Ljónum í Keníu fjölgar á ný Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 11. nóvember 2020 13:14 Maasai-fólk á Amboseli-svæðinu hefur lengi veitt ljónin en er nú orðið að helstu verndurum þeirra. EPA/Dai Kurokawa Svo virðist sem ljónastofninn í Keníu sé að stækka eftir að hafa lengi verið í viðkvæmri stöðu. Sérfræðingar höfðu spáð útrýmingu dýranna fyrir árið 2050 en einungis tvö þúsund ljón eru eftir í landinu. Maasai-fólk á Amboseli-svæðinu hefur lengi veitt ljónin en er nú orðið að helstu verndurum þeirra. Stofninn hefur verið á hraðri niðurleið undanfarin ár en á þessu ári virðist breyting hafa orðið þar á. Fjöldi unga hefur fæðst og segjast forsprakkar samtakanna Lion Guardians ánægðir með árangurinn Stephanie Dolrery hjá Lion Guardians sagði við AP að árið 2004 hafi verið um eitt ljón á hverja 100 ferkílómetra á svæðinu. Nú séu þau um sex eða sjö. Starf Maasai-fólksins hafi skilað miklum árangri. „Þetta snýst um að hvetja veiðimennina, sem hafa lengi veitt ljónin, til þess að rekja þau og fylgja þeim. Það er ekki auðvelt verk, enda getur verið afskaplega ógnvænlegt þegar dýrið stekkur á þig. Maður þarf að vera sterkur til þess að vinna þetta starf og Maasai-fólkið er best í því,“ sagði Dolrery. Eric Ole Kesoi, einn forsprakka verndaranna, sagði að á árum áður hafi verið alsiða að drepa hvert einasta ljón. Nú sé hann hins vegar orðinn einn sá færasti í að vernda þau. „Það var strax ljóst í upphafi að ég var afar fær í að elta ljónin. Þess vegna hef ég verið viðriðin þessa vinnu og nýti hæfileika mína til þess að vernda dýrin.“ Kenía Dýr Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Erlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Fleiri fréttir Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Sjá meira
Svo virðist sem ljónastofninn í Keníu sé að stækka eftir að hafa lengi verið í viðkvæmri stöðu. Sérfræðingar höfðu spáð útrýmingu dýranna fyrir árið 2050 en einungis tvö þúsund ljón eru eftir í landinu. Maasai-fólk á Amboseli-svæðinu hefur lengi veitt ljónin en er nú orðið að helstu verndurum þeirra. Stofninn hefur verið á hraðri niðurleið undanfarin ár en á þessu ári virðist breyting hafa orðið þar á. Fjöldi unga hefur fæðst og segjast forsprakkar samtakanna Lion Guardians ánægðir með árangurinn Stephanie Dolrery hjá Lion Guardians sagði við AP að árið 2004 hafi verið um eitt ljón á hverja 100 ferkílómetra á svæðinu. Nú séu þau um sex eða sjö. Starf Maasai-fólksins hafi skilað miklum árangri. „Þetta snýst um að hvetja veiðimennina, sem hafa lengi veitt ljónin, til þess að rekja þau og fylgja þeim. Það er ekki auðvelt verk, enda getur verið afskaplega ógnvænlegt þegar dýrið stekkur á þig. Maður þarf að vera sterkur til þess að vinna þetta starf og Maasai-fólkið er best í því,“ sagði Dolrery. Eric Ole Kesoi, einn forsprakka verndaranna, sagði að á árum áður hafi verið alsiða að drepa hvert einasta ljón. Nú sé hann hins vegar orðinn einn sá færasti í að vernda þau. „Það var strax ljóst í upphafi að ég var afar fær í að elta ljónin. Þess vegna hef ég verið viðriðin þessa vinnu og nýti hæfileika mína til þess að vernda dýrin.“
Kenía Dýr Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Erlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Fleiri fréttir Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Sjá meira