Stefnir á að komast aftur í landsliðið Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. október 2020 10:15 Sif Atladóttur langar að bæta við þá 82 landsleiki sem hún hefur leikið. vísir/bára Sif Atladóttir ætlar að snúa aftur á fótboltavöllinn á næsta ári og stefnir að því að komast aftur í íslenska landsliðið. Hún hefur ekkert leikið á þessu ári en hún eignaðist sitt annað barn fyrir rúmum mánuði. „Ég stefni að því að spila. Ég ætla að koma aftur á völlinn. Ég er ekki alveg búin með það sem ég ætlaði að gera,“ sagði Sif í samtali við Vísi. Sif, sem er 35 ára, lék tvo leiki með íslenska landsliðinu í undankeppni EM á síðasta ári. Ísland mætir Svíþjóð í kvöld í gríðarlega mikilvægum leik í F-riðli undankeppninnar. Íslendingar mæta svo Ungverjum og Slóvökum í síðustu tveimur leikjunum í undankeppninni. Lokakeppni EM fer svo fram á Englandi 2022. „Ég stefni að því að koma til baka og vonandi kem ég mér aftur inn í landsliðið. Það er ákveðið markmið. Það verður ótrúlega spennandi að sjá hvað gerist í þessum þremur leikjum. Svo er EM og ýmislegt framundan sem er spennandi,“ sagði Sif sem hefur spilað 82 landsleiki. Sif leikur með Kristianstad í Svíþjóð og hefur gert síðan 2011. Liðinu hefur gengið vel á þessu tímabili og er í góðri stöðu til að vinna sér þátttökurétt í Meistaradeild Evrópu á næsta ári. „Það er ýmislegt sem maður er að stefna að. Við erum búnar að stefna lengi að þessu og erum mjög nálægt þessu. Það eru nokkur svona skref sem mann langar að klára áður en maður setur skóna alfarið á hilluna,“ sagði Sif að endingu. EM 2021 í Englandi Sænski boltinn Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Sjá meira
Sif Atladóttir ætlar að snúa aftur á fótboltavöllinn á næsta ári og stefnir að því að komast aftur í íslenska landsliðið. Hún hefur ekkert leikið á þessu ári en hún eignaðist sitt annað barn fyrir rúmum mánuði. „Ég stefni að því að spila. Ég ætla að koma aftur á völlinn. Ég er ekki alveg búin með það sem ég ætlaði að gera,“ sagði Sif í samtali við Vísi. Sif, sem er 35 ára, lék tvo leiki með íslenska landsliðinu í undankeppni EM á síðasta ári. Ísland mætir Svíþjóð í kvöld í gríðarlega mikilvægum leik í F-riðli undankeppninnar. Íslendingar mæta svo Ungverjum og Slóvökum í síðustu tveimur leikjunum í undankeppninni. Lokakeppni EM fer svo fram á Englandi 2022. „Ég stefni að því að koma til baka og vonandi kem ég mér aftur inn í landsliðið. Það er ákveðið markmið. Það verður ótrúlega spennandi að sjá hvað gerist í þessum þremur leikjum. Svo er EM og ýmislegt framundan sem er spennandi,“ sagði Sif sem hefur spilað 82 landsleiki. Sif leikur með Kristianstad í Svíþjóð og hefur gert síðan 2011. Liðinu hefur gengið vel á þessu tímabili og er í góðri stöðu til að vinna sér þátttökurétt í Meistaradeild Evrópu á næsta ári. „Það er ýmislegt sem maður er að stefna að. Við erum búnar að stefna lengi að þessu og erum mjög nálægt þessu. Það eru nokkur svona skref sem mann langar að klára áður en maður setur skóna alfarið á hilluna,“ sagði Sif að endingu.
EM 2021 í Englandi Sænski boltinn Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn