Fékk nóg og hjólaði í fyrrverandi stuðningsmann Sindri Sverrisson skrifar 15. september 2020 12:00 Toni Leistner fékk nóg af skítkastinu eftir leik gegn sínu gamla félagi í gær. Getty/skjáskot Toni Leistner, leikmaður þýska knattspyrnufélagsins Hamburg, missti stjórn á skapi sínu þar sem hann beið eftir því að fara í viðtal eftir leik í gær, óð upp í stúku og tók í áhorfanda sem hafði angrað hann. Hamburg, sem er í 2. deild, tapaði 4-1 í bikarleik gegn Dynamo Dresden, liði sem er deild neðar í Þýskalandi, fyrir framan rúmlega 10.000 áhorfendur. Það er mesti fjöldi sem mætt hefur á fótboltaleik í Þýskalandi frá því að kórónuveirufaraldurinn skall á með tilheyrandi samkomutakmörkunum í mars. Leistner var greinilega heitt í hamsi eftir tapið og hann lét skapið hlaupa með sig í gönur, eftir að hafa þurft að þola það sem hann kallaði „gríðarlega móðgun“ í garð fjölskyldu sinnar frá áhorfanda. Leistner er fæddur í Dresden og lék fyrir liðið framan af ferli sínum. Hier scheinbar die "wurzel des übels" Grüße an @ToniLeistner .... genauso antwortet Mann darauf ....NICHT! QUELLE: Weiterleitung in Whatsapp Gruppe https://t.co/52Nb7Kc9jq pic.twitter.com/VJbeNdakhZ— SGD_MatzeTO (@19SGD53_MatzeTO) September 14, 2020 Leistner sagði svo frá því á Instagram að hann hefði þurft að hlusta á ljót orð falla í garð maka síns og dóttur. Hann baðst þó afsökunar á viðbrögðum sínum og lofaði að bregðast ekki aftur svona við, sama hvers konar dónaskap yrði beint að honum. Á Twitter-reikningi Dresden sagði svo: „Toni Leistner er Dresden strákur með hjartað á réttum stað.“ Þýski boltinn Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Fleiri fréttir Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Sjá meira
Toni Leistner, leikmaður þýska knattspyrnufélagsins Hamburg, missti stjórn á skapi sínu þar sem hann beið eftir því að fara í viðtal eftir leik í gær, óð upp í stúku og tók í áhorfanda sem hafði angrað hann. Hamburg, sem er í 2. deild, tapaði 4-1 í bikarleik gegn Dynamo Dresden, liði sem er deild neðar í Þýskalandi, fyrir framan rúmlega 10.000 áhorfendur. Það er mesti fjöldi sem mætt hefur á fótboltaleik í Þýskalandi frá því að kórónuveirufaraldurinn skall á með tilheyrandi samkomutakmörkunum í mars. Leistner var greinilega heitt í hamsi eftir tapið og hann lét skapið hlaupa með sig í gönur, eftir að hafa þurft að þola það sem hann kallaði „gríðarlega móðgun“ í garð fjölskyldu sinnar frá áhorfanda. Leistner er fæddur í Dresden og lék fyrir liðið framan af ferli sínum. Hier scheinbar die "wurzel des übels" Grüße an @ToniLeistner .... genauso antwortet Mann darauf ....NICHT! QUELLE: Weiterleitung in Whatsapp Gruppe https://t.co/52Nb7Kc9jq pic.twitter.com/VJbeNdakhZ— SGD_MatzeTO (@19SGD53_MatzeTO) September 14, 2020 Leistner sagði svo frá því á Instagram að hann hefði þurft að hlusta á ljót orð falla í garð maka síns og dóttur. Hann baðst þó afsökunar á viðbrögðum sínum og lofaði að bregðast ekki aftur svona við, sama hvers konar dónaskap yrði beint að honum. Á Twitter-reikningi Dresden sagði svo: „Toni Leistner er Dresden strákur með hjartað á réttum stað.“
Þýski boltinn Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Fleiri fréttir Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Sjá meira