Eiður Smári: Frammistaðan frábær Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. september 2020 19:18 Eiður Smári Guðjohnsen og Logi Ólafsson eru búnir að koma FH í undanúrslit Mjólkurbikarsins. vísir/stöð 2 sport Hljóðið var gott í Eiði Smára Guðjohnsen, öðrum þjálfara FH, eftir sigurinn á Stjörnunni, 3-0, í Mjólkurbikarnum í dag. „Á köflum vill maður alltaf meira og ég vil alltaf að við spilum boltanum betur á milli okkar en frammistaðan í heild sinni var frábær,“ sagði Eiður við Vísi eftir leik. En hvað var hann sáttastur með í leik FH-liðsins? „Við vorum bara tilbúnir í þennan leik. Við unnum návígin og þegar það var pressa á okkur stóðumst við hana vel. Liðsheildin er það sem stendur upp úr í dag,“ svaraði Eiður. Ólafur Karl Finsen skoraði sitt fyrsta mark fyrir FH í dag, gegn sínum gömlu félögum í Stjörnunni. Eiður er sáttur með að Ólafur Karl sé kominn á blað fyrir FH. „Auðvitað. Sem þjálfari vill maður alltaf að framherjarnir sínir skori. Hann var virkilega duglegur og sýnir okkur daglega að hann er að komast í topp stand. Hann verður drjúgur fyrir okkur eins og margir aðrir,“ sagði Eiður. Jónatan Ingi Jónsson var borinn af velli þegar um 20 mínútur eftir að hafa lent í samstuði. „Fyrir það fyrsta var hann frábær í leiknum. Það var smá sjokk þegar við sáum hann liggja eftir. Í fyrstu höldum við að þetta hafi verið heilahristingur,“ sagði Eiður. „Meira er ekki vitað að svo stöddu en vonandi fáum við bara góðar fréttir af honum.“ Mjólkurbikarinn FH Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: FH - Stjarnan 3-0 | Heimamenn hefndu fyrir deildartapið Stjarnan vann FH á lokasekúndunum í deildarleik liðanna á dögunum en FH hefndi fyrir það með öruggum 3-0 sigri í leik liðanna í 8-liða úrslitum Mjólkurbikars karla í fótbolta í kvöld. 10. september 2020 19:11 Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Fótbolti Dagskráin í dag: Opna breska kvenna, Formúla 1 og enska C-deildin Sport Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Fótbolti Fleiri fréttir Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Sjá meira
Hljóðið var gott í Eiði Smára Guðjohnsen, öðrum þjálfara FH, eftir sigurinn á Stjörnunni, 3-0, í Mjólkurbikarnum í dag. „Á köflum vill maður alltaf meira og ég vil alltaf að við spilum boltanum betur á milli okkar en frammistaðan í heild sinni var frábær,“ sagði Eiður við Vísi eftir leik. En hvað var hann sáttastur með í leik FH-liðsins? „Við vorum bara tilbúnir í þennan leik. Við unnum návígin og þegar það var pressa á okkur stóðumst við hana vel. Liðsheildin er það sem stendur upp úr í dag,“ svaraði Eiður. Ólafur Karl Finsen skoraði sitt fyrsta mark fyrir FH í dag, gegn sínum gömlu félögum í Stjörnunni. Eiður er sáttur með að Ólafur Karl sé kominn á blað fyrir FH. „Auðvitað. Sem þjálfari vill maður alltaf að framherjarnir sínir skori. Hann var virkilega duglegur og sýnir okkur daglega að hann er að komast í topp stand. Hann verður drjúgur fyrir okkur eins og margir aðrir,“ sagði Eiður. Jónatan Ingi Jónsson var borinn af velli þegar um 20 mínútur eftir að hafa lent í samstuði. „Fyrir það fyrsta var hann frábær í leiknum. Það var smá sjokk þegar við sáum hann liggja eftir. Í fyrstu höldum við að þetta hafi verið heilahristingur,“ sagði Eiður. „Meira er ekki vitað að svo stöddu en vonandi fáum við bara góðar fréttir af honum.“
Mjólkurbikarinn FH Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: FH - Stjarnan 3-0 | Heimamenn hefndu fyrir deildartapið Stjarnan vann FH á lokasekúndunum í deildarleik liðanna á dögunum en FH hefndi fyrir það með öruggum 3-0 sigri í leik liðanna í 8-liða úrslitum Mjólkurbikars karla í fótbolta í kvöld. 10. september 2020 19:11 Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Fótbolti Dagskráin í dag: Opna breska kvenna, Formúla 1 og enska C-deildin Sport Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Fótbolti Fleiri fréttir Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: FH - Stjarnan 3-0 | Heimamenn hefndu fyrir deildartapið Stjarnan vann FH á lokasekúndunum í deildarleik liðanna á dögunum en FH hefndi fyrir það með öruggum 3-0 sigri í leik liðanna í 8-liða úrslitum Mjólkurbikars karla í fótbolta í kvöld. 10. september 2020 19:11