Hægt að ná tökum á faraldrinum með réttum tólum Samúel Karl Ólason skrifar 12. október 2020 15:47 Dr Tedros Adhanom Ghebreyesus gagnrýndi stórveldi heimsins fyrir skort á forystu. AP/Christopher Black Tedros Adhanom Ghebreyesus, yfirmaður Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar, sagði o í dag að hægt væri að ná tökum á heimsfaraldri nýju kórónuveirunnar tiltölulega fljótt. Til þess þyrfti þó að breyta réttu tólunum og varaði hann við því að hef það yrði ekki gert gæti faraldurinn varið lengi. Þessi orð lét Ghebreyesus falla á Afríkuráðstefnum Financial Times í dag. Þar sagði hann einnig að skortur á forystu frá stórveldum heimsins hefði gert faraldurinn verri. Án þess að gagnrýna tiltekin ríki sagði hann forystumönnum stærstu hagkerfa heims að taka í stjórnartaumana. Ghebreyesus sagði einnig að bóluefni gætu verið komin í notkun í lok þessa árs eða byrjun þess næsta. Um 37,5 milljónir hafa smitast af nýju kórónuveirunni, svo vitað sé, og opinber dauðsföll nálgast 1,1 milljón. „Það hefur verið sannað í mörgum löndum að hægt er að ná stjórn á faraldrinum,“ sagði Ghebreyesus. Þeirra á meðal væru nágrannar Kína, sem í fyrstu var talið að faraldurinn myndi leika grátt. Ríki eins og Japan, Suður-Kórea, Víetnam og Laos. Þá benti hann á að um 70 prósent staðfestra smita megi rekja til tíu ríkja. Þar á meðal eru Bandaríkin, Brasilía, Indland, Rússland, Kólumbía og spánn. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Evrópuríki hyggja á hertari aðgerðir Hertar samkomutakmarkanir verða kynntar víða um Evrópu á næstu dögum en kórónuveirufaraldurinn er í miklum uppgangi víðast hvar í álfunni. 12. október 2020 11:10 Segja veiruna lifa á snertiflötum í allt að 28 daga Kórónuveiran, sem veldur sjúkdómnum Covid-19, getur lifað af og verið smitandi á ýmsum snertiflötum, svo sem peningaseðlum, símaskjám og ryðfríu stáli í allt að 28 daga. 11. október 2020 19:01 Neyðarstigi lýst yfir á sjúkrahúsum í París Heilbrigðisyfirvöld í Frakklandi hafa lýst yfir neyðarstigi á sjúkrahúsum í höfuðborginni París og fjórum borgum til viðbótar vegna mikillar fjölgunar Covid-sjúklinga. 9. október 2020 09:49 Fimm milljónir smitast í Brasilíu Heilbrigðisyfirvöld í Brasilíu segja að um 150 þúsund manns hafi látist af völdum kórónuveirunnar í landinu. 8. október 2020 07:14 „Ekki láta veiruna stjórna ykkur, ekki vera hrædd við hana“ Donald Trump Bandaríkjaforseti er mættur aftur í Hvíta húsið eftir að hafa verið á Walter Reed-spítalanum í þrjár nætur. 6. október 2020 07:28 Mest lesið Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Erlent Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Innlent „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Maður lést eftir fall af svölum á tónleikum Oasis Erlent Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Innlent Hamas til í að gefa gíslum hjálpargögn ef Ísrael hleypir þeim inn á svæðið Erlent Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Innlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Innlent Fleiri fréttir Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Hamas til í að gefa gíslum hjálpargögn ef Ísrael hleypir þeim inn á svæðið Maður lést eftir fall af svölum á tónleikum Oasis Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Leiddi fordæmalausa bænastund á Musterishæð Eldur í olíugeymslu í Sochi eftir drónaárás Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Maxwell flutt í þægilegra fangelsi Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa „Clinton áætlunin“ líklega tilbúningur rússneskra njósnara „Ekki taka. Endurheimta. Þetta er okkar“ Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Bukele ryður leiðina að einræði í El Salvador Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Hvatti ríki til að stuðla að stjórnarskiptum í Rússlandi Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Leynilega geimfarið sent á sporbraut í áttunda sinn Samþykkja ný lög um spillingarrannsóknir eftir mótmæli Múhameð eykur forskotið og enginn nefndur Keir Gera miklar breytingar á kjördæmum Texas, að beiðni Trumps Suðureyjargöng skilyrt hækkun eftirlaunaaldurs Kínverjar leita leiða til að granda gervihnöttum Musks Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Sjá meira
