Stelpurnar hennar Betu gefa ekkert eftir í baráttunni um Meistaradeildarsæti Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. október 2020 16:18 Elísabet Gunnarsdóttir er að gera frábæra hluti með Kristianstad liðið og þær eru líka að komast í stuð á réttum tíma. Instagram/@kristianstadsdff Kristianstad fylgdi á eftir sigrinum á Rosengård á dögunum með sannfærandi 4-0 útisigri á Umeå í sænsku kvennadeildinni í dag. Það snjóaði mikið í norður Svíþjóð í gær og því þurfti að fresta leiknum en hann gat farið fram í dag. Kristianstad var 1-0 yfir í hálfleik og skoraði síðan þrívegis á síðustu 25 mínútunum eftir að Umeå missti leikmann af velli með rautt spjald. Elísabet Gunnarsdóttir er að gera frábæra hluti með Kristianstad liðið sem er nú tveimur stigum á eftir Rosengård og sex stigum á eftir toppliðinu frá Gautaborg. View this post on Instagram Nu står det klart. Matchen spelas imorgon kl 15:00 på @umeåenergiarena Foto: @fotofranzus A post shared by Kristianstads DFF (@kristianstadsdff) on Oct 18, 2020 at 12:11pm PDT Elísabet ætlar sér annað sætið en það myndi gefa sæti í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð. Hin bandaríska Hailie Jenae Mace skoraði tvívegis í dag en hin mörkin skoruðu þær Amanda Edgren og Jutta Rantala. Svava Rós Guðmundsdóttir gat ekki spilað leikinn í dag vegna meiðsla og það er óvist hvort hún verði búin að ná sér fyrir landsleikinn á móti Svíum í næsta mánuði. Sænski boltinn Mest lesið Í beinni: A. Bilbao - Manchester United | Helst Evrópudraumurinn á lífi? Fótbolti Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Íslenski boltinn Stórbætti heimsmetið í bakgarðshlaupum Sport „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Fótbolti Féll sex metra úr stúkunni og niður á völl Sport Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Enski boltinn „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Fótbolti Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ Fótbolti Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag Fótbolti Fleiri fréttir Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Í beinni: A. Bilbao - Manchester United | Helst Evrópudraumurinn á lífi? Í beinni: Tottenham - Bodö/Glimt | Norsararnir mættir til Lundúna Í beinni: Real Betis - Fiorentina | Albert í Andalúsíu Í beinni: Djurgården - Chelsea | Bláir í Stokkhólmi Jóhann Berg skoraði í mikilvægum endurkomu sigri Grindavík snýr aftur heim: „Heimavöllurinn okkar verður áfram tákn samkenndar“ Fyrirliðinn Guðrún og Ísabella Sara hýddar gegn Hammarby Glódís bikarmeistari með Bayern „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Sjá meira
Kristianstad fylgdi á eftir sigrinum á Rosengård á dögunum með sannfærandi 4-0 útisigri á Umeå í sænsku kvennadeildinni í dag. Það snjóaði mikið í norður Svíþjóð í gær og því þurfti að fresta leiknum en hann gat farið fram í dag. Kristianstad var 1-0 yfir í hálfleik og skoraði síðan þrívegis á síðustu 25 mínútunum eftir að Umeå missti leikmann af velli með rautt spjald. Elísabet Gunnarsdóttir er að gera frábæra hluti með Kristianstad liðið sem er nú tveimur stigum á eftir Rosengård og sex stigum á eftir toppliðinu frá Gautaborg. View this post on Instagram Nu står det klart. Matchen spelas imorgon kl 15:00 på @umeåenergiarena Foto: @fotofranzus A post shared by Kristianstads DFF (@kristianstadsdff) on Oct 18, 2020 at 12:11pm PDT Elísabet ætlar sér annað sætið en það myndi gefa sæti í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð. Hin bandaríska Hailie Jenae Mace skoraði tvívegis í dag en hin mörkin skoruðu þær Amanda Edgren og Jutta Rantala. Svava Rós Guðmundsdóttir gat ekki spilað leikinn í dag vegna meiðsla og það er óvist hvort hún verði búin að ná sér fyrir landsleikinn á móti Svíum í næsta mánuði.
Sænski boltinn Mest lesið Í beinni: A. Bilbao - Manchester United | Helst Evrópudraumurinn á lífi? Fótbolti Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Íslenski boltinn Stórbætti heimsmetið í bakgarðshlaupum Sport „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Fótbolti Féll sex metra úr stúkunni og niður á völl Sport Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Enski boltinn „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Fótbolti Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ Fótbolti Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag Fótbolti Fleiri fréttir Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Í beinni: A. Bilbao - Manchester United | Helst Evrópudraumurinn á lífi? Í beinni: Tottenham - Bodö/Glimt | Norsararnir mættir til Lundúna Í beinni: Real Betis - Fiorentina | Albert í Andalúsíu Í beinni: Djurgården - Chelsea | Bláir í Stokkhólmi Jóhann Berg skoraði í mikilvægum endurkomu sigri Grindavík snýr aftur heim: „Heimavöllurinn okkar verður áfram tákn samkenndar“ Fyrirliðinn Guðrún og Ísabella Sara hýddar gegn Hammarby Glódís bikarmeistari með Bayern „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Sjá meira