Þótti vænt um fallegt símtal frá ókunnugri konu Vésteinn Örn Pétursson skrifar 15. október 2020 23:49 Sigríður Thorlacius kallar eftir stuðningi við tónlistarfólk. Vísir/Vilhelm Sigríður Thorlacius söngkona birti í kvöld pistil á Facebook þar sem hún kallar eftir því að ríkið grípi til aðgerða til að koma til móts við hana og kollega hennar í tónlistariðnaðinum, nú þegar litar sem engar tekjur er að fá af tónleikahaldi. „Fyrir nokkrum vikum fékk ég símtal frá góðri konu sem ég þekki ekki nokkurn skapaðan hlut. Hafði sungið fyrir hana fyrir einhverjum árum síðan. Hún sagði fallegt við mig og það þótti mér vænt um. Svo bað hún um reikningsupplýsingar ( sem mér þótti ögn skrítið ) - hún vildi fá að leggja inn á mig smá aur. Hún væri ágætlega stæð og þætti miður að sjá hversu vonlaus staða mín og minna væri. Ég fór aðeins að skæla. Viðurkenni það fúslega,“ skrifar Sigríður. Saga úr lífi : Fyrir nokkrum vikum fékk ég símtal frá góðri konu sem ég þekki ekki nokkurn skapaðan hlut. Hafði sungið...Posted by Sigríður Thorlacius on Thursday, 15 October 2020 Hún kveðst hafa það betra en flestir í sinni stétt og segir sér ekki vorkunn. Hún geri sér grein fyrir því og er þakklát fyrir þá stöðu sem hún er í. „Sko. Við borgum til þessa samfélags eins og aðrir. Skatta, tryggingagjald og hvað þetta allt heitir. Við berum virðingu fyrir og höfum skilning á því að hér er einhverskonar allsherjar skringiástand í gangi.“ Þá segist Sigríður meðvituð um að kollegar hennar fái ekki allir símtöl frá yndislegum konum lík því sem hún lýsir í pistlinum. Þá geti hún ekki ætlast til þess að slík símtöl komi í röðum og haldi henni á floti? „Hæ ríki - hvað ætlið þið að gera fyrir mitt fólk?“ spyr söngkonan að lokum. Tónlist Menning Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir „Það er ekkert búið að segja að það verði ekki gaman um jólin“ Útlit er fyrir að jólatónleikahald sé í mikilli hættu þetta árið. Sökudólgurinn í því, líkt og svo mörgu öðru, er faraldur kórónuveirunnar. 12. október 2020 22:45 Faraldurinn hafði áhrif á allan tónlistariðnaðinn Skýrsla um áhrif Covid-19 á íslenskan tónlistariðnað kom út á dögunum. 8. júlí 2020 12:21 Emmsjé Gauti ávarpaði þjóðina: „Ekki unnt að halda Jülevenner“ „Góðir Íslendingar. Ég hef ég óskað eftir því að fá að ávarpa ykkur á þessari stundu. Heimsbyggðin öll gengur nú í gegnum miklar samkomu takmarkanir og má jafna áhrifum þeirra á jólatónleikahald heimsins við krossfestingu Jesú Krists. 14. október 2020 12:24 Bó mun syngja fyrir tómum sal á jólatónleikum Björgvin Halldórsson mun syngja fyrir tómum sal á árlegum jólatónleikum sínum, Jólagestum Björgvins, í ár. Sé hugmyndin að halda tónleikana fyrir framan myndavélar. 14. október 2020 08:46 Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fleiri fréttir Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Sjá meira
