Þýskur maður beitti piparúða á hjólreiðafólk til að tryggja fjarlægðarmörk Atli Ísleifsson skrifar 20. október 2020 12:52 Lögregla í Þýskalandi hefur hafið rannsókn á gjörðum hins 71 árs gamla manni. Myndin er úr safni. Getty Lögregla í Þýskalandi hafði í gær afskipti af 71 árs gömlum þýskum karlmanni sem hafði beitt piparúða á fólk sem hann taldi koma of nálægt sér og ekki virða boðuð fjarlægðarmörk. DW segir frá því að lögregla í bænum Aachen í vesturhluta landsins hafi greint frá málinu. Hafi maðurinn beitt piparúða bæði á hjólreiðafólk og hlaupara. Lögregla segir frá því að hjólreiðafólkinu, sem maðurinn hafði sprautað á, hafi tekist að komast af hjólinu og hringja á lögreglu án þess slys hafi orðið. Ungewöhnlicher Einsatz der #Polizei #Aachen: Ein 71-jähriger Mann hat am Samstag auf dem Vennbahnweg zuerst eine Gruppe von Joggern & dann 2 Radfahrer unvermittelt mit Pfefferspray eingenebelt. Nach eigenen Angaben wollte der Mann so die Passanten auf "Corona-Abstand" halten. pic.twitter.com/SEprJPhNfd— Polizei NRW AC (@Polizei_NRW_AC) October 19, 2020 Lögreglumaður hafi svo rætt við manninn sem hafi rökstutt gjörðir sínar á þann veg að engin önnur leið væri fær til að vernda sig á þessum tímum kórónuveirunnar. Málið er nú komið til rannsóknar hjá lögreglu, en maðurinn er grunaður um að hafa valdið öðru fólki skaða og að trufla umferð. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Þýskaland Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Fleiri fréttir „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Sjá meira
Lögregla í Þýskalandi hafði í gær afskipti af 71 árs gömlum þýskum karlmanni sem hafði beitt piparúða á fólk sem hann taldi koma of nálægt sér og ekki virða boðuð fjarlægðarmörk. DW segir frá því að lögregla í bænum Aachen í vesturhluta landsins hafi greint frá málinu. Hafi maðurinn beitt piparúða bæði á hjólreiðafólk og hlaupara. Lögregla segir frá því að hjólreiðafólkinu, sem maðurinn hafði sprautað á, hafi tekist að komast af hjólinu og hringja á lögreglu án þess slys hafi orðið. Ungewöhnlicher Einsatz der #Polizei #Aachen: Ein 71-jähriger Mann hat am Samstag auf dem Vennbahnweg zuerst eine Gruppe von Joggern & dann 2 Radfahrer unvermittelt mit Pfefferspray eingenebelt. Nach eigenen Angaben wollte der Mann so die Passanten auf "Corona-Abstand" halten. pic.twitter.com/SEprJPhNfd— Polizei NRW AC (@Polizei_NRW_AC) October 19, 2020 Lögreglumaður hafi svo rætt við manninn sem hafi rökstutt gjörðir sínar á þann veg að engin önnur leið væri fær til að vernda sig á þessum tímum kórónuveirunnar. Málið er nú komið til rannsóknar hjá lögreglu, en maðurinn er grunaður um að hafa valdið öðru fólki skaða og að trufla umferð.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Þýskaland Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Fleiri fréttir „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Sjá meira