Átti að missa af Íslandsleiknum en skaut Ungverjum á EM: Real hefur áhuga Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. nóvember 2020 10:00 Dominik Szoboszlai, fagnar hér sigurmarkinu á móti Íslandi í gær AP/Tibor Illyes Dominik Szoboszlai skoraði sigurmark Ungverja í Búdapest í gærkvöldi en einstaklingsframtak hans sá til þess að Ungverjar spila á EM alls staðar en ekki við Íslendingar. Það leit þó út fyrir það um tíma að hann myndi ekki spila þennan leik. Sex leikmenn Salzburg höfðu fengið jákvæða niðurstöður úr kórónveiruprófi hjá Salzburg og eftir það voru allir leikmenn liðsins settir í sóttkví. Leikmennirnir voru hins vegar prófaðir aftur og þá kom í ljós að leikmennirnir væru ekki smitaðir. Mánuði fyrr hafði Salzburg neitað að hleypa leikmönnum í landsliðsverkefni vegna smits í leikmannahópnum. Szoboszlai missti því af undanúrslitaleiknum við Búlgaríu í EM-umspilinu. Hann fékk aftur á móti að koma í þennan leik og Ungverjar geta nú þakkað örlögunum fyrir það. El club blanco sigue la evolución de este mediapunta húngaro de 20 años. Juega en el Salzburgo y fue el héroe de Hungría con un gol que daba el pase a la Euro. @As_TomasRoncerohttps://t.co/3FlhuXYDkK— Diario AS (@diarioas) November 13, 2020 Szoboszlai stóð undir nafni og skoraði glæsilegt sigurmark en fyrr í leiknum munaði ekki miklu að hann skoraði beint úr aukaspyrnu. Það er enginn vafi að þarna er frábær spyrnumaður á ferðinni. Dominik Szoboszlai hefur verið að gera frábæra hluti hjá austurríska félaginu Red Bull Salzburg og var meðal annars kosinn leikmaður ársins í austurrísku deildinni á síðustu leiktíð eftir að hafa verið með 9 mörk og 14 stoðsendingar í 27 leikjum. Szoboszlai er enn bara tvítugur og á framtíðina heldur betur fyrir sér. Spænska blaðið AS slær því upp í dag að Real Madrid hafi nú áhuga á stráknum. Samningur Szoboszlai við Red Bull Salzburg rennur út sumarið 2022. Dominik Szoboszlai. That s it. That s the tweet. 15 goals/assists in 15 starts for club & country this season.WHAT A TALENT! https://t.co/63JFSoMiJr— SPORTbible (@sportbible) November 13, 2020 Fulltrúar Real Madrid eru þar sagðir vera að fylgjast með stráknum en það er ljóst að hann lækkaði ekki verði við það að skjóta ungverska landsliðinu á EM. Í frétt AS segir að fleiri stórlið hafi áhuga á honum og að Mikel Artea hjá Arsenal sé þannig hrifinn af stráknum. Það er líka vitað af áhuga frá AC Milan og Leipzig. EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Sjáðu mörkin á lokamínútunum sem enduðu EM-draum Íslands Íslenska liðið var á leið á EM á 87. minútu en tvö mörk Ungverja á lokamínútum tryggðu heimamönnum inn á EM. 12. nóvember 2020 21:51 Hetjan gegn Íslandi varð Ungverji í fyrra Loic Nego kom Ungverjalandi til bjargar í gærkvöld með jöfnunarmarki undir lokin gegn Íslandi. Ef leikurinn hefði farið fram í mars, líkt og til stóð, hefði Nego ekki mátt spila. 13. nóvember 2020 08:00 Svona eru riðlarnir á EM | Tvær þjóðir með í fyrsta sinn Dregið var í riðla fyrir EM karla í fótbolta fyrir ári síðan en það varð ekki endanlega ljóst fyrr en í gærkvöld hvaða 24 lið yrðu með á mótinu. 13. nóvember 2020 07:31 „Ég er að koma“ Ungverjar glöddust í gærkvöld þegar ljóst varð að ungstirnið Dominik Szoboszlai gæti þrátt fyrir allt spilað úrslitaleikinn gegn Íslandi. 10. nóvember 2020 07:30 Ungstirnið í sóttkví fyrir úrslitaleikinn við Ísland Unga stjarnan í liði Ungverja, Dominik Szoboszlai, hefur sagst tilbúinn að labba frá Salzburg til Búdapest svo hann geti spilað við Ísland á fimmtudagskvöld. Hann er fastur í Salzburg sem stendur. 