Sigríður Thorlacius söngkona birti í kvöld pistil á Facebook þar sem hún kallar eftir því að ríkið grípi til aðgerða til að koma til móts við hana og kollega hennar í tónlistariðnaðinum, nú þegar litar sem engar tekjur er að fá af tónleikahaldi. „Fyrir nokkrum vikum fékk ég símtal frá góðri konu sem ég þekki ekki nokkurn skapaðan hlut. Hafði sungið fyrir hana fyrir einhverjum árum síðan. Hún sagði fallegt við mig og það þótti mér vænt um. Svo bað hún um reikningsupplýsingar ( sem mér þótti ögn skrítið ) - hún vildi fá að leggja inn á mig smá aur. Hún væri ágætlega stæð og þætti miður að sjá hversu vonlaus staða mín og minna væri. Ég fór aðeins að skæla. Viðurkenni það fúslega,“ skrifar Sigríður. Saga úr lífi : Fyrir nokkrum vikum fékk ég símtal frá góðri konu sem ég þekki ekki nokkurn skapaðan hlut. Hafði sungið...Posted by Sigríður Thorlacius on Thursday, 15 October 2020 Hún kveðst hafa það betra en flestir í sinni stétt og segir sér ekki vorkunn. Hún geri sér grein fyrir því og er þakklát fyrir þá stöðu sem hún er í. „Sko. Við borgum til þessa samfélags eins og aðrir. Skatta, tryggingagjald og hvað þetta allt heitir. Við berum virðingu fyrir og höfum skilning á því að hér er einhverskonar allsherjar skringiástand í gangi.“ Þá segist Sigríður meðvituð um að kollegar hennar fái ekki allir símtöl frá yndislegum konum lík því sem hún lýsir í pistlinum. Þá geti hún ekki ætlast til þess að slík símtöl komi í röðum og haldi henni á floti? „Hæ ríki - hvað ætlið þið að gera fyrir mitt fólk?“ spyr söngkonan að lokum.
Tónlist Menning Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir „Það er ekkert búið að segja að það verði ekki gaman um jólin“ Útlit er fyrir að jólatónleikahald sé í mikilli hættu þetta árið. Sökudólgurinn í því, líkt og svo mörgu öðru, er faraldur kórónuveirunnar. 12. október 2020 22:45 Faraldurinn hafði áhrif á allan tónlistariðnaðinn Skýrsla um áhrif Covid-19 á íslenskan tónlistariðnað kom út á dögunum. 8. júlí 2020 12:21 Emmsjé Gauti ávarpaði þjóðina: „Ekki unnt að halda Jülevenner“ „Góðir Íslendingar. Ég hef ég óskað eftir því að fá að ávarpa ykkur á þessari stundu. Heimsbyggðin öll gengur nú í gegnum miklar samkomu takmarkanir og má jafna áhrifum þeirra á jólatónleikahald heimsins við krossfestingu Jesú Krists. 14. október 2020 12:24 Bó mun syngja fyrir tómum sal á jólatónleikum Björgvin Halldórsson mun syngja fyrir tómum sal á árlegum jólatónleikum sínum, Jólagestum Björgvins, í ár. Sé hugmyndin að halda tónleikana fyrir framan myndavélar. 14. október 2020 08:46 Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fleiri fréttir Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Sjá meira
„Það er ekkert búið að segja að það verði ekki gaman um jólin“ Útlit er fyrir að jólatónleikahald sé í mikilli hættu þetta árið. Sökudólgurinn í því, líkt og svo mörgu öðru, er faraldur kórónuveirunnar. 12. október 2020 22:45
Faraldurinn hafði áhrif á allan tónlistariðnaðinn Skýrsla um áhrif Covid-19 á íslenskan tónlistariðnað kom út á dögunum. 8. júlí 2020 12:21
Emmsjé Gauti ávarpaði þjóðina: „Ekki unnt að halda Jülevenner“ „Góðir Íslendingar. Ég hef ég óskað eftir því að fá að ávarpa ykkur á þessari stundu. Heimsbyggðin öll gengur nú í gegnum miklar samkomu takmarkanir og má jafna áhrifum þeirra á jólatónleikahald heimsins við krossfestingu Jesú Krists. 14. október 2020 12:24
Bó mun syngja fyrir tómum sal á jólatónleikum Björgvin Halldórsson mun syngja fyrir tómum sal á árlegum jólatónleikum sínum, Jólagestum Björgvins, í ár. Sé hugmyndin að halda tónleikana fyrir framan myndavélar. 14. október 2020 08:46