Rúnar Alex sá fjórði sem spilar fyrir Arsenal Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. október 2020 20:51 Rúnar Alex er í marki Arsenal í kvöld. Arsenal FC Landsliðsmarkvörðurinn Rúnar Alex Rúnarsson er í byrjunarliði Arsenal sem mætir Dundalk í Evrópudeildinni í knattspyrnu í kvöld. Er þetta hans fyrsti leikur fyrir félagið síðan hann gekk til liðs við það frá franska félaginu Dijon í sumar. Hinn 25 ára gamli Rúnar Alex er 875. leikmaðurinn sem fær tækifæri með aðalliði Arsenal. Þá er hann fjórði Íslendingurinn en þeir Sigurður Jónsson, Albert Guðmundsson og Ólafur Ingi Skúlason hafa einnig leikið með liðinu. Alex Runarsson will tonight become the 875th player to represent The Arsenal He'll be the first Icelandic Gunner since 2003 #UEL pic.twitter.com/fu71XQX5qD— Arsenal (@Arsenal) October 29, 2020 Sigurður Jónsson lék með Skyttunum frá 1989 til 1991. Ef ekki hefði verið fyrir mikil meiðsli Sigurðar hefði hann eflaust leikið fleiri leiki og mun lengur með félaginu. Albert Guðmundsson lék með Arsenal tvívegis árið 1946 en vegna vandamála með atvinnuleyfi urðu leikirnir ekki fleiri. Ólafur Ingi lék svo einn leik með liðinu árið 2003 en svo ekki söguna meir. Það gæti því farið svo að Rúnar slái þeim öllum við gangi honum vel í leik kvöldsins og komandi leikjum. Þá hafa þrír Íslendingar verið á mála hjá Arsenal án þess að leika fyrir liðið. Það eru Ríkharður Jónsson og bræðurnir Valur Fannar Gíslason og Stefán Gíslason. Fótbolti Enski boltinn Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Í beinni: Arsenal - Dundalk | Rúnar Alex í markinu Rúnar Alex Rúnarsson leikur sinn fyrsta leik fyrir Arsenal þegar liðið tekur á móti Írunum í Dundalk í Evrópudeildinni. 29. október 2020 19:30 Mest lesið Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Sport Fleiri fréttir Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Sjá meira
Landsliðsmarkvörðurinn Rúnar Alex Rúnarsson er í byrjunarliði Arsenal sem mætir Dundalk í Evrópudeildinni í knattspyrnu í kvöld. Er þetta hans fyrsti leikur fyrir félagið síðan hann gekk til liðs við það frá franska félaginu Dijon í sumar. Hinn 25 ára gamli Rúnar Alex er 875. leikmaðurinn sem fær tækifæri með aðalliði Arsenal. Þá er hann fjórði Íslendingurinn en þeir Sigurður Jónsson, Albert Guðmundsson og Ólafur Ingi Skúlason hafa einnig leikið með liðinu. Alex Runarsson will tonight become the 875th player to represent The Arsenal He'll be the first Icelandic Gunner since 2003 #UEL pic.twitter.com/fu71XQX5qD— Arsenal (@Arsenal) October 29, 2020 Sigurður Jónsson lék með Skyttunum frá 1989 til 1991. Ef ekki hefði verið fyrir mikil meiðsli Sigurðar hefði hann eflaust leikið fleiri leiki og mun lengur með félaginu. Albert Guðmundsson lék með Arsenal tvívegis árið 1946 en vegna vandamála með atvinnuleyfi urðu leikirnir ekki fleiri. Ólafur Ingi lék svo einn leik með liðinu árið 2003 en svo ekki söguna meir. Það gæti því farið svo að Rúnar slái þeim öllum við gangi honum vel í leik kvöldsins og komandi leikjum. Þá hafa þrír Íslendingar verið á mála hjá Arsenal án þess að leika fyrir liðið. Það eru Ríkharður Jónsson og bræðurnir Valur Fannar Gíslason og Stefán Gíslason.
Fótbolti Enski boltinn Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Í beinni: Arsenal - Dundalk | Rúnar Alex í markinu Rúnar Alex Rúnarsson leikur sinn fyrsta leik fyrir Arsenal þegar liðið tekur á móti Írunum í Dundalk í Evrópudeildinni. 29. október 2020 19:30 Mest lesið Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Sport Fleiri fréttir Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Sjá meira
Í beinni: Arsenal - Dundalk | Rúnar Alex í markinu Rúnar Alex Rúnarsson leikur sinn fyrsta leik fyrir Arsenal þegar liðið tekur á móti Írunum í Dundalk í Evrópudeildinni. 29. október 2020 19:30