Enginn frá Liverpool en þrír frá Arsenal meðal tíu launahæstu leikmanna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. september 2020 08:30 Mesut Özil og Pierre-Emerick Aubameyang fá mjög vel borgað hjá Arsenal. Getty/Stuart MacFarlane Pierre-Emerick Aubameyang er orðinn launahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar eftir að hann skrifaði undir nýjan samning við Arsenal. Pierre-Emerick Aubameyang komst upp fyrir Mesut Özil í launum um leið og hann skrifaði undir nýjan samning við Arsenal í fyrradag. Aubameyang sagður vera með meira en 350 þúsund pund í vikulaun en meira en 62 milljónir íslenskra króna. Özil er að fá 350 þúsund pund á viku eða tæplega 62 milljónir. Arsenal er í fjárhagsvandræðum vegna kórónuveirunnar og hefur þurft að segja upp fullt af starfsmönnum en félagið borgar engu að síður tveimur leikmönnum sínum meira en nokkuð annað félag í ensku úrvalsdeildinni. Tveir af Arsenal mönnunum inn á topp tíu listanum voru að fá nýjan samning. Það eru Pierre-Emerick Aubameyang og svo Willian sem kom á frjálsri sölu frá Chelsea í sumar. 10. Willian | Arsenal 5. Kai Havertz | Chelsea 3. David de Gea | Man UtdArsenal have three of the #PremierLeague's top earners https://t.co/ryben2EamF— GiveMeSport (@GiveMeSport) September 16, 2020 Í framhaldi af samningi Pierre-Emerick Aubameyang hafa menn sett saman topp tíu lista yfir launahæstu leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Arsenal, Manchester United og Manchester City eiga öll þrjá leikmenn hvert félag á listanum og eini Chelsea maðurinn er Kai Havertz sem var að semja við félagið. Fyrir þetta sumar þá voru aðeins Mesut Özil hjá Arsenal, David de Gea hjá Manchester United og Kevin De Bruyne hjá Manchester City með hærri laun en hinn 21 árs gamli Kai Havertz fær nú hjá Chelsea. Það er aftur á móti enginn Liverpool leikmaður á topp tíu listanum en Liverpool vann engu að síður ensku úrvalsdeildina með yfirburðum á síðustu leiktíð. Topp tíu listinn yfir launahæstu leikmennina í ensku úrvalsdeildinni: 1. Pierre-Emerick Aubameyang, Arsenal: Meira en 350 þúsund pund á viku 2. Mesut Ozil, Arsenal: 350 þúsund pund á viku 3. David de Gea, Man United: 350 þúsund pund á viku 4. Kevin De Bruyne, Man City: 320 þúsund pund á viku 5. Kai Havertz, Chelsea: 310 þúsund pund á viku 6. Raheem Sterling, Man City: 300 þúsund pund á viku 7. Paul Pogba, Man United: 290 þúsund pund á viku 8. Anthony Martial, Man United: 250 þúsund pund á viku 9. Sergio Aguero, Man City: 230 þúsund pund á viku 10. Willian, Arsenal: 220 þúsund pund á viku Enski boltinn Mest lesið Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Enski boltinn Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Íslenski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Íslenski boltinn Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Löng bið eftir sigri Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Sjá meira
Pierre-Emerick Aubameyang er orðinn launahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar eftir að hann skrifaði undir nýjan samning við Arsenal. Pierre-Emerick Aubameyang komst upp fyrir Mesut Özil í launum um leið og hann skrifaði undir nýjan samning við Arsenal í fyrradag. Aubameyang sagður vera með meira en 350 þúsund pund í vikulaun en meira en 62 milljónir íslenskra króna. Özil er að fá 350 þúsund pund á viku eða tæplega 62 milljónir. Arsenal er í fjárhagsvandræðum vegna kórónuveirunnar og hefur þurft að segja upp fullt af starfsmönnum en félagið borgar engu að síður tveimur leikmönnum sínum meira en nokkuð annað félag í ensku úrvalsdeildinni. Tveir af Arsenal mönnunum inn á topp tíu listanum voru að fá nýjan samning. Það eru Pierre-Emerick Aubameyang og svo Willian sem kom á frjálsri sölu frá Chelsea í sumar. 10. Willian | Arsenal 5. Kai Havertz | Chelsea 3. David de Gea | Man UtdArsenal have three of the #PremierLeague's top earners https://t.co/ryben2EamF— GiveMeSport (@GiveMeSport) September 16, 2020 Í framhaldi af samningi Pierre-Emerick Aubameyang hafa menn sett saman topp tíu lista yfir launahæstu leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Arsenal, Manchester United og Manchester City eiga öll þrjá leikmenn hvert félag á listanum og eini Chelsea maðurinn er Kai Havertz sem var að semja við félagið. Fyrir þetta sumar þá voru aðeins Mesut Özil hjá Arsenal, David de Gea hjá Manchester United og Kevin De Bruyne hjá Manchester City með hærri laun en hinn 21 árs gamli Kai Havertz fær nú hjá Chelsea. Það er aftur á móti enginn Liverpool leikmaður á topp tíu listanum en Liverpool vann engu að síður ensku úrvalsdeildina með yfirburðum á síðustu leiktíð. Topp tíu listinn yfir launahæstu leikmennina í ensku úrvalsdeildinni: 1. Pierre-Emerick Aubameyang, Arsenal: Meira en 350 þúsund pund á viku 2. Mesut Ozil, Arsenal: 350 þúsund pund á viku 3. David de Gea, Man United: 350 þúsund pund á viku 4. Kevin De Bruyne, Man City: 320 þúsund pund á viku 5. Kai Havertz, Chelsea: 310 þúsund pund á viku 6. Raheem Sterling, Man City: 300 þúsund pund á viku 7. Paul Pogba, Man United: 290 þúsund pund á viku 8. Anthony Martial, Man United: 250 þúsund pund á viku 9. Sergio Aguero, Man City: 230 þúsund pund á viku 10. Willian, Arsenal: 220 þúsund pund á viku
Topp tíu listinn yfir launahæstu leikmennina í ensku úrvalsdeildinni: 1. Pierre-Emerick Aubameyang, Arsenal: Meira en 350 þúsund pund á viku 2. Mesut Ozil, Arsenal: 350 þúsund pund á viku 3. David de Gea, Man United: 350 þúsund pund á viku 4. Kevin De Bruyne, Man City: 320 þúsund pund á viku 5. Kai Havertz, Chelsea: 310 þúsund pund á viku 6. Raheem Sterling, Man City: 300 þúsund pund á viku 7. Paul Pogba, Man United: 290 þúsund pund á viku 8. Anthony Martial, Man United: 250 þúsund pund á viku 9. Sergio Aguero, Man City: 230 þúsund pund á viku 10. Willian, Arsenal: 220 þúsund pund á viku
Enski boltinn Mest lesið Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Enski boltinn Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Íslenski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Íslenski boltinn Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Löng bið eftir sigri Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Sjá meira