Sjáðu mörkin er Man United kom til baka gegn Man City og hélt þar með toppsætinu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 14. nóvember 2020 15:15 Leikmenn Manchester United fagna jöfnunarmarki liðsins í dag. John Peters/Getty Images Manchester United og Manchester City áttust við í úrvalsdeild kvenna á Englandi í dag. Lokatölur 2-2 eftir að gestirnir frá bláa hluta borgarinnar komust 2-0 yfir í fyrri hálfleik. Chloe Kelly kom Man City yfir strax á 9. mínútu leiksins og stefndi í að það yrði eina mark fyrri hálfleiksins. What a finish, @lauracoombs91!@ManCityWomen are 0-2 up in the derby. #WomensFootballWeekend pic.twitter.com/0C4RyyrJlm— Barclays FA Women's Super League (@BarclaysFAWSL) November 14, 2020 Allt kom fyrir ekki en í uppbótartíma hans tvöfaldaði Laura Coombs forystu City-kvenna og gestirnir því 2-0 yfir er liðin gengu til búningsherbergja. Hin bandaríska Tobin Heath – sem skaut létt á City fyrir leik – minnkaði muninn á 54. mínútu leiksins með þessu líka rosalega marki. FAO: @NASA Now we push on for another! #MUWomen #BarclaysFAWSL #WomensFootballWeekend pic.twitter.com/AbcXgXda86— Manchester United Women (@ManUtdWomen) November 14, 2020 Tuttugu mínútum síðar jafnað Kirsty Hanson svo metin eftir klafs í teignum. Staðan orðin 2-2 og reyndust það lokatölur þó svo að Man Utd hafi fengið tækifæir til að fullkomna endurkomuna undir lok leiks en Demi Stokes bjargaði þá á línu fyrir gestina. Man United heldur þar með toppsæti deildarinnar en liðið hefur unnið fimm af fyrstu sjö leikjum sínum í deildinni og gert tvö jafntefli til þessa. Liðin fyrir neðan eiga þó leik og leiki til góða. City er í 5. sæti með 12 stig eftir sjö umferðir. Mörkin ásamt fleiri atvikum úr leiknum má sjá á Twitter-síðu ensku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Enski boltinn Aron Pálmarsson leggur skóna á hilluna í sumar Handbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-0 | Kraftmiklir Hafnfirðingar kafsigldu Blika Íslenski boltinn Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Íslenski boltinn Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Íslenski boltinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Bjartari tímar framundan á Old Trafford að sögn Amorim Fótbolti Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Fleiri fréttir Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Garnacho ekki í hóp Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Salah bestur og Gravenberch besti ungi Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Sjá meira
Manchester United og Manchester City áttust við í úrvalsdeild kvenna á Englandi í dag. Lokatölur 2-2 eftir að gestirnir frá bláa hluta borgarinnar komust 2-0 yfir í fyrri hálfleik. Chloe Kelly kom Man City yfir strax á 9. mínútu leiksins og stefndi í að það yrði eina mark fyrri hálfleiksins. What a finish, @lauracoombs91!@ManCityWomen are 0-2 up in the derby. #WomensFootballWeekend pic.twitter.com/0C4RyyrJlm— Barclays FA Women's Super League (@BarclaysFAWSL) November 14, 2020 Allt kom fyrir ekki en í uppbótartíma hans tvöfaldaði Laura Coombs forystu City-kvenna og gestirnir því 2-0 yfir er liðin gengu til búningsherbergja. Hin bandaríska Tobin Heath – sem skaut létt á City fyrir leik – minnkaði muninn á 54. mínútu leiksins með þessu líka rosalega marki. FAO: @NASA Now we push on for another! #MUWomen #BarclaysFAWSL #WomensFootballWeekend pic.twitter.com/AbcXgXda86— Manchester United Women (@ManUtdWomen) November 14, 2020 Tuttugu mínútum síðar jafnað Kirsty Hanson svo metin eftir klafs í teignum. Staðan orðin 2-2 og reyndust það lokatölur þó svo að Man Utd hafi fengið tækifæir til að fullkomna endurkomuna undir lok leiks en Demi Stokes bjargaði þá á línu fyrir gestina. Man United heldur þar með toppsæti deildarinnar en liðið hefur unnið fimm af fyrstu sjö leikjum sínum í deildinni og gert tvö jafntefli til þessa. Liðin fyrir neðan eiga þó leik og leiki til góða. City er í 5. sæti með 12 stig eftir sjö umferðir. Mörkin ásamt fleiri atvikum úr leiknum má sjá á Twitter-síðu ensku úrvalsdeildarinnar.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Enski boltinn Aron Pálmarsson leggur skóna á hilluna í sumar Handbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-0 | Kraftmiklir Hafnfirðingar kafsigldu Blika Íslenski boltinn Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Íslenski boltinn Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Íslenski boltinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Bjartari tímar framundan á Old Trafford að sögn Amorim Fótbolti Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Fleiri fréttir Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Garnacho ekki í hóp Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Salah bestur og Gravenberch besti ungi Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Sjá meira