Glasgow spilað fjóra leiki síðan Valur spilaði síðast: „Staðan er þokkalega góð“ Anton Ingi Leifsson skrifar 17. nóvember 2020 23:02 Pétur Pétursson, þjálfari Vals. vísir/bára Pétur Pétursson, þjálfari kvennaliðs Vals í fótbolta, segir Glasgow City sé mun betra en HJK frá Helsinki. Hann segir að formið sé fínt en að það vanti þó upp á leikformið. Valur vann 3-0 sigur á HJK frá Helsinki í 1. umferðinni en í annarri umferðinni, sem spiluð verður á morgun, mæta Valsstúlkur Skotunum. Leikið verður á Origovellinum klukkan 14.00. „Þetta eru reynslumiklir leikmenn og lið sem er búið að vinna þrettán titla í röð í Skotlandi. Þær spila mjög góðan fótbolta og hafa náð langt undanfarin ár í Meistaradeildinni,“ sagði Pétur sem segir stöðuna á liðinu fína. „Staðan er ágæt. Við erum í smá hnjaski en staðan er þokkalega góð.“ Komist Valur í gegnum Skotana þá eru þær komnar í 32 liða úrslitin þar sem mörg af stærri liðum heims eru í pottinum. „Það er draumurinn að komast í 32-liða úrslitin og fá allavega tvo leiki í viðbót en við þurfum að eiga góðan leik til að vinna þetta lið.“ Valur hefur ekkert getað spilað æfingaleiki enda bannað að spila hér á landi. Valsliðið fékk þó undanþágu til þess að æfa og hefur getað æft síðustu tíu daga. „Þetta er betri undirbúningur en á móti HJK. Við erum búin að fá að æfa og undirbúa okkur vel. Við höfum æft í tíu daga og ég held að formið sé ágætt en leikformið er ekki gott. Glasgow er búin að spila fjóra leiki í röð á meðan við spilum engan þannig að það getur haft eitthvað að segja en þetta er einn leikur í 90 mínútur,“ sagði Pétur. Leikur Vals og Glasgow City verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í dag og hefst útsending klukkan 13.45. Klippa: Sportpakkinn - Pétur Pétursson Meistaradeild Evrópu Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Íslenski boltinn Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Fótbolti Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti Fleiri fréttir „Þegar allir eru tilbúnir að gefa af sér þá gerast svona hlutir“ Í beinni: Valur - Stjarnan | Hvort liðið fer á Laugardalsvöllinn? Innkoma Caulker jákvæð: „Tekið vel á varnarhlutanum“ Klár í erfiðan slag við Ísland: „Þær eru fljótar en við erum með svipað lið“ „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Þjálfari Finna segir sitt lið þurfa að varast Sveindísi „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Fjöldi Íslendinga á EM og Tólfan slær taktinn Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Orðnar vanar hitanum án loftkælingar en fannst rigningin góð Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Sjá meira
Pétur Pétursson, þjálfari kvennaliðs Vals í fótbolta, segir Glasgow City sé mun betra en HJK frá Helsinki. Hann segir að formið sé fínt en að það vanti þó upp á leikformið. Valur vann 3-0 sigur á HJK frá Helsinki í 1. umferðinni en í annarri umferðinni, sem spiluð verður á morgun, mæta Valsstúlkur Skotunum. Leikið verður á Origovellinum klukkan 14.00. „Þetta eru reynslumiklir leikmenn og lið sem er búið að vinna þrettán titla í röð í Skotlandi. Þær spila mjög góðan fótbolta og hafa náð langt undanfarin ár í Meistaradeildinni,“ sagði Pétur sem segir stöðuna á liðinu fína. „Staðan er ágæt. Við erum í smá hnjaski en staðan er þokkalega góð.“ Komist Valur í gegnum Skotana þá eru þær komnar í 32 liða úrslitin þar sem mörg af stærri liðum heims eru í pottinum. „Það er draumurinn að komast í 32-liða úrslitin og fá allavega tvo leiki í viðbót en við þurfum að eiga góðan leik til að vinna þetta lið.“ Valur hefur ekkert getað spilað æfingaleiki enda bannað að spila hér á landi. Valsliðið fékk þó undanþágu til þess að æfa og hefur getað æft síðustu tíu daga. „Þetta er betri undirbúningur en á móti HJK. Við erum búin að fá að æfa og undirbúa okkur vel. Við höfum æft í tíu daga og ég held að formið sé ágætt en leikformið er ekki gott. Glasgow er búin að spila fjóra leiki í röð á meðan við spilum engan þannig að það getur haft eitthvað að segja en þetta er einn leikur í 90 mínútur,“ sagði Pétur. Leikur Vals og Glasgow City verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í dag og hefst útsending klukkan 13.45. Klippa: Sportpakkinn - Pétur Pétursson
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Íslenski boltinn Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Fótbolti Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti Fleiri fréttir „Þegar allir eru tilbúnir að gefa af sér þá gerast svona hlutir“ Í beinni: Valur - Stjarnan | Hvort liðið fer á Laugardalsvöllinn? Innkoma Caulker jákvæð: „Tekið vel á varnarhlutanum“ Klár í erfiðan slag við Ísland: „Þær eru fljótar en við erum með svipað lið“ „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Þjálfari Finna segir sitt lið þurfa að varast Sveindísi „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Fjöldi Íslendinga á EM og Tólfan slær taktinn Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Orðnar vanar hitanum án loftkælingar en fannst rigningin góð Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Sjá meira