Markvörður Dana finnur til með Íslendingum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. nóvember 2020 13:00 Kasper með boltann í leik Íslands og Danmerkur á Laugardalsvelli. Gylfi Þór Sigurðsson og Birkir Bjarnason bíða átekta. Vísir/Vilhelm Kasper Schmeichel, markvörður danska landsliðsins í fótbolta og enska úrvalsdeildarfélagsins Leicester City, finnur til með íslenska landsliðinu eftir grátlegt 2-1 tap liðsins gegn Ungverjum á fimmtudaginn var. Leikurinn var hreinn úrslitaleikur um hvor þjóðin færi á EM. Hann segir ennig að hann geti sett sig í spor íslenska liðsins. Schmeichel ræddi við Jyllands-Posten fyrir leik Danmerkur og Íslands sem fram fer í kvöld. „Ef ég hefði verið í þessum aðstæðum hefði ég viljað komast eins fljótt og hægt er út á völl aftur. Fá að spila leik og fá góða tilfinningu á ný,“ sagði Schmeichel í viðtalinu. Þá sagðist hann skilja hvernig íslenska liðinu líður. „Get sett mig í þeirra spor þar sem við töpuðum gegn Svíþjóð í umspili. Það sem ég vildi mest af öllu eftir þann leik var að komast út á völl að spila á nýjan leik.“ Varðandi leikinn í kvöld „Ég get ímyndað mér að þeir mæti vel stemmdir til leiks og tilbúnir í leikinn. Þeir vilja eflaust standa sig vel í síðustu leikjum þjálfarans og kveðja hann á góðu nótunum,“ sagði markvörðurinn öflugi að lokum. Erik Hamrén, þjálfari íslenska landsliðsins, tilkynnti á blaðamannafundi fyrir leikinn að hann yrði ekki áfram með liðið eftir að leikjunum í Þjóðadeildinni væri lokið. Ísland mætir Danmörku í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport í kvöld. Upphitun hefst klukkan 19.00 og leikurinn svo 19.45. Fótbolti Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Sjáðu blaðamannafund Íslands: Hamrén tilkynnti að hann myndi hætta Erik Hamrén og Aron Einar Gunnarsson ræddu við fjölmiðla fyrir leik Danmerkur og Íslands í Þjóðadeildinni sem fram fer á morgun. Þar kom fram að Hamrén mun hætta sem þjálfari landsliðsins að loknu þessu verkefni. 14. nóvember 2020 13:25 Hamrén hættir með íslenska landsliðið Erik Hamrén hefur ákveðið að hætta þjálfun íslenska landsliðsins eftir að núverandi landsleikjatörn lýkur. 14. nóvember 2020 09:36 Fyrirliðinn fór fögrum orðum um Hamrén sem hættir að loknum leiknum gegn Englandi Aron Einar Gunnarsson fór fögrum orðum um Erik Hamrén, landsliðsþjálfara Íslands, og þakkaði honum fyrir vel unnin störf við erfiðar aðstæður. 14. nóvember 2020 10:15 Þjálfari Dana segir engan reikna með auðveldum leik Þjálfari danska karlalandsliðsins í fótbolta, segir engan í hóp danska liðsins reikna með auðveldum leik gegn Íslandi á morgun. 14. nóvember 2020 12:46 Nefnir Steve McClaren óvænt sem mögulegan arftaka Hamrén Steve McClaren, fyrrum landsliðsþjálfari Englands, var óvænt nefndur til sögunnar sem næsti landsliðsþjálfari Íslands í knattspyrnu. 14. nóvember 2020 14:00 Mest lesið Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Hæsti fótboltamaður í heimi Fótbolti Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Enski boltinn Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Enski boltinn Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Íslenski boltinn Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Körfubolti Stjóri Ísaks Bergmanns vakti athygli fyrir klæðaburð sinn Fótbolti Dagskráin: Íslendingalið mætir Man. Utd og barist um Meistaradeildarsæti Sport Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Enski boltinn „Í ruslið með þetta og áfram gakk“ Sport Fleiri fréttir Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Hæsti fótboltamaður í heimi Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Stjóri Ísaks Bergmanns vakti athygli fyrir klæðaburð sinn „Það er bæjarhátíð í Mosó um helgina og þú ert velkominn“ „Ætli þetta hafi ekki verið leikur tveggja hálfleika“ Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Celtic tapaði í vítakeppni í Kasakstan Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Bröndby setur fimm í bann vegna slagsmála á Íslandi Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Sjá meira
Kasper Schmeichel, markvörður danska landsliðsins í fótbolta og enska úrvalsdeildarfélagsins Leicester City, finnur til með íslenska landsliðinu eftir grátlegt 2-1 tap liðsins gegn Ungverjum á fimmtudaginn var. Leikurinn var hreinn úrslitaleikur um hvor þjóðin færi á EM. Hann segir ennig að hann geti sett sig í spor íslenska liðsins. Schmeichel ræddi við Jyllands-Posten fyrir leik Danmerkur og Íslands sem fram fer í kvöld. „Ef ég hefði verið í þessum aðstæðum hefði ég viljað komast eins fljótt og hægt er út á völl aftur. Fá að spila leik og fá góða tilfinningu á ný,“ sagði Schmeichel í viðtalinu. Þá sagðist hann skilja hvernig íslenska liðinu líður. „Get sett mig í þeirra spor þar sem við töpuðum gegn Svíþjóð í umspili. Það sem ég vildi mest af öllu eftir þann leik var að komast út á völl að spila á nýjan leik.“ Varðandi leikinn í kvöld „Ég get ímyndað mér að þeir mæti vel stemmdir til leiks og tilbúnir í leikinn. Þeir vilja eflaust standa sig vel í síðustu leikjum þjálfarans og kveðja hann á góðu nótunum,“ sagði markvörðurinn öflugi að lokum. Erik Hamrén, þjálfari íslenska landsliðsins, tilkynnti á blaðamannafundi fyrir leikinn að hann yrði ekki áfram með liðið eftir að leikjunum í Þjóðadeildinni væri lokið. Ísland mætir Danmörku í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport í kvöld. Upphitun hefst klukkan 19.00 og leikurinn svo 19.45.
