Keane kallaði Walker hálfvita Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 9. nóvember 2020 12:01 Kyle Walker fékk á sig vítaspyrnu í leik Manchester City og Liverpool í gær. getty/Matt McNulty Roy Keane, fyrrverandi fyrirliði Manchester United, er vanur að segja það sem honum býr í brjósti og hann breytti ekkert út af vananum þegar hann var sérfræðingur Sky Sports um leik Manchester City og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í gær. Leikurinn endaði með 1-1 jafntefli. Mohamed Salah skoraði mark Liverpool úr vítaspyrnu sem Sadio Mané fékk eftir að Kyle Walker braut klaufalega á honum. Keane gagnrýndi enska landsliðsmanninn harðlega. „Mané er á móti hálfvita. Fólk heldur að Kyle Walker sé að spila vel en ég er ekki á sama máli. Hann heldur áfram að gera mistök,“ sagði Keane. „Þetta var heimskulegt og brjálaður varnarleikur. Síðan danglar hann fætinum út og veit að hann er að fá á sig víti. Ég hef fylgst með honum í gegnum árin og hann er alltaf líklegur til að gera svona bjánaleg mistök. Hann er þrítugur og heldur samt áfram að gera sig sekan um svona mistök. Hann lærir aldrei.“ Sem betur fer fyrir Walker kostuðu mistök hans City ekki sigurinn því Gabiel Jesus jafnaði á 31. mínútu. Skömmu fyrir hálfleik fékk City víti en Kevin De Bruyne skaut framhjá. City er í 10. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með tólf stig, sex stigum á eftir toppliði Leicester City. Strákarnir hans Peps Guardiola eiga þó leik til góða. Enski boltinn Tengdar fréttir Stórmeistarajafntefli á Etihad Manchester City og Liverpool gerðu 1-1 jafntefli er liðin mættust í stórleik umferðarinnar í enska boltanum. 8. nóvember 2020 18:25 Mest lesið „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Tómas Bent seldur til Skotlands Íslenski boltinn Fleiri fréttir Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Sjá meira
Roy Keane, fyrrverandi fyrirliði Manchester United, er vanur að segja það sem honum býr í brjósti og hann breytti ekkert út af vananum þegar hann var sérfræðingur Sky Sports um leik Manchester City og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í gær. Leikurinn endaði með 1-1 jafntefli. Mohamed Salah skoraði mark Liverpool úr vítaspyrnu sem Sadio Mané fékk eftir að Kyle Walker braut klaufalega á honum. Keane gagnrýndi enska landsliðsmanninn harðlega. „Mané er á móti hálfvita. Fólk heldur að Kyle Walker sé að spila vel en ég er ekki á sama máli. Hann heldur áfram að gera mistök,“ sagði Keane. „Þetta var heimskulegt og brjálaður varnarleikur. Síðan danglar hann fætinum út og veit að hann er að fá á sig víti. Ég hef fylgst með honum í gegnum árin og hann er alltaf líklegur til að gera svona bjánaleg mistök. Hann er þrítugur og heldur samt áfram að gera sig sekan um svona mistök. Hann lærir aldrei.“ Sem betur fer fyrir Walker kostuðu mistök hans City ekki sigurinn því Gabiel Jesus jafnaði á 31. mínútu. Skömmu fyrir hálfleik fékk City víti en Kevin De Bruyne skaut framhjá. City er í 10. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með tólf stig, sex stigum á eftir toppliði Leicester City. Strákarnir hans Peps Guardiola eiga þó leik til góða.
Enski boltinn Tengdar fréttir Stórmeistarajafntefli á Etihad Manchester City og Liverpool gerðu 1-1 jafntefli er liðin mættust í stórleik umferðarinnar í enska boltanum. 8. nóvember 2020 18:25 Mest lesið „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Tómas Bent seldur til Skotlands Íslenski boltinn Fleiri fréttir Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Sjá meira
Stórmeistarajafntefli á Etihad Manchester City og Liverpool gerðu 1-1 jafntefli er liðin mættust í stórleik umferðarinnar í enska boltanum. 8. nóvember 2020 18:25