Hægt að ná tökum á faraldrinum með réttum tólum Samúel Karl Ólason skrifar 12. október 2020 15:47 Dr Tedros Adhanom Ghebreyesus gagnrýndi stórveldi heimsins fyrir skort á forystu. AP/Christopher Black Tedros Adhanom Ghebreyesus, yfirmaður Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar, sagði o í dag að hægt væri að ná tökum á heimsfaraldri nýju kórónuveirunnar tiltölulega fljótt. Til þess þyrfti þó að breyta réttu tólunum og varaði hann við því að hef það yrði ekki gert gæti faraldurinn varið lengi. Þessi orð lét Ghebreyesus falla á Afríkuráðstefnum Financial Times í dag. Þar sagði hann einnig að skortur á forystu frá stórveldum heimsins hefði gert faraldurinn verri. Án þess að gagnrýna tiltekin ríki sagði hann forystumönnum stærstu hagkerfa heims að taka í stjórnartaumana. Ghebreyesus sagði einnig að bóluefni gætu verið komin í notkun í lok þessa árs eða byrjun þess næsta. Um 37,5 milljónir hafa smitast af nýju kórónuveirunni, svo vitað sé, og opinber dauðsföll nálgast 1,1 milljón. „Það hefur verið sannað í mörgum löndum að hægt er að ná stjórn á faraldrinum,“ sagði Ghebreyesus. Þeirra á meðal væru nágrannar Kína, sem í fyrstu var talið að faraldurinn myndi leika grátt. Ríki eins og Japan, Suður-Kórea, Víetnam og Laos. Þá benti hann á að um 70 prósent staðfestra smita megi rekja til tíu ríkja. Þar á meðal eru Bandaríkin, Brasilía, Indland, Rússland, Kólumbía og spánn. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Evrópuríki hyggja á hertari aðgerðir Hertar samkomutakmarkanir verða kynntar víða um Evrópu á næstu dögum en kórónuveirufaraldurinn er í miklum uppgangi víðast hvar í álfunni. 12. október 2020 11:10 Segja veiruna lifa á snertiflötum í allt að 28 daga Kórónuveiran, sem veldur sjúkdómnum Covid-19, getur lifað af og verið smitandi á ýmsum snertiflötum, svo sem peningaseðlum, símaskjám og ryðfríu stáli í allt að 28 daga. 11. október 2020 19:01 Neyðarstigi lýst yfir á sjúkrahúsum í París Heilbrigðisyfirvöld í Frakklandi hafa lýst yfir neyðarstigi á sjúkrahúsum í höfuðborginni París og fjórum borgum til viðbótar vegna mikillar fjölgunar Covid-sjúklinga. 9. október 2020 09:49 Fimm milljónir smitast í Brasilíu Heilbrigðisyfirvöld í Brasilíu segja að um 150 þúsund manns hafi látist af völdum kórónuveirunnar í landinu. 8. október 2020 07:14 „Ekki láta veiruna stjórna ykkur, ekki vera hrædd við hana“ Donald Trump Bandaríkjaforseti er mættur aftur í Hvíta húsið eftir að hafa verið á Walter Reed-spítalanum í þrjár nætur. 6. október 2020 07:28 Mest lesið Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Innlent Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Innlent „Við gerum ekki svona við börn“ Innlent Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Innlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Erlent Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Innlent Fleiri fréttir Brand fær að ganga laus á meðan réttað er yfir honum Flokka Valkost fyrir Þýskaland sem öfgasamtök Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Drengnum sleppt en fleiri handteknir Munaði sex atkvæðum Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Sænskur blaðamaður dæmdur fyrir að móðga Erdogan Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Segja 4.700 Kimdáta hafa fallið eða særst Danakonungur til Grænlands í annað sinn á skömmum tíma Ungi morðinginn flúði nýverið af vistheimili Segir sveppaeitrunina hafa verið „hörmulegt óhapp“ Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Fagnaði fyrstu hundrað dögunum í Hvíta húsinu Pakistan segir Indland mögulega gera árás á næstu klukkustundum Árásarmannsins enn leitað Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Fella niður hluta ákæru á hendur meintum sveppamorðingja Íhuga að loka Everest öðrum en reyndu göngufólki Bannað að selja auðmönnum evrópskan ríkisborgararétt Orsakir rafmagnsleysisins sögulega enn óþekktar Fjórir létust þegar bíl var ekið í gegnum frístundaheimili Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Sjá meira
