Fundu mörg hundruð þúsund myndir af grófu kynferðislegu ofbeldi gegn börnum Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 15. september 2020 13:00 Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lagði hald á mörg hundruð þúsund myndir og myndbönd af grófu kynferðislegu ofbeldi gegn börnum. vísir/vilhelm Íslenskir karlmenn sem lögregla hefur rannsakað síðustu mánuði höfðu mörg hundruð þúsund myndir og myndbrot af grófu kynferðislegu ofbeldi gegn börnum í fórum sínum. Tvö málanna eru komin til ákæruvaldsins og rannsókn er á lokastigi í tveimur þeirra. Fram kom í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær að lögreglan hefur lagt hald á gríðarlegt magn barnaníðsefnis hjá karlmönnum sem hafa verið til rannsóknar hjá kynferðisbrotadeild Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu síðustu mánuði. Tvö málanna hafa verið send til ákæruvaldsins og tvö eru á lokastigi rannsóknar. Danir gerðu viðamikla á rannsókn dreifingu og vörslu barnaníðsefni seint á síðasta ári og í ljós kom að sjö þeirra mála sem upp komu vörðuðu Íslendinga. Eftir viðamikla rannsókn var niðurstaðan að halda áfram með fjögur málanna. Samkvæmt heimildum fréttastofu fundust mörg hundruð þúsund myndir og myndbrot af grófu kynferðislegu ofbeldi gegn börnum við rannsókn málanna. Ekkert íslenskt barn var á myndunum sem fundust. Barnaníðingar framleiða efnið og dreifa. Framleiðsla efnisins fer að stórum hluta eftir eftirspurn en hún verður til um leið og efninu er halað niður þar sem barnaníðingar sækjast sífellt eftir nýju efni. Ævar Pálmi Pálmason hjá kynferðisbrotadeild Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu.Vísir Ævar Pálmi Pálmason aðstoðaryfirlögregluþjónn kynferðisbrotadeildar Lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu segir einnig að einhver hluti efnisins sé upprunin frá börnum en þá er um að ræða efni sem börn hafa sjálf sent af sér til vinar en fer svo í dreifingu og lendir í höndum barnaníðinga. Hann segir að slíkum málum hafi fjölgað á borði lögreglunnar. „Þeim hefur fjölgað og einnig hótanir um að dreifa slíku efni eða þar sem staðið er við hótuninna og myndin send af stað“ segjr Ævar. Ævar segir mikilvægt að foreldrar séu meðvitaðir um þessa þróun. „Ég er ekki viss um að foreldrar séu meðvitaðir um þetta. Ég held að maður verði að hvetja forráðamenn barna til að sýna því meiri athygli hvað börnin eru að gera með þessi snjalltæki,“ segir Ævar. Lögreglumál Ofbeldi gegn börnum Tengdar fréttir Íslenskir karlmenn teknir með gríðarlegt magn barnaníðsefnis Lögreglan hefur lagt hald á gríðarlegt magn barnaníðsefnis hjá íslenskum karlmönnum sem hafa verið til rannsóknar síðustu mánuði. Tvö málanna hafa verið send til ákæruvaldsins og tvö eru á lokastigi rannsóknar. 14. september 2020 18:15 Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Innlent Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Innlent Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Erlent „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Innlent Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Innlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Innlent Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum Innlent „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé Innlent Fleiri fréttir Bókun 35 fór hnökralaust í gegnum fyrstu umræðu en gæti reynt á í næstu Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Tjáir sig um brottvísun Kourani og tekist á um Jimmy Kimmel Tóku fyrstu skóflustungu að næsta áfanga miðbæjarins á Selfossi „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé BSRB fordæmir áform ríkisstjórnar um að skerða réttindi starfsfólks Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Hafnir landsins þurfa hátt í hundrað milljarða næstu fimmtán árin Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Innan við helmingur segist trúaður Guðjón Ragnar skipaður skólameistari „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Inga á móti neitunarvaldi sveitarfélaga „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Kjósa um sameiningu sveitarfélaganna í lok nóvember og desember Gísli Marteinn „alls ekki“ á leið í framboð Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Ráðherra boðar stórtækar breytingar og Viðskiptaráð vill finna olíu Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Stefnir í að forystan verði óbreytt Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Vilja byggja nýtt geðsvið við hlið Landspítalans í Fossvogi Íbúar þurfa ekki lengur að sjóða neysluvatn Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Ógnaði öðrum með skærum Sjá meira
