Kári: Þetta er búið að vera erfitt Anton Ingi Leifsson skrifar 18. nóvember 2020 07:01 Kári Árnason í viðtali fyrir stórleik kvöldsins. STÖÐ 2 SPORT Kári Árnason gæti leikið sinn síðasta landsleik í kvöld er Ísland mætir Englandi á Wembley. Hann segir að miklar tilfinningar hafi verið í mögulega hans síðustu landsliðsferð en hann útilokar þó ekkert. Ísland mætir Englandi á Wembley í kvöld í síðasta leik liðsins í A-deild Þjóðadeildarinnar í bili að minnsta kosti. Erik Hamrén þjálfari liðsins kveður í kvöld en hann heldur ekki áfram og þetta gæti einnig verið síðasti leikur Kára. „Þetta er búið að vera svolítið erfitt. Manni hlakkar alltaf til að mæta og leggja sitt á vogaskálarnar en þetta er erfitt. Engu að síðu þá svona „all good things comes to end“ en það þýðir ekkert að vera pæla í þessu,“ sagði Kári í samtali við Henry Birgi Gunnarsson. „Þetta er bara leikur eins og hver annar. Ef þetta verður sá síðasti þá verður gaman að enda það hér, þar sem ég naut mín mest að spila fótbolta.“ Kári segir að flestar tilfinningarnar hafa brotist út eftir tapið í úrslitaleiknum um sæti á EM 2021 í Ungverjalandi í síðustu viku en hann segir að augun hafi verið á EM næsta sumar. „Það voru aðallega tilfinningar í þessum Ungverjaleik aðallega. Þegar þú ert búinn að ákveða að hlutirnir séu á einhvern ákveðinn hátt og þetta lá vel fyrir að fara á EM og klára þetta þar. Þetta verður svolítið sjokk að missa af því og þurfa klára þetta í ferðinni sem átti ekkert að verða sú síðasta.“ „Þetta er „emotinal“ og þetta eru margir af mínum bestu vinum hérna. Það gæti gerst að þetta gæti verið minn síðasti leikur. Það vantar slatta í þetta lið sem hefur verið svona lengi. Að sama skapi er þetta leikur sem þarf að nást einhver árangur í við viljum allir gera það fyrir staffið að fá einhver stig í Þjóðadeildinni og komast sómasamlega frá þessu þó að þetta hafi verið erfitt frá byrjun hennar.“ Leikur Íslands og Englands hefst klukkan 19.45 á morgun og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 2. Upphitun hefst klukkan 19.00. Klippa: Kári Árnason - Þetta hefur verið erfitt Þjóðadeild UEFA Fótbolti Tengdar fréttir Kári býst við að landsleikurinn gegn Englandi verði hans síðasti Kári Árnason leikur sinn 87. og væntanlega síðasta landsleik gegn Englandi á Wembley annað kvöld. 17. nóvember 2020 13:30 Kári: Þið fréttamenn eigið að grátbiðja þá um að halda áfram Kári Árnason talaði skýrt og skorinort á blaðamannafundi Íslands í dag þegar hann var spurður út í framtíð gullkynslóðarinnar. 17. nóvember 2020 11:00 Kári ánægður með Hamrén og segir gagnrýnina ósanngjarna Kári Árnason hrósaði Erik Hamrén á blaðamannafundi fyrir leikinn gegn Englandi í Þjóðadeildinni. 17. nóvember 2020 10:58 Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður Handbolti Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Enski boltinn Laus við tvo endajaxla og skrúfu úr hnénu Sport Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Enski boltinn Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Enski boltinn Fleiri fréttir Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Útför Åge Hareide fer fram í dag Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Fimm stjörnu frammistaða Börsunga Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers Segja Alfreð smellpassa við Rosenborg Ólafur og Lúðvík stýra U21-strákunum Messi vill frekar eignast félag en þjálfa eftir ferilinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Neymar montar sig af einkaflugvél, þyrlu og leðurblökubíl „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Sjá meira
