Elísabet komin með UEFA Pro þjálfaragráðu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. nóvember 2020 10:30 Elísabet er nú komin með UEFA Pro þjálfararéttindi. Kristianstads Elísabet Gunnarsdóttir, þjálfari sænska úrvalsdeildarliðsins Kristianstads, er nú komin með UEFA Pro þjálfaragráðu. Hin 44 ára gamla Elísabet hefur þjálfað Kristianstads við góðan orðstír frá árinu 2011. Þar áður hafði hún þjálfað ÍBV, Breiðablik og Val hér á landi ásamt því að stýra U21 árs landsliði Íslands og aðstoða A-landsliðið um árabil. Congratulations @ElisabetGunnarz https://t.co/enAEoCzEQA— Gylfi Sigurdsson (@gylfisigurdsson) November 14, 2020 Elísabet, eða Beta, eins og hún er nær alltaf kölluð var valin þjálfari ársins í Damallsvenskan – úrvalsdeild kvenna í Svíþjóð – árið 2017. Lokaumferð sænsku úrvalsdeildarinnar fer fram klukkan 14.00 í dag og fær Kristianstads lið Linköpings í heimsókn. Með sigri gæti liðið stokkið upp í 2. sæti deildarinnar og tryggt sér silfur. Svava Rós Guðmundsdóttir leikur með liðinu og þá er Sif Atladóttir einnig á mála hjá félaginu en hún hefur ekki getað leikið með því á leiktíðinni þar sem hún er í barneignarfríi. Ein sú besta í bransanum Þakklát fyrir að fá að vinna með þessari miklu fyrirmynd á hverjum degi síðastliðin 10+ ár @ElisabetGunnarz hefur kennt mér það að það er ekkert ómögulegt. Til hamingju Boss, þú ert geggjuð https://t.co/BE0kok2MOR— Sif Atladóttir (@sifatla) November 14, 2020 Leikur Djurgården og Uppsala fer fram á heimavelli Djurgården liðsins, hefst klukkan 14.00 í dag og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 4. Fótbolti Sænski boltinn Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Elísabet og stöllur hennar í Meistaradeildina Elísabet Gunnarsdóttir náði stórum áfanga í dag. 7. nóvember 2020 16:38 Sif Atla: Fólk hefur hlegið að okkur fyrir að láta okkur dreyma um þetta Kristianstad, lið landsliðskonunnar Sifjar Atladóttur undanfarin áratug, tók risaskref í sögu félagsins í gær. 9. nóvember 2020 09:00 Stelpurnar hennar Betu gefa ekkert eftir í baráttunni um Meistaradeildarsæti Kristianstad hélt í dag áfram sigurgöngu sinni undir stjórn íslenska þjálfarans Elísabetar Gunnarsdóttur. 19. október 2020 16:18 Elísabet Gunnarsdóttir vill sjá fleiri ungar konur sem þjálfara Elísabet Gunnarsdóttir er á sínu tólfta tímabili sem þjálfari Kristianstad í Damallsvenskan, úrvalsdeild kvenna í Svíþjóð. 16. ágúst 2020 13:45 Mest lesið Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Fótbolti Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Sport Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enski boltinn Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Fótbolti „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Sjá meira
Elísabet Gunnarsdóttir, þjálfari sænska úrvalsdeildarliðsins Kristianstads, er nú komin með UEFA Pro þjálfaragráðu. Hin 44 ára gamla Elísabet hefur þjálfað Kristianstads við góðan orðstír frá árinu 2011. Þar áður hafði hún þjálfað ÍBV, Breiðablik og Val hér á landi ásamt því að stýra U21 árs landsliði Íslands og aðstoða A-landsliðið um árabil. Congratulations @ElisabetGunnarz https://t.co/enAEoCzEQA— Gylfi Sigurdsson (@gylfisigurdsson) November 14, 2020 Elísabet, eða Beta, eins og hún er nær alltaf kölluð var valin þjálfari ársins í Damallsvenskan – úrvalsdeild kvenna í Svíþjóð – árið 2017. Lokaumferð sænsku úrvalsdeildarinnar fer fram klukkan 14.00 í dag og fær Kristianstads lið Linköpings í heimsókn. Með sigri gæti liðið stokkið upp í 2. sæti deildarinnar og tryggt sér silfur. Svava Rós Guðmundsdóttir leikur með liðinu og þá er Sif Atladóttir einnig á mála hjá félaginu en hún hefur ekki getað leikið með því á leiktíðinni þar sem hún er í barneignarfríi. Ein sú besta í bransanum Þakklát fyrir að fá að vinna með þessari miklu fyrirmynd á hverjum degi síðastliðin 10+ ár @ElisabetGunnarz hefur kennt mér það að það er ekkert ómögulegt. Til hamingju Boss, þú ert geggjuð https://t.co/BE0kok2MOR— Sif Atladóttir (@sifatla) November 14, 2020 Leikur Djurgården og Uppsala fer fram á heimavelli Djurgården liðsins, hefst klukkan 14.00 í dag og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 4.
Fótbolti Sænski boltinn Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Elísabet og stöllur hennar í Meistaradeildina Elísabet Gunnarsdóttir náði stórum áfanga í dag. 7. nóvember 2020 16:38 Sif Atla: Fólk hefur hlegið að okkur fyrir að láta okkur dreyma um þetta Kristianstad, lið landsliðskonunnar Sifjar Atladóttur undanfarin áratug, tók risaskref í sögu félagsins í gær. 9. nóvember 2020 09:00 Stelpurnar hennar Betu gefa ekkert eftir í baráttunni um Meistaradeildarsæti Kristianstad hélt í dag áfram sigurgöngu sinni undir stjórn íslenska þjálfarans Elísabetar Gunnarsdóttur. 19. október 2020 16:18 Elísabet Gunnarsdóttir vill sjá fleiri ungar konur sem þjálfara Elísabet Gunnarsdóttir er á sínu tólfta tímabili sem þjálfari Kristianstad í Damallsvenskan, úrvalsdeild kvenna í Svíþjóð. 16. ágúst 2020 13:45 Mest lesið Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Fótbolti Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Sport Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enski boltinn Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Fótbolti „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Sjá meira
Elísabet og stöllur hennar í Meistaradeildina Elísabet Gunnarsdóttir náði stórum áfanga í dag. 7. nóvember 2020 16:38
Sif Atla: Fólk hefur hlegið að okkur fyrir að láta okkur dreyma um þetta Kristianstad, lið landsliðskonunnar Sifjar Atladóttur undanfarin áratug, tók risaskref í sögu félagsins í gær. 9. nóvember 2020 09:00
Stelpurnar hennar Betu gefa ekkert eftir í baráttunni um Meistaradeildarsæti Kristianstad hélt í dag áfram sigurgöngu sinni undir stjórn íslenska þjálfarans Elísabetar Gunnarsdóttur. 19. október 2020 16:18
Elísabet Gunnarsdóttir vill sjá fleiri ungar konur sem þjálfara Elísabet Gunnarsdóttir er á sínu tólfta tímabili sem þjálfari Kristianstad í Damallsvenskan, úrvalsdeild kvenna í Svíþjóð. 16. ágúst 2020 13:45
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn