Arsenal náði að losa sig við Guendouzi og Chelsea við Bakayoko Anton Ingi Leifsson skrifar 5. október 2020 23:00 Guendouzi hissa á æfingu Arsenal. vísir/getty Það hefur verið mikið í gangi í félagaskiptaglugganum á Englandi í dag og Chelsea og Arsenal hafa tekið þátt í fjörinu. Franski miðjumaðuirnn Mattéo Guendouzi hefur ekki verið framarlega á listanum hjá Mikel Arteta, stjóra Arsenal, og það mun ekki breytast núna. Því Guendouzi hefur verið lánaður til Hertha Berlín og mun hann leika með Berlínarliðinu út leiktíðina. Hann hefur leikið 57 leiki með Arsenal frá því að hann kom árið 2018. DEAL DONE: Mattéo Guendouzi has joined Hertha Berlin on a season-long loan from Arsenal. (Source: @HerthaBSC_EN) #DeadlineDay pic.twitter.com/Aw9hjRu3cj— Transfer News Live (@DeadlineDayLive) October 5, 2020 Mi Bebeee all the best for you in Germany. Show them that you're a great football player Will miss you here Bro @MatteoGuendouzi pic.twitter.com/SPCCMvnvrl— Mesut Özil (@MesutOzil1088) October 5, 2020 Tiemoué Bakayoko hefur ekki verið í náðinni hjá Chelsea og það hefur ekki breyst eftir að Frank Lampard tók við liðinu síðasta sumar. Hann kom frá Mónakó árið 2017 og hefur síðan þá spilað 29 leiki á þeim þremur árum. Hann hefur verið lánaður til Milan og Mónakó og nú er hann farinn til Napoli. Napoli have signed Tiemoué Bakayoko from Chelsea on loan. Official confirmation expected soon. (Source: @FabrizioRomano) pic.twitter.com/yx7bOdU9eC— Transfer News Live (@DeadlineDayLive) October 5, 2020 Enski boltinn Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Körfubolti Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Fleiri fréttir Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Sjá meira
Það hefur verið mikið í gangi í félagaskiptaglugganum á Englandi í dag og Chelsea og Arsenal hafa tekið þátt í fjörinu. Franski miðjumaðuirnn Mattéo Guendouzi hefur ekki verið framarlega á listanum hjá Mikel Arteta, stjóra Arsenal, og það mun ekki breytast núna. Því Guendouzi hefur verið lánaður til Hertha Berlín og mun hann leika með Berlínarliðinu út leiktíðina. Hann hefur leikið 57 leiki með Arsenal frá því að hann kom árið 2018. DEAL DONE: Mattéo Guendouzi has joined Hertha Berlin on a season-long loan from Arsenal. (Source: @HerthaBSC_EN) #DeadlineDay pic.twitter.com/Aw9hjRu3cj— Transfer News Live (@DeadlineDayLive) October 5, 2020 Mi Bebeee all the best for you in Germany. Show them that you're a great football player Will miss you here Bro @MatteoGuendouzi pic.twitter.com/SPCCMvnvrl— Mesut Özil (@MesutOzil1088) October 5, 2020 Tiemoué Bakayoko hefur ekki verið í náðinni hjá Chelsea og það hefur ekki breyst eftir að Frank Lampard tók við liðinu síðasta sumar. Hann kom frá Mónakó árið 2017 og hefur síðan þá spilað 29 leiki á þeim þremur árum. Hann hefur verið lánaður til Milan og Mónakó og nú er hann farinn til Napoli. Napoli have signed Tiemoué Bakayoko from Chelsea on loan. Official confirmation expected soon. (Source: @FabrizioRomano) pic.twitter.com/yx7bOdU9eC— Transfer News Live (@DeadlineDayLive) October 5, 2020
Enski boltinn Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Körfubolti Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Fleiri fréttir Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Sjá meira