Fréttamaðurinn Robert Fisk er látinn Atli Ísleifsson skrifar 2. nóvember 2020 10:28 Robert Fisk fæddist í Bretlandi en varð síðar írskur ríkisborgari. Myndin er tekin árið 2005. Getty Fréttamaðurinn margreyndi, Robert Fisk, er látinn, 74 ára að aldri. Hann var fluttur á sjúkrahús í Dublin á Írlandi á föstudag eftir að hafa fengið heilablóðfall og lést skömmu síðar, að því er fram kemur í frétt Irish Times. Fisk vann á ferli sínum til fjölmargra verðlauna fyrir fréttir sínar, meðal annars frá átakasvæðum í Miðausturlöndum. Hann hóf fréttamannaferil sinn á áttunda áratug síðustu aldar. BBC segir frá því að Fisk hafi einnig verið umdeildur í störfum sínum, meðal annars vegna gagnrýni sinnar í garð bandarískra og ísraelskra stjórnvalda, auk utanríkisstefnu Vesturlanda. Á ferli sínum fjallaði hann um stríðin á Balkanskaga, Miðausturlöndum og Norður-Afríku fyrir bresk dagblöð, þar á meðal The Times og The Independent, í um fimm áratugi. Fisk fæddist í Bretlandi árið 1946 en varð síðar írskur ríkisborgari. Hann bjó í Dalkey, utan írsku höfuðborgarinnar Dublin. Írski forsetinn Michael D. Higgins minnist Fisk sem einum besta fréttaskýrenda heims. "With his passing the world of journalism and informed commentary on the Middle East has lost one of its finest commentators."Statement from President Higgins on the death of Robert Fisk:https://t.co/iuewqXuE4n— President of Ireland (@PresidentIRL) November 1, 2020 Írland Fjölmiðlar Andlát Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Útsending komin í lag Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Fleiri fréttir Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Sjá meira
Fréttamaðurinn margreyndi, Robert Fisk, er látinn, 74 ára að aldri. Hann var fluttur á sjúkrahús í Dublin á Írlandi á föstudag eftir að hafa fengið heilablóðfall og lést skömmu síðar, að því er fram kemur í frétt Irish Times. Fisk vann á ferli sínum til fjölmargra verðlauna fyrir fréttir sínar, meðal annars frá átakasvæðum í Miðausturlöndum. Hann hóf fréttamannaferil sinn á áttunda áratug síðustu aldar. BBC segir frá því að Fisk hafi einnig verið umdeildur í störfum sínum, meðal annars vegna gagnrýni sinnar í garð bandarískra og ísraelskra stjórnvalda, auk utanríkisstefnu Vesturlanda. Á ferli sínum fjallaði hann um stríðin á Balkanskaga, Miðausturlöndum og Norður-Afríku fyrir bresk dagblöð, þar á meðal The Times og The Independent, í um fimm áratugi. Fisk fæddist í Bretlandi árið 1946 en varð síðar írskur ríkisborgari. Hann bjó í Dalkey, utan írsku höfuðborgarinnar Dublin. Írski forsetinn Michael D. Higgins minnist Fisk sem einum besta fréttaskýrenda heims. "With his passing the world of journalism and informed commentary on the Middle East has lost one of its finest commentators."Statement from President Higgins on the death of Robert Fisk:https://t.co/iuewqXuE4n— President of Ireland (@PresidentIRL) November 1, 2020
Írland Fjölmiðlar Andlát Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Útsending komin í lag Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Fleiri fréttir Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Sjá meira