Fótbolti Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Sjáðu blaðamannafund Íslands: Hamrén tilkynnti að hann myndi hætta Erik Hamrén og Aron Einar Gunnarsson ræddu við fjölmiðla fyrir leik Danmerkur og Íslands í Þjóðadeildinni sem fram fer á morgun. Þar kom fram að Hamrén mun hætta sem þjálfari landsliðsins að loknu þessu verkefni. 14. nóvember 2020 13:25 Hamrén hættir með íslenska landsliðið Erik Hamrén hefur ákveðið að hætta þjálfun íslenska landsliðsins eftir að núverandi landsleikjatörn lýkur. 14. nóvember 2020 09:36 Fyrirliðinn fór fögrum orðum um Hamrén sem hættir að loknum leiknum gegn Englandi Aron Einar Gunnarsson fór fögrum orðum um Erik Hamrén, landsliðsþjálfara Íslands, og þakkaði honum fyrir vel unnin störf við erfiðar aðstæður. 14. nóvember 2020 10:15 Þjálfari Dana segir engan reikna með auðveldum leik Þjálfari danska karlalandsliðsins í fótbolta, segir engan í hóp danska liðsins reikna með auðveldum leik gegn Íslandi á morgun. 14. nóvember 2020 12:46 Nefnir Steve McClaren óvænt sem mögulegan arftaka Hamrén Steve McClaren, fyrrum landsliðsþjálfari Englands, var óvænt nefndur til sögunnar sem næsti landsliðsþjálfari Íslands í knattspyrnu. 14. nóvember 2020 14:00 Mest lesið Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Hæsti fótboltamaður í heimi Fótbolti Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Enski boltinn Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Enski boltinn Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Íslenski boltinn Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Körfubolti Stjóri Ísaks Bergmanns vakti athygli fyrir klæðaburð sinn Fótbolti Dagskráin: Íslendingalið mætir Man. Utd og barist um Meistaradeildarsæti Sport Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Enski boltinn „Í ruslið með þetta og áfram gakk“ Sport Fleiri fréttir Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Hæsti fótboltamaður í heimi Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Stjóri Ísaks Bergmanns vakti athygli fyrir klæðaburð sinn „Það er bæjarhátíð í Mosó um helgina og þú ert velkominn“ „Ætli þetta hafi ekki verið leikur tveggja hálfleika“ Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Celtic tapaði í vítakeppni í Kasakstan Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Bröndby setur fimm í bann vegna slagsmála á Íslandi Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Sjá meira
Sjáðu blaðamannafund Íslands: Hamrén tilkynnti að hann myndi hætta Erik Hamrén og Aron Einar Gunnarsson ræddu við fjölmiðla fyrir leik Danmerkur og Íslands í Þjóðadeildinni sem fram fer á morgun. Þar kom fram að Hamrén mun hætta sem þjálfari landsliðsins að loknu þessu verkefni. 14. nóvember 2020 13:25
Hamrén hættir með íslenska landsliðið Erik Hamrén hefur ákveðið að hætta þjálfun íslenska landsliðsins eftir að núverandi landsleikjatörn lýkur. 14. nóvember 2020 09:36
Fyrirliðinn fór fögrum orðum um Hamrén sem hættir að loknum leiknum gegn Englandi Aron Einar Gunnarsson fór fögrum orðum um Erik Hamrén, landsliðsþjálfara Íslands, og þakkaði honum fyrir vel unnin störf við erfiðar aðstæður. 14. nóvember 2020 10:15
Þjálfari Dana segir engan reikna með auðveldum leik Þjálfari danska karlalandsliðsins í fótbolta, segir engan í hóp danska liðsins reikna með auðveldum leik gegn Íslandi á morgun. 14. nóvember 2020 12:46
Nefnir Steve McClaren óvænt sem mögulegan arftaka Hamrén Steve McClaren, fyrrum landsliðsþjálfari Englands, var óvænt nefndur til sögunnar sem næsti landsliðsþjálfari Íslands í knattspyrnu. 14. nóvember 2020 14:00