarlega möguleikana á því að leyfa áhorfendur á ný á íþróttaviðburðum í sumum hlutum landsins strax frá og með næsta mánuði. Samkvæmt heimildarmönnum breska ríkisútvarpsins þá hefur Boris Johnson, forsætisráðherra Breta, gefið þingmönnum það í skyn á bak við tjöldin að það væri persónulegt forgangsmál hjá honum að opna aftur áhorfendastæðin eins fljótt og auðið er. Fans could return to football games in England as early as next month.Find out more: https://t.co/9ma24JKESB pic.twitter.com/0RUpuIpNwA— BBC Sport (@BBCSport) November 17, 2020 Ráðuneyti menningar- og íþróttamála er að vinna að því þessa dagana að leyfa áhorfendur á þeim svæðum þar sem kórónuveirusmit eru ekki mörg. Áhorfendur gæti fengið grænt ljós á þeim stöðum fyrir jól. Áður hafði íþróttasamböndum landsins verið tilkynnt það að engir áhorfendur yrði leyfðir í landinu fyrr en í apríl á næsta ári. Ríkisstjórnin segist hafa haldið uppbyggilegar viðræður við forsvarsmenn fótboltans með þetta í huga en á tímamótafundi í gær var einnig rætt um önnur mál eins og fjárhagsstöðu félaga sem er mjög slæm hjá mörgum þeirra. Engir áhorfendur hafa verið leyfðir á leikjum í enska boltanum síðan í mars. Enski boltinn Bretland England Mest lesið Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Fyrrum hlaupstjarna ákærð fyrir morð Sport Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn Elvar eitraður í endurkomu Körfubolti Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti „Við tókum ekki mikið frí“ Sport Fleiri fréttir Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Síðasti naglinn í kistu Nuno? Solskjær í viðræður við United Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Logi Bergmann náði í 77 stig þrátt fyrir líklegt Fantasy-slys Segir að leikmenn eins og Rice séu þeir verðmætustu í boltanum Fjórðungur félaganna í ensku úrvalsdeildinni skipt um stjóra „Finnst Kerkez eiginlega bara of heimskur til að vera Liverpool-leikmaður“ Fá arftaka til bráðabirgða og bíða til sumars Líklegastir til að taka við United Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Amorim rekinn „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Rosenior er mættur til London „Við vitum ekkert um nýjan knattspyrnustjóra“ Stjóralaust Chelsea-lið jafnaði metin í uppbótartíma „Ætti kannski að vera nóg að skora tvö mörk til að vinna leikinn“ Sjá meira
Áhorfendur hafa verið bannaðir á leikjum enska boltans í átta mánuði eða síðan að kórónuveirufaraldurinn tók yfir heiminn. Nú gætu þeir snúið aftur fyrir jól. Breska ríkisstjórnin er nefnilega að skoða alvarlega möguleikana á því að leyfa áhorfendur á ný á íþróttaviðburðum í sumum hlutum landsins strax frá og með næsta mánuði. Samkvæmt heimildarmönnum breska ríkisútvarpsins þá hefur Boris Johnson, forsætisráðherra Breta, gefið þingmönnum það í skyn á bak við tjöldin að það væri persónulegt forgangsmál hjá honum að opna aftur áhorfendastæðin eins fljótt og auðið er. Fans could return to football games in England as early as next month.Find out more: https://t.co/9ma24JKESB pic.twitter.com/0RUpuIpNwA— BBC Sport (@BBCSport) November 17, 2020 Ráðuneyti menningar- og íþróttamála er að vinna að því þessa dagana að leyfa áhorfendur á þeim svæðum þar sem kórónuveirusmit eru ekki mörg. Áhorfendur gæti fengið grænt ljós á þeim stöðum fyrir jól. Áður hafði íþróttasamböndum landsins verið tilkynnt það að engir áhorfendur yrði leyfðir í landinu fyrr en í apríl á næsta ári. Ríkisstjórnin segist hafa haldið uppbyggilegar viðræður við forsvarsmenn fótboltans með þetta í huga en á tímamótafundi í gær var einnig rætt um önnur mál eins og fjárhagsstöðu félaga sem er mjög slæm hjá mörgum þeirra. Engir áhorfendur hafa verið leyfðir á leikjum í enska boltanum síðan í mars.
Enski boltinn Bretland England Mest lesið Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Fyrrum hlaupstjarna ákærð fyrir morð Sport Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn Elvar eitraður í endurkomu Körfubolti Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti „Við tókum ekki mikið frí“ Sport Fleiri fréttir Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Síðasti naglinn í kistu Nuno? Solskjær í viðræður við United Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Logi Bergmann náði í 77 stig þrátt fyrir líklegt Fantasy-slys Segir að leikmenn eins og Rice séu þeir verðmætustu í boltanum Fjórðungur félaganna í ensku úrvalsdeildinni skipt um stjóra „Finnst Kerkez eiginlega bara of heimskur til að vera Liverpool-leikmaður“ Fá arftaka til bráðabirgða og bíða til sumars Líklegastir til að taka við United Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Amorim rekinn „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Rosenior er mættur til London „Við vitum ekkert um nýjan knattspyrnustjóra“ Stjóralaust Chelsea-lið jafnaði metin í uppbótartíma „Ætti kannski að vera nóg að skora tvö mörk til að vinna leikinn“ Sjá meira