Rashford svarar fjölmiðlum fullum hálsi Ísak Hallmundarson skrifar 16. nóvember 2020 07:01 Marcus Rashford. getty/Gareth Copley Marcus Rashford er ekki bara þekktur fyrir hæfileika sína inni á fótboltavellinum með Manchester United og enska landsliðinu, en hann hefur skapað sér gott orðspor utan vallar í baráttu sinni fyrir fátæk börn. Rashford hefur á þessu ári látið í sér heyra og barist fyrir fríum skólamáltíðum fyrir fátæk börn. Daily Mail birti á dögunum frétt sem virtist eiga að gera lítið úr baráttu Rashford og mála hann upp sem einhverskonar hræsnara vegna þess að hann hefur fjárfest mikið í fasteignum undanfarið. Ok, so let’s address this. I’m 23. I came from little. I need to protect not just my future but my family’s too. To do that I made a decision at the beg of 2020 to start investing more in property. Please don’t run stories like this alongside refs to ‘campaigning’. pic.twitter.com/coqla2i19d— Marcus Rashford MBE (@MarcusRashford) November 15, 2020 Rashford er ekki hrifinn af þessari blaðamennsku og svarar fyrir sig á Twitter. „Tölum aðeins um þetta. Ég ólst upp við fátækt. Ég þarf ekki einungis að passa upp á eigin framtíð heldur einnig fjölskyldunnar. Til að gera það tók ég þá ákvörðun í byrjun árs að fjárfesta í fasteignum. Vinsamlegast ekki birta fréttir líkt og þessar,“ sagði Rashford. Enski boltinn Mest lesið Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Íslenski boltinn Ólympíumeistari í bráðaaðgerð á hálsi Sport Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn ÓL í hættu: Hólmfríður Dóra brotnaði á æfingu Sport Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Íslenski boltinn Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Fótbolti Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Fótbolti Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Enski boltinn Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Golf Fleiri fréttir Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah „Ekki gleyma mér“ Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ „Hvað getur Slot gert?“ „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ Ofsótt af milljarðamæringi Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Slot: „Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Sjá meira
Marcus Rashford er ekki bara þekktur fyrir hæfileika sína inni á fótboltavellinum með Manchester United og enska landsliðinu, en hann hefur skapað sér gott orðspor utan vallar í baráttu sinni fyrir fátæk börn. Rashford hefur á þessu ári látið í sér heyra og barist fyrir fríum skólamáltíðum fyrir fátæk börn. Daily Mail birti á dögunum frétt sem virtist eiga að gera lítið úr baráttu Rashford og mála hann upp sem einhverskonar hræsnara vegna þess að hann hefur fjárfest mikið í fasteignum undanfarið. Ok, so let’s address this. I’m 23. I came from little. I need to protect not just my future but my family’s too. To do that I made a decision at the beg of 2020 to start investing more in property. Please don’t run stories like this alongside refs to ‘campaigning’. pic.twitter.com/coqla2i19d— Marcus Rashford MBE (@MarcusRashford) November 15, 2020 Rashford er ekki hrifinn af þessari blaðamennsku og svarar fyrir sig á Twitter. „Tölum aðeins um þetta. Ég ólst upp við fátækt. Ég þarf ekki einungis að passa upp á eigin framtíð heldur einnig fjölskyldunnar. Til að gera það tók ég þá ákvörðun í byrjun árs að fjárfesta í fasteignum. Vinsamlegast ekki birta fréttir líkt og þessar,“ sagði Rashford.
Enski boltinn Mest lesið Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Íslenski boltinn Ólympíumeistari í bráðaaðgerð á hálsi Sport Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn ÓL í hættu: Hólmfríður Dóra brotnaði á æfingu Sport Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Íslenski boltinn Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Fótbolti Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Fótbolti Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Enski boltinn Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Golf Fleiri fréttir Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah „Ekki gleyma mér“ Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ „Hvað getur Slot gert?“ „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ Ofsótt af milljarðamæringi Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Slot: „Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Sjá meira