Stefnir í milljarða kostnað vegna Kýótó Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 10. nóvember 2020 07:08 Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfisráðherra og Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra. Vísir/:Vilhelm Gunnarsson Íslendingum hefur ekki tekist að standa við skuldbindingar sínar í Kýótóbókuninni en því tímabili lýkur um áramótin þegar nýtt tímabil, kennt við Parísarsamkomulagið, tekur við. Fjallað er um málið í Fréttablaðinu í dag og þar segir að samkvæmt mati Umhverfisstofnunar stefni í að Ísland þurfi að kaupa heimildir sem svari til um fjórum milljónum CO2-ígildistonna. Í blaðinu er fullyrt að sá kostnaður hlaupi á milljörðum króna. Rætt er við Guðmund Inga Guðbrandsson umhverfisráðherra sem segir að ástæða þessa sé sú að fyrri ríkisstjórnir hafi ekki fjármagnað áætlanir sínar auk þess sem þær hafi ekki verið nægilega öflugar. Afleiðingar þessa séu nú að raungerast. Guðmundur segir að hvorki hafi verið hugað að því að draga nægilega úr losun gróðurhúsalofttegunda né né staðið við áform um að efla skógrækt og landgræðslu, sem hefði komið til frádráttar skuldbindingum um að draga úr losun. Staðan lengi verið ljós Þá er bent á það í blaðinu að þrátt fyrir að þessi staða hafi lengi legið fyrir, þá hafi Ísland enn ekki fjárfest í losunarheimildum, líkt og mörg önnur ríki hafa gert. Nú hefur verið skipaður starfshópur til að vinna að lausn málsins, en til greina kemur að fjárfesta í svokölluðum CER-heimildum sem snúa að fjármögnun loftslagsvænna verkefna í þróunarríkjum, að því er segir í blaðinu. Loftslagsmál Tengdar fréttir Á leiðinni frá Kyoto til Parísar Árið 2018 komu fyrst fram yfirlýsingar stjórnvalda um kolefnishlutleysi eigi síðar en 2040. Í uppfærðri aðgerðaáætlun í loftslagsmálum fyrir 2018 – 2030 er ekki aðeins gert ráð fyrir að skuldbindandi markmiðum Íslands verði náð heldur stefnt að enn betri árangri. 3. nóvember 2020 14:30 Mest lesið Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Hommar mega enn ekki gefa blóð Innlent Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Erlent Matargjöfum Fjölskylduhjálpar hætt: „Stingur okkur í hjartastað“ Innlent Tekjur af bjórsölu orðnar meiri en af miðasölu Innlent Umræðum haldið áfram eftir langan fund þingflokksformanna Innlent Kviðdómur komst að niðurstöðu í fjórum fimm ákæruliða Diddy Erlent Magnús Þór lést við strandveiðar Innlent Þingfundi slitið klukkan hálf fimm í nótt Innlent Hvammsvirkjun bíður dóms Hæstaréttar Innlent Fleiri fréttir Versta og besta nýtingin á frístundakortinu á Kjalarnesi Þingfundi slitið klukkan hálf fimm í nótt Umræðum haldið áfram eftir langan fund þingflokksformanna Hommar mega enn ekki gefa blóð Hvammsvirkjun bíður dóms Hæstaréttar Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Matargjöfum Fjölskylduhjálpar hætt: „Stingur okkur í hjartastað“ Tekjur af bjórsölu orðnar meiri en af miðasölu Hryssan Hlökk er „Dekurprinsessa“ hjá Ásmundi Erni Taka þurfi ákvörðun um sameiningu vinstrisins fyrr en síðar Samfélagið fari ekki á hliðina án tíufrétta Yfir helmingur drengja í sjötta bekk lent í slagsmálum Þjónusta sérgreinalækna við börn nú án endurgjalds Mesta fylgi síðan 2009 Börn í slagsmálum, arðbær bjórsala og dekurprinsessa Beðið eftir krufningarskýrslu Stefna á að þrefalda fjölda hjúkrunarrýma í Mosfellsbæ Vill tryggja bráðaviðbragð í Öræfum allan ársins hring Lágkúra og della að mati ráðherra Ræðurnar verði nógu margar til að taka veiðigjöldin af dagskrá Ræddu við sextíu manns í tengslum við hvarf Jóns Þrastar Magnús Þór lést við strandveiðar Seinkun fréttatímans seinkað Andlát í Garðabæ: Úrskurðuð í gæsluvarðhald umfram hámarkslengd Tvöfalt siðgæði EBU mikið áhyggjuefni Landris heldur áfram í Svartsengi Með barnaníðsefni í símanum þegar hann var „laminn í stöppu“ Samstöðin hafi aldrei verið í hættu „Þetta er komið út fyrir öll mörk“ „Held að þau átti sig ekki á því hvað þetta skiptir okkur miklu máli“ Sjá meira
Íslendingum hefur ekki tekist að standa við skuldbindingar sínar í Kýótóbókuninni en því tímabili lýkur um áramótin þegar nýtt tímabil, kennt við Parísarsamkomulagið, tekur við. Fjallað er um málið í Fréttablaðinu í dag og þar segir að samkvæmt mati Umhverfisstofnunar stefni í að Ísland þurfi að kaupa heimildir sem svari til um fjórum milljónum CO2-ígildistonna. Í blaðinu er fullyrt að sá kostnaður hlaupi á milljörðum króna. Rætt er við Guðmund Inga Guðbrandsson umhverfisráðherra sem segir að ástæða þessa sé sú að fyrri ríkisstjórnir hafi ekki fjármagnað áætlanir sínar auk þess sem þær hafi ekki verið nægilega öflugar. Afleiðingar þessa séu nú að raungerast. Guðmundur segir að hvorki hafi verið hugað að því að draga nægilega úr losun gróðurhúsalofttegunda né né staðið við áform um að efla skógrækt og landgræðslu, sem hefði komið til frádráttar skuldbindingum um að draga úr losun. Staðan lengi verið ljós Þá er bent á það í blaðinu að þrátt fyrir að þessi staða hafi lengi legið fyrir, þá hafi Ísland enn ekki fjárfest í losunarheimildum, líkt og mörg önnur ríki hafa gert. Nú hefur verið skipaður starfshópur til að vinna að lausn málsins, en til greina kemur að fjárfesta í svokölluðum CER-heimildum sem snúa að fjármögnun loftslagsvænna verkefna í þróunarríkjum, að því er segir í blaðinu.
