„Of mörg símtöl“ vegna barna sem komist hafa í nikótínpúða Kristín Ólafsdóttir skrifar 9. nóvember 2020 11:34 Nikótínpúðar eru orðnir gríðarvinsælir hér á landi. Stöð 2 Eitrunarmiðstöð Landspítala hvetur fólk til að geyma nikótínpúða þar sem börn ná ekki til. Miðstöðinni hafa borist „of mörg símtöl undanfarið“ vegna barna sem komist hafa í púðana, að því er fram kemur í tilkynningu. „Nikótín er MJÖG eitrað efni, sérstaklega litlum börnum, og lítið magn getur valdið mjög alvarlegri eitrun. Geymið allar nikótínvörur þar sem börn hvorki ná til né sjá, helst í læstum hirslum,“ segir í tilkynningu Eitrunarmiðstöðvarinnar á vef Landspítala. Sprenging hefur orðið í vinsældum nikótínpúða síðustu misseri. Fram kom í kvöldfréttum Stöðvar 2 í byrjun september að daglega seljist um átta þúsund dósir af púðunum, samkvæmt markaðsáætlun stærsta innflytjandans. Landlæknisembættið lýsti yfir áhyggjum af notkun púðanna meðal ungs fólk í umfjöllun Stöðvar 2. Heilbrigðismál Börn og uppeldi Neytendur Áfengi og tóbak Landspítalinn Nikótínpúðar Tengdar fréttir Nikótínpúðahraukarnir á Grafarholtsvelli Ólafur Hand segir kylfinga gleyma sjentilmennskunni á heimavelli. 15. október 2020 14:05 Átta þúsund dósir seljast á hverjum degi Í árslok 2020 er gert ráð fyrir að mánaðarsala verði um 250 þúsund dósir. 5. september 2020 21:30 Vinsældir nikótínpúða taldar hafa áhrif á sölu neftóbaks Sala á neftóbaki hefur dregist saman um 36 prósent milli ára. 24. júlí 2020 06:41 Mest lesið „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Innlent Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Innlent Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Innlent Fleiri fréttir Vinstri grænir í Reykjavík gagnrýna leikskólaplan borgarinnar Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Þúsundir nýrra íbúða og óvissu eytt: „Verið að einfalda og hagræða“ „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Aðgerðir í húsnæðismálum og þung stemning hjá ríkislögreglustjóra Ekið á unga stúlku á Ásbrú Skjálfti í Bárðarbungu mældist um fjórir að stærð Boða róttækar breytingar á byggingarreglugerð Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Vandræðamál hjá Hafró og Landspítala bera af í fjölda og kostnaði Snjóhengjur geti skapað hættu Tugir ökumanna í vandræðum á Suðurnesjum Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Góður grunnur en ekki nóg til að opna Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Skjálfti 3,2 að stærð í Mýrdalsjökli Snjómokstur í fullum gangi en verkið er viðamikið Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Sjá meira
Eitrunarmiðstöð Landspítala hvetur fólk til að geyma nikótínpúða þar sem börn ná ekki til. Miðstöðinni hafa borist „of mörg símtöl undanfarið“ vegna barna sem komist hafa í púðana, að því er fram kemur í tilkynningu. „Nikótín er MJÖG eitrað efni, sérstaklega litlum börnum, og lítið magn getur valdið mjög alvarlegri eitrun. Geymið allar nikótínvörur þar sem börn hvorki ná til né sjá, helst í læstum hirslum,“ segir í tilkynningu Eitrunarmiðstöðvarinnar á vef Landspítala. Sprenging hefur orðið í vinsældum nikótínpúða síðustu misseri. Fram kom í kvöldfréttum Stöðvar 2 í byrjun september að daglega seljist um átta þúsund dósir af púðunum, samkvæmt markaðsáætlun stærsta innflytjandans. Landlæknisembættið lýsti yfir áhyggjum af notkun púðanna meðal ungs fólk í umfjöllun Stöðvar 2.
Heilbrigðismál Börn og uppeldi Neytendur Áfengi og tóbak Landspítalinn Nikótínpúðar Tengdar fréttir Nikótínpúðahraukarnir á Grafarholtsvelli Ólafur Hand segir kylfinga gleyma sjentilmennskunni á heimavelli. 15. október 2020 14:05 Átta þúsund dósir seljast á hverjum degi Í árslok 2020 er gert ráð fyrir að mánaðarsala verði um 250 þúsund dósir. 5. september 2020 21:30 Vinsældir nikótínpúða taldar hafa áhrif á sölu neftóbaks Sala á neftóbaki hefur dregist saman um 36 prósent milli ára. 24. júlí 2020 06:41 Mest lesið „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Innlent Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Innlent Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Innlent Fleiri fréttir Vinstri grænir í Reykjavík gagnrýna leikskólaplan borgarinnar Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Þúsundir nýrra íbúða og óvissu eytt: „Verið að einfalda og hagræða“ „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Aðgerðir í húsnæðismálum og þung stemning hjá ríkislögreglustjóra Ekið á unga stúlku á Ásbrú Skjálfti í Bárðarbungu mældist um fjórir að stærð Boða róttækar breytingar á byggingarreglugerð Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Vandræðamál hjá Hafró og Landspítala bera af í fjölda og kostnaði Snjóhengjur geti skapað hættu Tugir ökumanna í vandræðum á Suðurnesjum Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Góður grunnur en ekki nóg til að opna Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Skjálfti 3,2 að stærð í Mýrdalsjökli Snjómokstur í fullum gangi en verkið er viðamikið Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Sjá meira
Nikótínpúðahraukarnir á Grafarholtsvelli Ólafur Hand segir kylfinga gleyma sjentilmennskunni á heimavelli. 15. október 2020 14:05
Átta þúsund dósir seljast á hverjum degi Í árslok 2020 er gert ráð fyrir að mánaðarsala verði um 250 þúsund dósir. 5. september 2020 21:30
Vinsældir nikótínpúða taldar hafa áhrif á sölu neftóbaks Sala á neftóbaki hefur dregist saman um 36 prósent milli ára. 24. júlí 2020 06:41