„Rektu Fauci, rektu Fauci“ kölluðu stuðningsmenn Trump Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 2. nóvember 2020 18:09 Donald Trump umkringdur stuðningsmönnum sínum á fjöldafundi í Flórída í gærkvöldi. EPA/CRISTOBAL HERRERA-ULASHKEVICH Donald Trump Bandaríkjaforseti gaf í skyn á kosningafundi með stuðningsmönnum sínum í Flórída að hann hygðist reka Anthony Fauci, helsta sóttvarnasérfræðing Bandaríkjastjórnar. Hann muni þó bíða með það að reka hann þar til eftir forsetakosningarnar sem fram fara á morgun. Trump var í miðri ræðu þar sem hann ræddi um bóluefni og hæddist nokkuð af þjóðfélagsumræðunni um kórónuveirufaraldurinn þegar stuðningsmenn hans hófu að hvetja hann til að reka Fauci. „Þú kveikir á fréttunum og það eina sem þau tala um er covid, covid, covid. Við viljum tala um covid og síðan næsta mál. 4. nóvember munuð þið ekki heyra svo mikið um það,“ sagði Trump þegar stuðningsmenn byrjaði að hrópa í kór. „Rektu Fauci, rektru Fauci, rektu Fauci,“ heyrðist fjöldinn kalla og forsetinn svaraði. „Ekki segja neinum en leyfið mér að bíða með það þangað til aðeins eftir kosningarnar. Ég kann að meta þetta ráð. Hann hefur haft rangt fyrir sér. Hann er góður maður en hann hefur haft rangt fyrir sér,“ sagði Trump. Anthony Fauci hefur gegnt embætti forstöðumanns ofnæmis- og smitsjúkdómastofnunar Bandaríkjanna í yfir þrjátíu ár. Hann hefur verið gagnrýninn á það hvernig Trump hefur tekið á kórónuveirufaraldrinum í Bandaríkjunum. Crowds chant "Fire Fauci" at a Trump campaign rally in Florida, with the president quipping "let me wait until a little bit after the election" https://t.co/Kgh4FcTkIn pic.twitter.com/mYJvnO1y1w— Bloomberg (@business) November 2, 2020 Bandaríkin Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Maðurinn kominn í leitirnar Innlent Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Innlent Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Innlent Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Innlent NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Innlent Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Innlent Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Erlent Hvetja Íslendinga í Harvard til að hafa samband Erlent Lítil hreyfing á fylgi stjórnmálaflokkanna Innlent Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Innlent Fleiri fréttir Hvetja Íslendinga í Harvard til að hafa samband Ákærður fyrir að myrða sendiráðsstarfsfólk Ísraels Netanjahú segir Starmer, Macron og Carney draga taum Hamas Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Banna erlendum nemendum að sækja Harvard Eyðilegging í íbúðahverfi í San Diego eftir að lítil flugvél hrapaði Samþykktu billjóna dollara skattalækkanir og niðurskurð til velferðarmála Norðmaður fékk flutningaskip næstum inn í húsið á meðan hann svaf Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Sjá meira
Donald Trump Bandaríkjaforseti gaf í skyn á kosningafundi með stuðningsmönnum sínum í Flórída að hann hygðist reka Anthony Fauci, helsta sóttvarnasérfræðing Bandaríkjastjórnar. Hann muni þó bíða með það að reka hann þar til eftir forsetakosningarnar sem fram fara á morgun. Trump var í miðri ræðu þar sem hann ræddi um bóluefni og hæddist nokkuð af þjóðfélagsumræðunni um kórónuveirufaraldurinn þegar stuðningsmenn hans hófu að hvetja hann til að reka Fauci. „Þú kveikir á fréttunum og það eina sem þau tala um er covid, covid, covid. Við viljum tala um covid og síðan næsta mál. 4. nóvember munuð þið ekki heyra svo mikið um það,“ sagði Trump þegar stuðningsmenn byrjaði að hrópa í kór. „Rektu Fauci, rektru Fauci, rektu Fauci,“ heyrðist fjöldinn kalla og forsetinn svaraði. „Ekki segja neinum en leyfið mér að bíða með það þangað til aðeins eftir kosningarnar. Ég kann að meta þetta ráð. Hann hefur haft rangt fyrir sér. Hann er góður maður en hann hefur haft rangt fyrir sér,“ sagði Trump. Anthony Fauci hefur gegnt embætti forstöðumanns ofnæmis- og smitsjúkdómastofnunar Bandaríkjanna í yfir þrjátíu ár. Hann hefur verið gagnrýninn á það hvernig Trump hefur tekið á kórónuveirufaraldrinum í Bandaríkjunum. Crowds chant "Fire Fauci" at a Trump campaign rally in Florida, with the president quipping "let me wait until a little bit after the election" https://t.co/Kgh4FcTkIn pic.twitter.com/mYJvnO1y1w— Bloomberg (@business) November 2, 2020
Bandaríkin Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Maðurinn kominn í leitirnar Innlent Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Innlent Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Innlent Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Innlent NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Innlent Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Innlent Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Erlent Hvetja Íslendinga í Harvard til að hafa samband Erlent Lítil hreyfing á fylgi stjórnmálaflokkanna Innlent Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Innlent Fleiri fréttir Hvetja Íslendinga í Harvard til að hafa samband Ákærður fyrir að myrða sendiráðsstarfsfólk Ísraels Netanjahú segir Starmer, Macron og Carney draga taum Hamas Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Banna erlendum nemendum að sækja Harvard Eyðilegging í íbúðahverfi í San Diego eftir að lítil flugvél hrapaði Samþykktu billjóna dollara skattalækkanir og niðurskurð til velferðarmála Norðmaður fékk flutningaskip næstum inn í húsið á meðan hann svaf Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Sjá meira