Tedros Adhanom Ghebreyesus, yfirmaður Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar, sagði o í dag að hægt væri að ná tökum á heimsfaraldri nýju kórónuveirunnar tiltölulega fljótt. Til þess þyrfti þó að breyta réttu tólunum og varaði hann við því að hef það yrði ekki gert gæti faraldurinn varið lengi. Þessi orð lét Ghebreyesus falla á Afríkuráðstefnum Financial Times í dag. Þar sagði hann einnig að skortur á forystu frá stórveldum heimsins hefði gert faraldurinn verri. Án þess að gagnrýna tiltekin ríki sagði hann forystumönnum stærstu hagkerfa heims að taka í stjórnartaumana. Ghebreyesus sagði einnig að bóluefni gætu verið komin í notkun í lok þessa árs eða byrjun þess næsta. Um 37,5 milljónir hafa smitast af nýju kórónuveirunni, svo vitað sé, og opinber dauðsföll nálgast 1,1 milljón. „Það hefur verið sannað í mörgum löndum að hægt er að ná stjórn á faraldrinum,“ sagði Ghebreyesus. Þeirra á meðal væru nágrannar Kína, sem í fyrstu var talið að faraldurinn myndi leika grátt. Ríki eins og Japan, Suður-Kórea, Víetnam og Laos. Þá benti hann á að um 70 prósent staðfestra smita megi rekja til tíu ríkja. Þar á meðal eru Bandaríkin, Brasilía, Indland, Rússland, Kólumbía og spánn.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Evrópuríki hyggja á hertari aðgerðir Hertar samkomutakmarkanir verða kynntar víða um Evrópu á næstu dögum en kórónuveirufaraldurinn er í miklum uppgangi víðast hvar í álfunni. 12. október 2020 11:10 Segja veiruna lifa á snertiflötum í allt að 28 daga Kórónuveiran, sem veldur sjúkdómnum Covid-19, getur lifað af og verið smitandi á ýmsum snertiflötum, svo sem peningaseðlum, símaskjám og ryðfríu stáli í allt að 28 daga. 11. október 2020 19:01 Neyðarstigi lýst yfir á sjúkrahúsum í París Heilbrigðisyfirvöld í Frakklandi hafa lýst yfir neyðarstigi á sjúkrahúsum í höfuðborginni París og fjórum borgum til viðbótar vegna mikillar fjölgunar Covid-sjúklinga. 9. október 2020 09:49 Fimm milljónir smitast í Brasilíu Heilbrigðisyfirvöld í Brasilíu segja að um 150 þúsund manns hafi látist af völdum kórónuveirunnar í landinu. 8. október 2020 07:14 „Ekki láta veiruna stjórna ykkur, ekki vera hrædd við hana“ Donald Trump Bandaríkjaforseti er mættur aftur í Hvíta húsið eftir að hafa verið á Walter Reed-spítalanum í þrjár nætur. 6. október 2020 07:28 Mest lesið Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Erlent Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Innlent „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Maður lést eftir fall af svölum á tónleikum Oasis Erlent Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Innlent Hamas til í að gefa gíslum hjálpargögn ef Ísrael hleypir þeim inn á svæðið Erlent Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Innlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Innlent Fleiri fréttir Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Hamas til í að gefa gíslum hjálpargögn ef Ísrael hleypir þeim inn á svæðið Maður lést eftir fall af svölum á tónleikum Oasis Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Leiddi fordæmalausa bænastund á Musterishæð Eldur í olíugeymslu í Sochi eftir drónaárás Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Maxwell flutt í þægilegra fangelsi Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa „Clinton áætlunin“ líklega tilbúningur rússneskra njósnara „Ekki taka. Endurheimta. Þetta er okkar“ Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Bukele ryður leiðina að einræði í El Salvador Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Hvatti ríki til að stuðla að stjórnarskiptum í Rússlandi Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Leynilega geimfarið sent á sporbraut í áttunda sinn Samþykkja ný lög um spillingarrannsóknir eftir mótmæli Múhameð eykur forskotið og enginn nefndur Keir Gera miklar breytingar á kjördæmum Texas, að beiðni Trumps Suðureyjargöng skilyrt hækkun eftirlaunaaldurs Kínverjar leita leiða til að granda gervihnöttum Musks Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Sjá meira
Evrópuríki hyggja á hertari aðgerðir Hertar samkomutakmarkanir verða kynntar víða um Evrópu á næstu dögum en kórónuveirufaraldurinn er í miklum uppgangi víðast hvar í álfunni. 12. október 2020 11:10
Segja veiruna lifa á snertiflötum í allt að 28 daga Kórónuveiran, sem veldur sjúkdómnum Covid-19, getur lifað af og verið smitandi á ýmsum snertiflötum, svo sem peningaseðlum, símaskjám og ryðfríu stáli í allt að 28 daga. 11. október 2020 19:01
Neyðarstigi lýst yfir á sjúkrahúsum í París Heilbrigðisyfirvöld í Frakklandi hafa lýst yfir neyðarstigi á sjúkrahúsum í höfuðborginni París og fjórum borgum til viðbótar vegna mikillar fjölgunar Covid-sjúklinga. 9. október 2020 09:49
Fimm milljónir smitast í Brasilíu Heilbrigðisyfirvöld í Brasilíu segja að um 150 þúsund manns hafi látist af völdum kórónuveirunnar í landinu. 8. október 2020 07:14
„Ekki láta veiruna stjórna ykkur, ekki vera hrædd við hana“ Donald Trump Bandaríkjaforseti er mættur aftur í Hvíta húsið eftir að hafa verið á Walter Reed-spítalanum í þrjár nætur. 6. október 2020 07:28