Kári Árnason gæti leikið sinn síðasta landsleik í kvöld er Ísland mætir Englandi á Wembley. Hann segir að miklar tilfinningar hafi verið í mögulega hans síðustu landsliðsferð en hann útilokar þó ekkert. Ísland mætir Englandi á Wembley í kvöld í síðasta leik liðsins í A-deild Þjóðadeildarinnar í bili að minnsta kosti. Erik Hamrén þjálfari liðsins kveður í kvöld en hann heldur ekki áfram og þetta gæti einnig verið síðasti leikur Kára. „Þetta er búið að vera svolítið erfitt. Manni hlakkar alltaf til að mæta og leggja sitt á vogaskálarnar en þetta er erfitt. Engu að síðu þá svona „all good things comes to end“ en það þýðir ekkert að vera pæla í þessu,“ sagði Kári í samtali við Henry Birgi Gunnarsson. „Þetta er bara leikur eins og hver annar. Ef þetta verður sá síðasti þá verður gaman að enda það hér, þar sem ég naut mín mest að spila fótbolta.“ Kári segir að flestar tilfinningarnar hafa brotist út eftir tapið í úrslitaleiknum um sæti á EM 2021 í Ungverjalandi í síðustu viku en hann segir að augun hafi verið á EM næsta sumar. „Það voru aðallega tilfinningar í þessum Ungverjaleik aðallega. Þegar þú ert búinn að ákveða að hlutirnir séu á einhvern ákveðinn hátt og þetta lá vel fyrir að fara á EM og klára þetta þar. Þetta verður svolítið sjokk að missa af því og þurfa klára þetta í ferðinni sem átti ekkert að verða sú síðasta.“ „Þetta er „emotinal“ og þetta eru margir af mínum bestu vinum hérna. Það gæti gerst að þetta gæti verið minn síðasti leikur. Það vantar slatta í þetta lið sem hefur verið svona lengi. Að sama skapi er þetta leikur sem þarf að nást einhver árangur í við viljum allir gera það fyrir staffið að fá einhver stig í Þjóðadeildinni og komast sómasamlega frá þessu þó að þetta hafi verið erfitt frá byrjun hennar.“ Leikur Íslands og Englands hefst klukkan 19.45 á morgun og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 2. Upphitun hefst klukkan 19.00. Klippa: Kári Árnason - Þetta hefur verið erfitt
Þjóðadeild UEFA Fótbolti Tengdar fréttir Kári býst við að landsleikurinn gegn Englandi verði hans síðasti Kári Árnason leikur sinn 87. og væntanlega síðasta landsleik gegn Englandi á Wembley annað kvöld. 17. nóvember 2020 13:30 Kári: Þið fréttamenn eigið að grátbiðja þá um að halda áfram Kári Árnason talaði skýrt og skorinort á blaðamannafundi Íslands í dag þegar hann var spurður út í framtíð gullkynslóðarinnar. 17. nóvember 2020 11:00 Kári ánægður með Hamrén og segir gagnrýnina ósanngjarna Kári Árnason hrósaði Erik Hamrén á blaðamannafundi fyrir leikinn gegn Englandi í Þjóðadeildinni. 17. nóvember 2020 10:58 Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður Handbolti Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Enski boltinn Laus við tvo endajaxla og skrúfu úr hnénu Sport Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Enski boltinn Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Enski boltinn Fleiri fréttir Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Útför Åge Hareide fer fram í dag Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Fimm stjörnu frammistaða Börsunga Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers Segja Alfreð smellpassa við Rosenborg Ólafur og Lúðvík stýra U21-strákunum Messi vill frekar eignast félag en þjálfa eftir ferilinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Neymar montar sig af einkaflugvél, þyrlu og leðurblökubíl „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Sjá meira
Kári býst við að landsleikurinn gegn Englandi verði hans síðasti Kári Árnason leikur sinn 87. og væntanlega síðasta landsleik gegn Englandi á Wembley annað kvöld. 17. nóvember 2020 13:30
Kári: Þið fréttamenn eigið að grátbiðja þá um að halda áfram Kári Árnason talaði skýrt og skorinort á blaðamannafundi Íslands í dag þegar hann var spurður út í framtíð gullkynslóðarinnar. 17. nóvember 2020 11:00
Kári ánægður með Hamrén og segir gagnrýnina ósanngjarna Kári Árnason hrósaði Erik Hamrén á blaðamannafundi fyrir leikinn gegn Englandi í Þjóðadeildinni. 17. nóvember 2020 10:58