9. nóvember 2020 09:59 5 dagar í Ungverjaleik: Gulldrengurinn frá Székesfehérvár með þrumuskotin Dominik Szoboszlai er framtíðarstjarna ungverska landsliðsins sem mætir því íslenska í umspili um sæti á EM 12. nóvember. 7. nóvember 2020 10:00 Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Fótbolti Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Enski boltinn „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Handbolti Varaforseti EHF handtekinn Handbolti Sagði 28 ára skilið við fótboltann og sér ekki eftir neinu Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Breiðablik - Spartak Subotica | Freista þess að komast í nýju Evrópukeppnina Björgvin Brimi í Víking Sagði 28 ára skilið við fótboltann og sér ekki eftir neinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum „Særði fólk mikið með því að fara til Sádi-Arabíu“ Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Króati tekur við kvennaliði Keflavíkur Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Glódís gat ekki stöðvað slátrunina Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna „Maður verður bara að styðja við bakið á honum“ Annar fóstbróðir Messis lætur gott heita „Skoraði í fyrsta leik og hef ekki hætt síðan“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Þorlákur verður áfram með Eyjamenn John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Engar leynilegar viðræður í gangi um framtíð Meistaradeildarinnar Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni „Enginn vissi hvað ég var að ganga í gegnum“ Sjá meira
Dominik Szoboszlai skoraði sigurmark Ungverja í Búdapest í gærkvöldi en einstaklingsframtak hans sá til þess að Ungverjar spila á EM alls staðar en ekki við Íslendingar. Það leit þó út fyrir það um tíma að hann myndi ekki spila þennan leik. Sex leikmenn Salzburg höfðu fengið jákvæða niðurstöður úr kórónveiruprófi hjá Salzburg og eftir það voru allir leikmenn liðsins settir í sóttkví. Leikmennirnir voru hins vegar prófaðir aftur og þá kom í ljós að leikmennirnir væru ekki smitaðir. Mánuði fyrr hafði Salzburg neitað að hleypa leikmönnum í landsliðsverkefni vegna smits í leikmannahópnum. Szoboszlai missti því af undanúrslitaleiknum við Búlgaríu í EM-umspilinu. Hann fékk aftur á móti að koma í þennan leik og Ungverjar geta nú þakkað örlögunum fyrir það. El club blanco sigue la evolución de este mediapunta húngaro de 20 años. Juega en el Salzburgo y fue el héroe de Hungría con un gol que daba el pase a la Euro. @As_TomasRoncerohttps://t.co/3FlhuXYDkK— Diario AS (@diarioas) November 13, 2020 Szoboszlai stóð undir nafni og skoraði glæsilegt sigurmark en fyrr í leiknum munaði ekki miklu að hann skoraði beint úr aukaspyrnu. Það er enginn vafi að þarna er frábær spyrnumaður á ferðinni. Dominik Szoboszlai hefur verið að gera frábæra hluti hjá austurríska félaginu Red Bull Salzburg og var meðal annars kosinn leikmaður ársins í austurrísku deildinni á síðustu leiktíð eftir að hafa verið með 9 mörk og 14 stoðsendingar í 27 leikjum. Szoboszlai er enn bara tvítugur og á framtíðina heldur betur fyrir sér. Spænska blaðið AS slær því upp í dag að Real Madrid hafi nú áhuga á stráknum. Samningur Szoboszlai við Red Bull Salzburg rennur út sumarið 2022. Dominik Szoboszlai. That s it. That s the tweet. 15 goals/assists in 15 starts for club & country this season.WHAT A TALENT! https://t.co/63JFSoMiJr— SPORTbible (@sportbible) November 13, 2020 Fulltrúar Real Madrid eru þar sagðir vera að fylgjast með stráknum en það er ljóst að hann lækkaði ekki verði við það að skjóta ungverska landsliðinu á EM. Í frétt AS segir að fleiri stórlið hafi áhuga á honum og að Mikel Artea hjá Arsenal sé þannig hrifinn af stráknum. Það er líka vitað af áhuga frá AC Milan og Leipzig.
EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Sjáðu mörkin á lokamínútunum sem enduðu EM-draum Íslands Íslenska liðið var á leið á EM á 87. minútu en tvö mörk Ungverja á lokamínútum tryggðu heimamönnum inn á EM. 12. nóvember 2020 21:51 Hetjan gegn Íslandi varð Ungverji í fyrra Loic Nego kom Ungverjalandi til bjargar í gærkvöld með jöfnunarmarki undir lokin gegn Íslandi. Ef leikurinn hefði farið fram í mars, líkt og til stóð, hefði Nego ekki mátt spila. 13. nóvember 2020 08:00 Svona eru riðlarnir á EM | Tvær þjóðir með í fyrsta sinn Dregið var í riðla fyrir EM karla í fótbolta fyrir ári síðan en það varð ekki endanlega ljóst fyrr en í gærkvöld hvaða 24 lið yrðu með á mótinu. 13. nóvember 2020 07:31 „Ég er að koma“ Ungverjar glöddust í gærkvöld þegar ljóst varð að ungstirnið Dominik Szoboszlai gæti þrátt fyrir allt spilað úrslitaleikinn gegn Íslandi. 10. nóvember 2020 07:30 Ungstirnið í sóttkví fyrir úrslitaleikinn við Ísland Unga stjarnan í liði Ungverja, Dominik Szoboszlai, hefur sagst tilbúinn að labba frá Salzburg til Búdapest svo hann geti spilað við Ísland á fimmtudagskvöld. Hann er fastur í Salzburg sem stendur. 9. nóvember 2020 09:59 5 dagar í Ungverjaleik: Gulldrengurinn frá Székesfehérvár með þrumuskotin Dominik Szoboszlai er framtíðarstjarna ungverska landsliðsins sem mætir því íslenska í umspili um sæti á EM 12. nóvember. 7. nóvember 2020 10:00 Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Fótbolti Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Enski boltinn „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Handbolti Varaforseti EHF handtekinn Handbolti Sagði 28 ára skilið við fótboltann og sér ekki eftir neinu Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Breiðablik - Spartak Subotica | Freista þess að komast í nýju Evrópukeppnina Björgvin Brimi í Víking Sagði 28 ára skilið við fótboltann og sér ekki eftir neinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum „Særði fólk mikið með því að fara til Sádi-Arabíu“ Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Króati tekur við kvennaliði Keflavíkur Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Glódís gat ekki stöðvað slátrunina Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna „Maður verður bara að styðja við bakið á honum“ Annar fóstbróðir Messis lætur gott heita „Skoraði í fyrsta leik og hef ekki hætt síðan“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Þorlákur verður áfram með Eyjamenn John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Engar leynilegar viðræður í gangi um framtíð Meistaradeildarinnar Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni „Enginn vissi hvað ég var að ganga í gegnum“ Sjá meira
Sjáðu mörkin á lokamínútunum sem enduðu EM-draum Íslands Íslenska liðið var á leið á EM á 87. minútu en tvö mörk Ungverja á lokamínútum tryggðu heimamönnum inn á EM. 12. nóvember 2020 21:51
Hetjan gegn Íslandi varð Ungverji í fyrra Loic Nego kom Ungverjalandi til bjargar í gærkvöld með jöfnunarmarki undir lokin gegn Íslandi. Ef leikurinn hefði farið fram í mars, líkt og til stóð, hefði Nego ekki mátt spila. 13. nóvember 2020 08:00
Svona eru riðlarnir á EM | Tvær þjóðir með í fyrsta sinn Dregið var í riðla fyrir EM karla í fótbolta fyrir ári síðan en það varð ekki endanlega ljóst fyrr en í gærkvöld hvaða 24 lið yrðu með á mótinu. 13. nóvember 2020 07:31
„Ég er að koma“ Ungverjar glöddust í gærkvöld þegar ljóst varð að ungstirnið Dominik Szoboszlai gæti þrátt fyrir allt spilað úrslitaleikinn gegn Íslandi. 10. nóvember 2020 07:30
Ungstirnið í sóttkví fyrir úrslitaleikinn við Ísland Unga stjarnan í liði Ungverja, Dominik Szoboszlai, hefur sagst tilbúinn að labba frá Salzburg til Búdapest svo hann geti spilað við Ísland á fimmtudagskvöld. Hann er fastur í Salzburg sem stendur. 9. nóvember 2020 09:59
5 dagar í Ungverjaleik: Gulldrengurinn frá Székesfehérvár með þrumuskotin Dominik Szoboszlai er framtíðarstjarna ungverska landsliðsins sem mætir því íslenska í umspili um sæti á EM 12. nóvember. 7. nóvember 2020 10:00