FIFA ekkert heyrt frá Barcelona Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 28. október 2020 17:15 Bartomeu er hér fyrir miðju. vísir/getty Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, segist ekki hafa heyrt frá Barcelona varðandi þátttöku þeirra í úrvalsdeild Evrópu. Fráfarandi forseti spænska stórveldisins, Josep Maria Bartomeu, staðfesti í þann mund er hann sagði af sér að Börsungar væru hlynntir stofnun deildarinnar og að félagið væri búið að samþykkja að taka þátt ef hún yrði sett á laggirnar. Í frétt BBC um málið kemur fram að FIFA hafi ekkert heyrt frá Barcelona varðandi málið. Fyrir skömmu greindi BBC einnig frá því að nokkur af stórliðum Evrópu væru að ræða þann möguleika að stofna sína eigin deild, svokallaða úrvalsdeild Evrópu. „FIFA veit ekki af neinu samkomulagi milli liðanna,“ segir í yfirlýsingu sambandsins. On Tuesday, outgoing Barcelona president Josep Maria Bartomeu said the club had begun proceedings to join a European Super League but Fifa says it is not aware of any agreement. More: https://t.co/ozBKUWiStI pic.twitter.com/7XwGzF0YGF— BBC Sport (@BBCSport) October 28, 2020 „Eins og við höfum greint frá þá kemur umræðan um hina svokölluðu „Ofurdeild Evrópu“ reglulega upp og FIFA hefur ekki áhuga á að tjá sig frekar um málið þar sem það eru vel skipulagðar stofnanir innan knattspyrnuhreyfingarinnar sem eiga að sjá um það,“ segir einnig í yfirlýsingu FIFA um málið. Fótbolti Spænski boltinn FIFA Tengdar fréttir Bartomeu henti fram „sprengju“ um leið og hann sagði af sér hjá Barcelona Josep Maria Bartomeu hefur fengið á sig mikla gagnrýni í forsetatíð sinni hjá Barcelona og hann lét loksins undan þrýstingnum í gær. Hann varð þó að fara frá með látum. 28. október 2020 07:31 Forseti Barcelona segir af sér | Verður Messi áfram? Svo virðist sem Lionel Messi hafi haft betur í valdabaráttu spænska stórliðsins Barcelona en forseti félagsins - Josep Maria Bartomeu - sagði af sér nú í kvöld. 27. október 2020 20:16 Mest lesið „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Fótbolti Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Sport Fleiri fréttir Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Rekinn aðeins sex mánuðum eftir að hann yfirgaf Liverpool Mamma og pabbi í stúkunni þegar Emelía skoraði þrennuna í bikarnum Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Sjá meira
Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, segist ekki hafa heyrt frá Barcelona varðandi þátttöku þeirra í úrvalsdeild Evrópu. Fráfarandi forseti spænska stórveldisins, Josep Maria Bartomeu, staðfesti í þann mund er hann sagði af sér að Börsungar væru hlynntir stofnun deildarinnar og að félagið væri búið að samþykkja að taka þátt ef hún yrði sett á laggirnar. Í frétt BBC um málið kemur fram að FIFA hafi ekkert heyrt frá Barcelona varðandi málið. Fyrir skömmu greindi BBC einnig frá því að nokkur af stórliðum Evrópu væru að ræða þann möguleika að stofna sína eigin deild, svokallaða úrvalsdeild Evrópu. „FIFA veit ekki af neinu samkomulagi milli liðanna,“ segir í yfirlýsingu sambandsins. On Tuesday, outgoing Barcelona president Josep Maria Bartomeu said the club had begun proceedings to join a European Super League but Fifa says it is not aware of any agreement. More: https://t.co/ozBKUWiStI pic.twitter.com/7XwGzF0YGF— BBC Sport (@BBCSport) October 28, 2020 „Eins og við höfum greint frá þá kemur umræðan um hina svokölluðu „Ofurdeild Evrópu“ reglulega upp og FIFA hefur ekki áhuga á að tjá sig frekar um málið þar sem það eru vel skipulagðar stofnanir innan knattspyrnuhreyfingarinnar sem eiga að sjá um það,“ segir einnig í yfirlýsingu FIFA um málið.
Fótbolti Spænski boltinn FIFA Tengdar fréttir Bartomeu henti fram „sprengju“ um leið og hann sagði af sér hjá Barcelona Josep Maria Bartomeu hefur fengið á sig mikla gagnrýni í forsetatíð sinni hjá Barcelona og hann lét loksins undan þrýstingnum í gær. Hann varð þó að fara frá með látum. 28. október 2020 07:31 Forseti Barcelona segir af sér | Verður Messi áfram? Svo virðist sem Lionel Messi hafi haft betur í valdabaráttu spænska stórliðsins Barcelona en forseti félagsins - Josep Maria Bartomeu - sagði af sér nú í kvöld. 27. október 2020 20:16 Mest lesið „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Fótbolti Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Sport Fleiri fréttir Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Rekinn aðeins sex mánuðum eftir að hann yfirgaf Liverpool Mamma og pabbi í stúkunni þegar Emelía skoraði þrennuna í bikarnum Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Sjá meira
Bartomeu henti fram „sprengju“ um leið og hann sagði af sér hjá Barcelona Josep Maria Bartomeu hefur fengið á sig mikla gagnrýni í forsetatíð sinni hjá Barcelona og hann lét loksins undan þrýstingnum í gær. Hann varð þó að fara frá með látum. 28. október 2020 07:31
Forseti Barcelona segir af sér | Verður Messi áfram? Svo virðist sem Lionel Messi hafi haft betur í valdabaráttu spænska stórliðsins Barcelona en forseti félagsins - Josep Maria Bartomeu - sagði af sér nú í kvöld. 27. október 2020 20:16