Fékk nóg og hjólaði í fyrrverandi stuðningsmann Sindri Sverrisson skrifar 15. september 2020 12:00 Toni Leistner fékk nóg af skítkastinu eftir leik gegn sínu gamla félagi í gær. Getty/skjáskot Toni Leistner, leikmaður þýska knattspyrnufélagsins Hamburg, missti stjórn á skapi sínu þar sem hann beið eftir því að fara í viðtal eftir leik í gær, óð upp í stúku og tók í áhorfanda sem hafði angrað hann. Hamburg, sem er í 2. deild, tapaði 4-1 í bikarleik gegn Dynamo Dresden, liði sem er deild neðar í Þýskalandi, fyrir framan rúmlega 10.000 áhorfendur. Það er mesti fjöldi sem mætt hefur á fótboltaleik í Þýskalandi frá því að kórónuveirufaraldurinn skall á með tilheyrandi samkomutakmörkunum í mars. Leistner var greinilega heitt í hamsi eftir tapið og hann lét skapið hlaupa með sig í gönur, eftir að hafa þurft að þola það sem hann kallaði „gríðarlega móðgun“ í garð fjölskyldu sinnar frá áhorfanda. Leistner er fæddur í Dresden og lék fyrir liðið framan af ferli sínum. Hier scheinbar die "wurzel des übels" Grüße an @ToniLeistner .... genauso antwortet Mann darauf ....NICHT! QUELLE: Weiterleitung in Whatsapp Gruppe https://t.co/52Nb7Kc9jq pic.twitter.com/VJbeNdakhZ— SGD_MatzeTO (@19SGD53_MatzeTO) September 14, 2020 Leistner sagði svo frá því á Instagram að hann hefði þurft að hlusta á ljót orð falla í garð maka síns og dóttur. Hann baðst þó afsökunar á viðbrögðum sínum og lofaði að bregðast ekki aftur svona við, sama hvers konar dónaskap yrði beint að honum. Á Twitter-reikningi Dresden sagði svo: „Toni Leistner er Dresden strákur með hjartað á réttum stað.“ Þýski boltinn Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Hafnaði Val og fer heim til Eyja Handbolti Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Íslenski boltinn Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Fótbolti Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Fleiri fréttir Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Útför Åge Hareide fer fram í dag Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Fimm stjörnu frammistaða Börsunga Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers Sjá meira
Toni Leistner, leikmaður þýska knattspyrnufélagsins Hamburg, missti stjórn á skapi sínu þar sem hann beið eftir því að fara í viðtal eftir leik í gær, óð upp í stúku og tók í áhorfanda sem hafði angrað hann. Hamburg, sem er í 2. deild, tapaði 4-1 í bikarleik gegn Dynamo Dresden, liði sem er deild neðar í Þýskalandi, fyrir framan rúmlega 10.000 áhorfendur. Það er mesti fjöldi sem mætt hefur á fótboltaleik í Þýskalandi frá því að kórónuveirufaraldurinn skall á með tilheyrandi samkomutakmörkunum í mars. Leistner var greinilega heitt í hamsi eftir tapið og hann lét skapið hlaupa með sig í gönur, eftir að hafa þurft að þola það sem hann kallaði „gríðarlega móðgun“ í garð fjölskyldu sinnar frá áhorfanda. Leistner er fæddur í Dresden og lék fyrir liðið framan af ferli sínum. Hier scheinbar die "wurzel des übels" Grüße an @ToniLeistner .... genauso antwortet Mann darauf ....NICHT! QUELLE: Weiterleitung in Whatsapp Gruppe https://t.co/52Nb7Kc9jq pic.twitter.com/VJbeNdakhZ— SGD_MatzeTO (@19SGD53_MatzeTO) September 14, 2020 Leistner sagði svo frá því á Instagram að hann hefði þurft að hlusta á ljót orð falla í garð maka síns og dóttur. Hann baðst þó afsökunar á viðbrögðum sínum og lofaði að bregðast ekki aftur svona við, sama hvers konar dónaskap yrði beint að honum. Á Twitter-reikningi Dresden sagði svo: „Toni Leistner er Dresden strákur með hjartað á réttum stað.“
Þýski boltinn Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Hafnaði Val og fer heim til Eyja Handbolti Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Íslenski boltinn Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Fótbolti Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Fleiri fréttir Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Útför Åge Hareide fer fram í dag Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Fimm stjörnu frammistaða Börsunga Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers Sjá meira