Íslenskir karlmenn sem lögregla hefur rannsakað síðustu mánuði höfðu mörg hundruð þúsund myndir og myndbrot af grófu kynferðislegu ofbeldi gegn börnum í fórum sínum. Tvö málanna eru komin til ákæruvaldsins og rannsókn er á lokastigi í tveimur þeirra. Fram kom í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær að lögreglan hefur lagt hald á gríðarlegt magn barnaníðsefnis hjá karlmönnum sem hafa verið til rannsóknar hjá kynferðisbrotadeild Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu síðustu mánuði. Tvö málanna hafa verið send til ákæruvaldsins og tvö eru á lokastigi rannsóknar. Danir gerðu viðamikla á rannsókn dreifingu og vörslu barnaníðsefni seint á síðasta ári og í ljós kom að sjö þeirra mála sem upp komu vörðuðu Íslendinga. Eftir viðamikla rannsókn var niðurstaðan að halda áfram með fjögur málanna. Samkvæmt heimildum fréttastofu fundust mörg hundruð þúsund myndir og myndbrot af grófu kynferðislegu ofbeldi gegn börnum við rannsókn málanna. Ekkert íslenskt barn var á myndunum sem fundust. Barnaníðingar framleiða efnið og dreifa. Framleiðsla efnisins fer að stórum hluta eftir eftirspurn en hún verður til um leið og efninu er halað niður þar sem barnaníðingar sækjast sífellt eftir nýju efni. Ævar Pálmi Pálmason hjá kynferðisbrotadeild Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu.Vísir Ævar Pálmi Pálmason aðstoðaryfirlögregluþjónn kynferðisbrotadeildar Lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu segir einnig að einhver hluti efnisins sé upprunin frá börnum en þá er um að ræða efni sem börn hafa sjálf sent af sér til vinar en fer svo í dreifingu og lendir í höndum barnaníðinga. Hann segir að slíkum málum hafi fjölgað á borði lögreglunnar. „Þeim hefur fjölgað og einnig hótanir um að dreifa slíku efni eða þar sem staðið er við hótuninna og myndin send af stað“ segjr Ævar. Ævar segir mikilvægt að foreldrar séu meðvitaðir um þessa þróun. „Ég er ekki viss um að foreldrar séu meðvitaðir um þetta. Ég held að maður verði að hvetja forráðamenn barna til að sýna því meiri athygli hvað börnin eru að gera með þessi snjalltæki,“ segir Ævar.
Lögreglumál Ofbeldi gegn börnum Tengdar fréttir Íslenskir karlmenn teknir með gríðarlegt magn barnaníðsefnis Lögreglan hefur lagt hald á gríðarlegt magn barnaníðsefnis hjá íslenskum karlmönnum sem hafa verið til rannsóknar síðustu mánuði. Tvö málanna hafa verið send til ákæruvaldsins og tvö eru á lokastigi rannsóknar. 14. september 2020 18:15 Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Innlent Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Innlent Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Erlent „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Innlent Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Innlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Innlent Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum Innlent „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé Innlent Fleiri fréttir Bókun 35 fór hnökralaust í gegnum fyrstu umræðu en gæti reynt á í næstu Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Tjáir sig um brottvísun Kourani og tekist á um Jimmy Kimmel Tóku fyrstu skóflustungu að næsta áfanga miðbæjarins á Selfossi „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé BSRB fordæmir áform ríkisstjórnar um að skerða réttindi starfsfólks Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Hafnir landsins þurfa hátt í hundrað milljarða næstu fimmtán árin Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Innan við helmingur segist trúaður Guðjón Ragnar skipaður skólameistari „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Inga á móti neitunarvaldi sveitarfélaga „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Kjósa um sameiningu sveitarfélaganna í lok nóvember og desember Gísli Marteinn „alls ekki“ á leið í framboð Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Ráðherra boðar stórtækar breytingar og Viðskiptaráð vill finna olíu Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Stefnir í að forystan verði óbreytt Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Vilja byggja nýtt geðsvið við hlið Landspítalans í Fossvogi Íbúar þurfa ekki lengur að sjóða neysluvatn Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Ógnaði öðrum með skærum Sjá meira
Íslenskir karlmenn teknir með gríðarlegt magn barnaníðsefnis Lögreglan hefur lagt hald á gríðarlegt magn barnaníðsefnis hjá íslenskum karlmönnum sem hafa verið til rannsóknar síðustu mánuði. Tvö málanna hafa verið send til ákæruvaldsins og tvö eru á lokastigi rannsóknar. 14. september 2020 18:15