Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Lettum Sindri Sverrisson skrifar 16. september 2020 10:41 Evrópumeistarinn Sara Björk Gunnarsdóttir sat fyrir svörum á blaðamannafundi íslenska landsliðsins fyrir leikinn gegn Lettum. vísir/vilhelm Vísir var með beina textalýsingu frá blaðamannafundi KSÍ fyrir leik Íslands og Lettlands í undankeppni EM annað kvöld. Landsliðsþjálfarinn Jón Þór Hauksson og landsliðsfyrirliðinn Sara Björk Gunnarsdóttir sátu fyrir svörum á blaðamannafundinum sem hófst klukkan 10:30. Beina textalýsingu frá honum má nálgast hér fyrir neðan. Leikur Íslands og Lettlands hefst klukkan 18:45 annað kvöld. Leikurinn verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst útsendingu klukkan 18:15. Ísland er með níu stig eftir þrjá leiki í 2. sæti F-riðils undankeppninnar. Íslendingar unnu fyrri leikinn gegn Lettum ytra með sex mörkum gegn engu. Á þriðjudaginn mæta Íslendingar svo Svíum sem eru á toppi riðilsins.
Vísir var með beina textalýsingu frá blaðamannafundi KSÍ fyrir leik Íslands og Lettlands í undankeppni EM annað kvöld. Landsliðsþjálfarinn Jón Þór Hauksson og landsliðsfyrirliðinn Sara Björk Gunnarsdóttir sátu fyrir svörum á blaðamannafundinum sem hófst klukkan 10:30. Beina textalýsingu frá honum má nálgast hér fyrir neðan. Leikur Íslands og Lettlands hefst klukkan 18:45 annað kvöld. Leikurinn verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst útsendingu klukkan 18:15. Ísland er með níu stig eftir þrjá leiki í 2. sæti F-riðils undankeppninnar. Íslendingar unnu fyrri leikinn gegn Lettum ytra með sex mörkum gegn engu. Á þriðjudaginn mæta Íslendingar svo Svíum sem eru á toppi riðilsins.
EM 2021 í Englandi Mest lesið Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Enski boltinn Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Handbolti Dagskráin í dag: Salah, Doc Zone og auðveld bráð Arsenal Sport Fleiri fréttir Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Yngir upp í allt of gamalli deild Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Murielle elti Óskar í Garðabæinn Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Framlengir við Breiðablik og nálgast fimm hundruð leikina KSÍ skiptir um mótakerfi og smíðar nýjan vef Sjá meira