Tedros Adhanom Ghebreyesus, yfirmaður Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar, sagði o í dag að hægt væri að ná tökum á heimsfaraldri nýju kórónuveirunnar tiltölulega fljótt. Til þess þyrfti þó að breyta réttu tólunum og varaði hann við því að hef það yrði ekki gert gæti faraldurinn varið lengi. Þessi orð lét Ghebreyesus falla á Afríkuráðstefnum Financial Times í dag. Þar sagði hann einnig að skortur á forystu frá stórveldum heimsins hefði gert faraldurinn verri. Án þess að gagnrýna tiltekin ríki sagði hann forystumönnum stærstu hagkerfa heims að taka í stjórnartaumana. Ghebreyesus sagði einnig að bóluefni gætu verið komin í notkun í lok þessa árs eða byrjun þess næsta. Um 37,5 milljónir hafa smitast af nýju kórónuveirunni, svo vitað sé, og opinber dauðsföll nálgast 1,1 milljón. „Það hefur verið sannað í mörgum löndum að hægt er að ná stjórn á faraldrinum,“ sagði Ghebreyesus. Þeirra á meðal væru nágrannar Kína, sem í fyrstu var talið að faraldurinn myndi leika grátt. Ríki eins og Japan, Suður-Kórea, Víetnam og Laos. Þá benti hann á að um 70 prósent staðfestra smita megi rekja til tíu ríkja. Þar á meðal eru Bandaríkin, Brasilía, Indland, Rússland, Kólumbía og spánn.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Evrópuríki hyggja á hertari aðgerðir Hertar samkomutakmarkanir verða kynntar víða um Evrópu á næstu dögum en kórónuveirufaraldurinn er í miklum uppgangi víðast hvar í álfunni. 12. október 2020 11:10 Segja veiruna lifa á snertiflötum í allt að 28 daga Kórónuveiran, sem veldur sjúkdómnum Covid-19, getur lifað af og verið smitandi á ýmsum snertiflötum, svo sem peningaseðlum, símaskjám og ryðfríu stáli í allt að 28 daga. 11. október 2020 19:01 Neyðarstigi lýst yfir á sjúkrahúsum í París Heilbrigðisyfirvöld í Frakklandi hafa lýst yfir neyðarstigi á sjúkrahúsum í höfuðborginni París og fjórum borgum til viðbótar vegna mikillar fjölgunar Covid-sjúklinga. 9. október 2020 09:49 Fimm milljónir smitast í Brasilíu Heilbrigðisyfirvöld í Brasilíu segja að um 150 þúsund manns hafi látist af völdum kórónuveirunnar í landinu. 8. október 2020 07:14 „Ekki láta veiruna stjórna ykkur, ekki vera hrædd við hana“ Donald Trump Bandaríkjaforseti er mættur aftur í Hvíta húsið eftir að hafa verið á Walter Reed-spítalanum í þrjár nætur. 6. október 2020 07:28 Mest lesið Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Innlent Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Innlent „Við gerum ekki svona við börn“ Innlent Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Innlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Erlent Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Innlent Fleiri fréttir Brand fær að ganga laus á meðan réttað er yfir honum Flokka Valkost fyrir Þýskaland sem öfgasamtök Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Drengnum sleppt en fleiri handteknir Munaði sex atkvæðum Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Sænskur blaðamaður dæmdur fyrir að móðga Erdogan Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Segja 4.700 Kimdáta hafa fallið eða særst Danakonungur til Grænlands í annað sinn á skömmum tíma Ungi morðinginn flúði nýverið af vistheimili Segir sveppaeitrunina hafa verið „hörmulegt óhapp“ Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Fagnaði fyrstu hundrað dögunum í Hvíta húsinu Pakistan segir Indland mögulega gera árás á næstu klukkustundum Árásarmannsins enn leitað Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Fella niður hluta ákæru á hendur meintum sveppamorðingja Íhuga að loka Everest öðrum en reyndu göngufólki Bannað að selja auðmönnum evrópskan ríkisborgararétt Orsakir rafmagnsleysisins sögulega enn óþekktar Fjórir létust þegar bíl var ekið í gegnum frístundaheimili Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Sjá meira
Evrópuríki hyggja á hertari aðgerðir Hertar samkomutakmarkanir verða kynntar víða um Evrópu á næstu dögum en kórónuveirufaraldurinn er í miklum uppgangi víðast hvar í álfunni. 12. október 2020 11:10
Segja veiruna lifa á snertiflötum í allt að 28 daga Kórónuveiran, sem veldur sjúkdómnum Covid-19, getur lifað af og verið smitandi á ýmsum snertiflötum, svo sem peningaseðlum, símaskjám og ryðfríu stáli í allt að 28 daga. 11. október 2020 19:01
Neyðarstigi lýst yfir á sjúkrahúsum í París Heilbrigðisyfirvöld í Frakklandi hafa lýst yfir neyðarstigi á sjúkrahúsum í höfuðborginni París og fjórum borgum til viðbótar vegna mikillar fjölgunar Covid-sjúklinga. 9. október 2020 09:49
Fimm milljónir smitast í Brasilíu Heilbrigðisyfirvöld í Brasilíu segja að um 150 þúsund manns hafi látist af völdum kórónuveirunnar í landinu. 8. október 2020 07:14
„Ekki láta veiruna stjórna ykkur, ekki vera hrædd við hana“ Donald Trump Bandaríkjaforseti er mættur aftur í Hvíta húsið eftir að hafa verið á Walter Reed-spítalanum í þrjár nætur. 6. október 2020 07:28