Loftslagsmál Tengdar fréttir Á leiðinni frá Kyoto til Parísar Árið 2018 komu fyrst fram yfirlýsingar stjórnvalda um kolefnishlutleysi eigi síðar en 2040. Í uppfærðri aðgerðaáætlun í loftslagsmálum fyrir 2018 – 2030 er ekki aðeins gert ráð fyrir að skuldbindandi markmiðum Íslands verði náð heldur stefnt að enn betri árangri. 3. nóvember 2020 14:30 Mest lesið Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Hommar mega enn ekki gefa blóð Innlent Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Erlent Matargjöfum Fjölskylduhjálpar hætt: „Stingur okkur í hjartastað“ Innlent Tekjur af bjórsölu orðnar meiri en af miðasölu Innlent Umræðum haldið áfram eftir langan fund þingflokksformanna Innlent Kviðdómur komst að niðurstöðu í fjórum fimm ákæruliða Diddy Erlent Magnús Þór lést við strandveiðar Innlent Þingfundi slitið klukkan hálf fimm í nótt Innlent Hvammsvirkjun bíður dóms Hæstaréttar Innlent Fleiri fréttir Versta og besta nýtingin á frístundakortinu á Kjalarnesi Þingfundi slitið klukkan hálf fimm í nótt Umræðum haldið áfram eftir langan fund þingflokksformanna Hommar mega enn ekki gefa blóð Hvammsvirkjun bíður dóms Hæstaréttar Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Matargjöfum Fjölskylduhjálpar hætt: „Stingur okkur í hjartastað“ Tekjur af bjórsölu orðnar meiri en af miðasölu Hryssan Hlökk er „Dekurprinsessa“ hjá Ásmundi Erni Taka þurfi ákvörðun um sameiningu vinstrisins fyrr en síðar Samfélagið fari ekki á hliðina án tíufrétta Yfir helmingur drengja í sjötta bekk lent í slagsmálum Þjónusta sérgreinalækna við börn nú án endurgjalds Mesta fylgi síðan 2009 Börn í slagsmálum, arðbær bjórsala og dekurprinsessa Beðið eftir krufningarskýrslu Stefna á að þrefalda fjölda hjúkrunarrýma í Mosfellsbæ Vill tryggja bráðaviðbragð í Öræfum allan ársins hring Lágkúra og della að mati ráðherra Ræðurnar verði nógu margar til að taka veiðigjöldin af dagskrá Ræddu við sextíu manns í tengslum við hvarf Jóns Þrastar Magnús Þór lést við strandveiðar Seinkun fréttatímans seinkað Andlát í Garðabæ: Úrskurðuð í gæsluvarðhald umfram hámarkslengd Tvöfalt siðgæði EBU mikið áhyggjuefni Landris heldur áfram í Svartsengi Með barnaníðsefni í símanum þegar hann var „laminn í stöppu“ Samstöðin hafi aldrei verið í hættu „Þetta er komið út fyrir öll mörk“ „Held að þau átti sig ekki á því hvað þetta skiptir okkur miklu máli“ Sjá meira
Á leiðinni frá Kyoto til Parísar Árið 2018 komu fyrst fram yfirlýsingar stjórnvalda um kolefnishlutleysi eigi síðar en 2040. Í uppfærðri aðgerðaáætlun í loftslagsmálum fyrir 2018 – 2030 er ekki aðeins gert ráð fyrir að skuldbindandi markmiðum Íslands verði náð heldur stefnt að enn betri árangri. 3. nóvember 2020 14:30