Maguire með á ný eftir dóminn og félagi Gylfa fær tækifæri Sindri Sverrisson skrifar 1. október 2020 13:46 Fyrirliði Manchester United er mættur aftur í enska landsliðið. vísir/getty Harry Maguire er kominn á ný í enska landsliðshópinn eftir dóminn sem hann hlaut í Grikklandi en Mason Greenwood og Phil Foden voru ekki valdir eftir sóttkvíarbrot sitt á Íslandi. Maguire fékk skilorðsbundinn dóm fyrir líkamsárás og mútutilraunir í sumarfríi sínu í Grikklandi og Gareth Southgate valdi hann ekki í síðasta landsliðshóp sinn, fyrir leiki við Ísland og Danmörku. Maguire hefur áfrýjað dómnum. England mætir nú í október Wales í vináttulandsleik, og svo Belgíu og Danmörku í Þjóðadeildinni. Ekki pláss fyrir Shaw og Maddison Dominic Calvert-Lewin, liðsfélagi Gylfa Þórs Sigurðssonar hjá Everton, er í fyrsta sinn í landsliðshópi Southgate. Hann hefur skorað átta mörk það sem af er leiktíð, þar af tvær þrennur. „Ég er mjög, mjög stoltur að hafa verið valinn í landsliðið í fyrsta sinn,“ sagði framherjinn. Southgate valdi 30 manna hóp og í honum eru einnig Bukayo Saka og Harvey Barnes sem byrjað hafa leiktíðina vel. Þá snúa Ben Chilwell, Harry Winks, Jordan Henderson og Marcus Rashford aftur eftir meiðsli. Ekki er hins vegar pláss fyrir Luke Shaw og James Maddison. Kyle Walker heldur sæti sínu þrátt fyrir rauða spjaldið gegn Íslandi. Enski landsliðshópurinn Markmenn: Jordan Pickford (Everton), Nick Pope (Burnley), Dean Henderson (Manchester United) Varnarmenn: Trent Alexander-Arnold (Liverpool), Ben Chilwell (Chelsea), Conor Coady (Wolves), Eric Dier (Tottenham), Joe Gomez (Liverpool), Michael Keane (Everton), Harry Maguire (Manchester United), Ainsley Maitland-Niles (Arsenal), Tyrone Mings (Aston Villa), Bukayo Saka (Arsenal), Kieran Trippier (Atletico Madrid), Kyle Walker (Manchester City) Miðjumenn: Jordan Henderson (Liverpool), Mason Mount (Chelsea), Kalvin Phillips (Leeds), Declan Rice (West Ham), James Ward-Prowse (Southampton), Harry Winks (Tottenham) Sóknarmenn: Tammy Abraham (Chelsea), Harvey Barnes (Leicester), Dominic Calvert-Lewin (Everton), Jack Greilish (Aston Villa), Danny Ings (Southampton), Harry Kane (Tottenham), Marcus Rashford (Manchester United), Jadon Sancho (Borussia Dortmund), Raheem Sterling (Manchester City) Enski boltinn Mest lesið John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Formúla 1 Hundrað ára vaxtarræktarkappi Sport Völsungar ráða ævintýramann sem þjálfara Sport Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah „Ekki gleyma mér“ Sjá meira
Harry Maguire er kominn á ný í enska landsliðshópinn eftir dóminn sem hann hlaut í Grikklandi en Mason Greenwood og Phil Foden voru ekki valdir eftir sóttkvíarbrot sitt á Íslandi. Maguire fékk skilorðsbundinn dóm fyrir líkamsárás og mútutilraunir í sumarfríi sínu í Grikklandi og Gareth Southgate valdi hann ekki í síðasta landsliðshóp sinn, fyrir leiki við Ísland og Danmörku. Maguire hefur áfrýjað dómnum. England mætir nú í október Wales í vináttulandsleik, og svo Belgíu og Danmörku í Þjóðadeildinni. Ekki pláss fyrir Shaw og Maddison Dominic Calvert-Lewin, liðsfélagi Gylfa Þórs Sigurðssonar hjá Everton, er í fyrsta sinn í landsliðshópi Southgate. Hann hefur skorað átta mörk það sem af er leiktíð, þar af tvær þrennur. „Ég er mjög, mjög stoltur að hafa verið valinn í landsliðið í fyrsta sinn,“ sagði framherjinn. Southgate valdi 30 manna hóp og í honum eru einnig Bukayo Saka og Harvey Barnes sem byrjað hafa leiktíðina vel. Þá snúa Ben Chilwell, Harry Winks, Jordan Henderson og Marcus Rashford aftur eftir meiðsli. Ekki er hins vegar pláss fyrir Luke Shaw og James Maddison. Kyle Walker heldur sæti sínu þrátt fyrir rauða spjaldið gegn Íslandi. Enski landsliðshópurinn Markmenn: Jordan Pickford (Everton), Nick Pope (Burnley), Dean Henderson (Manchester United) Varnarmenn: Trent Alexander-Arnold (Liverpool), Ben Chilwell (Chelsea), Conor Coady (Wolves), Eric Dier (Tottenham), Joe Gomez (Liverpool), Michael Keane (Everton), Harry Maguire (Manchester United), Ainsley Maitland-Niles (Arsenal), Tyrone Mings (Aston Villa), Bukayo Saka (Arsenal), Kieran Trippier (Atletico Madrid), Kyle Walker (Manchester City) Miðjumenn: Jordan Henderson (Liverpool), Mason Mount (Chelsea), Kalvin Phillips (Leeds), Declan Rice (West Ham), James Ward-Prowse (Southampton), Harry Winks (Tottenham) Sóknarmenn: Tammy Abraham (Chelsea), Harvey Barnes (Leicester), Dominic Calvert-Lewin (Everton), Jack Greilish (Aston Villa), Danny Ings (Southampton), Harry Kane (Tottenham), Marcus Rashford (Manchester United), Jadon Sancho (Borussia Dortmund), Raheem Sterling (Manchester City)
Enski boltinn Mest lesið John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Formúla 1 Hundrað ára vaxtarræktarkappi Sport Völsungar ráða ævintýramann sem þjálfara Sport Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah „Ekki gleyma mér“ Sjá meira