Liverpool með 55 fleiri stig en Man. United í stjóratíð Solskjær Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. nóvember 2020 11:01 Ole Gunnar Solskjær að stýra Manchetser United á móti Liverpool. Getty/Andrew Powell Manchester United hefur átt góða spretti undir stjórn norska knattspyrnustjórans Ole Gunnar Solskjær en stigasöfnunin er sláandi í samanburði við bestu lið ensku úrvalsdeildarinnar sem United menn vilja vissulega bera sig saman við. Stuðningsmenn Manchester United eru vissulega farnir að ókyrrast enda virðist lítið vera að breytast hvað varða gengið United liðsins í ensku úrvalsdeildinni. Liðið situr nú í fimmtánda sæti eftir eitt stig af tólf mögulegum í fyrstu fjórum heimaleikjunum. Staðreyndirnar segja sína sögu þegar gengi liðanna í ensku úrvalsdeildinni er skoðað síðan Ole Gunnar Solskjær settist í stjórastólinn hjá Manchetser United. Stólinn hans Ole Gunnars Solskjær hjá Manchester United er farinn að hitna talsvert eftir brösugt gengi liðsins í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili. Nú má búast við því að ensku miðlanir fari að gera meira úr leitinni að næsta stjóra United. Solskjær er reyndar að gera flotta hluti í Meistaradeildinni þar sem liðið hefur unnið Paris Saint-Germain og RB Leipzig með markatölunni 7-1 í fyrstu tveimur leikjunum. Stigataflan eftir sjö umferðir í ensku úrvalsdeildinni er ekki eins glæsileg og það þótti ástæða fyrir smá tölfræðiútreikningi. Fólkið á Givemesport ákvað að taka saman stig og gengi allra liðanna í ensku úrvalsdeildinni frá því í desember 2018 eða frá þeim tíma að Ole Gunnar Solskjær tók við United liðinu af Jose Mourinho. 14. West Ham - 57 points 8. Arsenal - 78 points 1. Liverpool - 136 pointsNo wonder so many United fans are now #OleOut #MUFC https://t.co/rhxqjOA5hG— GiveMeSport Football (@GMS__Football) November 3, 2020 Þegar kemur að ensku úrvalsdeildinni þá er staða Manchester United liðsins allt önnur en í Meistaradeildinni. Manchester United tapaði 0-1 á heimavelli á móti Arsenal um helgina og hefur aðeins skorað tvö mörk og fengið eitt stig í fyrstu fjórum heimaleikjum tímabilsins. Manchester United er með sjöunda besta árangur allra liða á þessum tæpu tveimur árum sem er ekkert hrikalegt en um leið allt annað en metnaður klúbbsins krefst. Góðu fréttirnar er að Manchester United er með fleiri stig en bæði Arsenal og Everton á þessu tímabili. United er með 81 stig eða þremur meira en Arsenal og fimm stigum meira en Everton. Leicester City, Wolves og Tottenham eru líka bara fjórum stigum eða minna á undan þeim. Það er aftur á móti sláandi að bera stigasöfnun Manchester United í stjóratíð Ole Gunnars við stigasöfnunina hjá liðum Liverpool og Manchester City. Strákarnir hans Pep Guardiola í Manchetser City hafa fengið 35 fleiri stig í þessu rúmlegu 50 leikjum sem er mikill munur en þó ekkert í samanburði við Liverpool. Jürgen Klopp og lærisveinar hans í Liverpool hafa þannig náð í 55 fleiri stig en Manchester United síðan að Ole Gunnar Solskjær tók við liði United. Á þessum tíma hefur Liverpool aðeins tapað stigum í 8 leikjum af 52 en Manchester United hefur unnið helmingi færri leiki en Liverpool á þessu tímabili eða 22 á móti 44. Hér fyrir neðan má sjá stig félaganna í stjóratíða Ole Gunnar Solskjær. Stig í ensku úrvalsdeildinni frá 19. desember 2018: 1. Liverpool 136 stig (+69) 2. Manchester City 116 stig (+82) 3. Chelsea 93 stig (+29) 4. Leicester City 85 stig (+37) 5. Wolves 85 stig (+10) 6. Tottenham 83 stig (+26) 7. Manchester United 81 stig (+19) 8. Arsenal 78 stig (+8) 9. Everton 76 stig (-1) 10. Southampton 74 stig (-11) 11. Crystal Palace 69 stig (-19) 12. Burnley 65 stig (-15) 13. Newcastle United 65 stig (-18) 14. West Ham 57 stig (-8) 15. Sheffield United 55 stig (-7) 16. Brighton & Hove Albion 49 (-33) 17. Aston Villa 47 stig (-20) 18. Bournemouth 41 stig (-26) 19. Watford 41 stig (-33) 20. Norwich 21 stitg (-49) Enski boltinn Mest lesið Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Fótbolti Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Íslenski boltinn Sæmundur heimsmeistari aftur Sport Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Körfubolti Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Íslenski boltinn Heimsmeistarinn skiptir mjög óvænt um grein Sport Leik lokið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Fleiri fréttir Rooney er ósammála Gerrard Haaland og Glasner bestir í september Fæddist með gat á hjartanu Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjá meira
Manchester United hefur átt góða spretti undir stjórn norska knattspyrnustjórans Ole Gunnar Solskjær en stigasöfnunin er sláandi í samanburði við bestu lið ensku úrvalsdeildarinnar sem United menn vilja vissulega bera sig saman við. Stuðningsmenn Manchester United eru vissulega farnir að ókyrrast enda virðist lítið vera að breytast hvað varða gengið United liðsins í ensku úrvalsdeildinni. Liðið situr nú í fimmtánda sæti eftir eitt stig af tólf mögulegum í fyrstu fjórum heimaleikjunum. Staðreyndirnar segja sína sögu þegar gengi liðanna í ensku úrvalsdeildinni er skoðað síðan Ole Gunnar Solskjær settist í stjórastólinn hjá Manchetser United. Stólinn hans Ole Gunnars Solskjær hjá Manchester United er farinn að hitna talsvert eftir brösugt gengi liðsins í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili. Nú má búast við því að ensku miðlanir fari að gera meira úr leitinni að næsta stjóra United. Solskjær er reyndar að gera flotta hluti í Meistaradeildinni þar sem liðið hefur unnið Paris Saint-Germain og RB Leipzig með markatölunni 7-1 í fyrstu tveimur leikjunum. Stigataflan eftir sjö umferðir í ensku úrvalsdeildinni er ekki eins glæsileg og það þótti ástæða fyrir smá tölfræðiútreikningi. Fólkið á Givemesport ákvað að taka saman stig og gengi allra liðanna í ensku úrvalsdeildinni frá því í desember 2018 eða frá þeim tíma að Ole Gunnar Solskjær tók við United liðinu af Jose Mourinho. 14. West Ham - 57 points 8. Arsenal - 78 points 1. Liverpool - 136 pointsNo wonder so many United fans are now #OleOut #MUFC https://t.co/rhxqjOA5hG— GiveMeSport Football (@GMS__Football) November 3, 2020 Þegar kemur að ensku úrvalsdeildinni þá er staða Manchester United liðsins allt önnur en í Meistaradeildinni. Manchester United tapaði 0-1 á heimavelli á móti Arsenal um helgina og hefur aðeins skorað tvö mörk og fengið eitt stig í fyrstu fjórum heimaleikjum tímabilsins. Manchester United er með sjöunda besta árangur allra liða á þessum tæpu tveimur árum sem er ekkert hrikalegt en um leið allt annað en metnaður klúbbsins krefst. Góðu fréttirnar er að Manchester United er með fleiri stig en bæði Arsenal og Everton á þessu tímabili. United er með 81 stig eða þremur meira en Arsenal og fimm stigum meira en Everton. Leicester City, Wolves og Tottenham eru líka bara fjórum stigum eða minna á undan þeim. Það er aftur á móti sláandi að bera stigasöfnun Manchester United í stjóratíð Ole Gunnars við stigasöfnunina hjá liðum Liverpool og Manchester City. Strákarnir hans Pep Guardiola í Manchetser City hafa fengið 35 fleiri stig í þessu rúmlegu 50 leikjum sem er mikill munur en þó ekkert í samanburði við Liverpool. Jürgen Klopp og lærisveinar hans í Liverpool hafa þannig náð í 55 fleiri stig en Manchester United síðan að Ole Gunnar Solskjær tók við liði United. Á þessum tíma hefur Liverpool aðeins tapað stigum í 8 leikjum af 52 en Manchester United hefur unnið helmingi færri leiki en Liverpool á þessu tímabili eða 22 á móti 44. Hér fyrir neðan má sjá stig félaganna í stjóratíða Ole Gunnar Solskjær. Stig í ensku úrvalsdeildinni frá 19. desember 2018: 1. Liverpool 136 stig (+69) 2. Manchester City 116 stig (+82) 3. Chelsea 93 stig (+29) 4. Leicester City 85 stig (+37) 5. Wolves 85 stig (+10) 6. Tottenham 83 stig (+26) 7. Manchester United 81 stig (+19) 8. Arsenal 78 stig (+8) 9. Everton 76 stig (-1) 10. Southampton 74 stig (-11) 11. Crystal Palace 69 stig (-19) 12. Burnley 65 stig (-15) 13. Newcastle United 65 stig (-18) 14. West Ham 57 stig (-8) 15. Sheffield United 55 stig (-7) 16. Brighton & Hove Albion 49 (-33) 17. Aston Villa 47 stig (-20) 18. Bournemouth 41 stig (-26) 19. Watford 41 stig (-33) 20. Norwich 21 stitg (-49)
Stig í ensku úrvalsdeildinni frá 19. desember 2018: 1. Liverpool 136 stig (+69) 2. Manchester City 116 stig (+82) 3. Chelsea 93 stig (+29) 4. Leicester City 85 stig (+37) 5. Wolves 85 stig (+10) 6. Tottenham 83 stig (+26) 7. Manchester United 81 stig (+19) 8. Arsenal 78 stig (+8) 9. Everton 76 stig (-1) 10. Southampton 74 stig (-11) 11. Crystal Palace 69 stig (-19) 12. Burnley 65 stig (-15) 13. Newcastle United 65 stig (-18) 14. West Ham 57 stig (-8) 15. Sheffield United 55 stig (-7) 16. Brighton & Hove Albion 49 (-33) 17. Aston Villa 47 stig (-20) 18. Bournemouth 41 stig (-26) 19. Watford 41 stig (-33) 20. Norwich 21 stitg (-49)
Enski boltinn Mest lesið Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Fótbolti Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Íslenski boltinn Sæmundur heimsmeistari aftur Sport Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Körfubolti Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Íslenski boltinn Heimsmeistarinn skiptir mjög óvænt um grein Sport Leik lokið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Fleiri fréttir Rooney er ósammála Gerrard Haaland og Glasner bestir í september Fæddist með gat á hjartanu Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjá meira
Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Íslenski boltinn
Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Íslenski boltinn