Martinez: Íslenska liðið með frábært hugarfar Anton Ingi Leifsson skrifar 8. september 2020 21:09 Martinez gefur skipanir á hliðarlínunni í kvöld. AP Photo/Francisco Seco Roberto Martinez, þjálfari belgíska landsliðsins, var ánægður með hvernig hans menn brugðust við marki Íslands í kvöld og snéru við taflinu. „Ég er mjög sáttur hvernig við brugðumst við,“ sagði Martinez í samtali við Henry Birgi Gunnarsson í leikslok. „Ísland byrjaði vel. Þeir voru þéttir varnarlega og hefðu átt að skora áður en þeir skoruðu fyrsta markið.“ „Við þurftum að finna út úr því hvernig við áttum að spila og ég er sáttur með 5-1 og frammistöðuna.“ Aðspurður út í markið sem jafnaði metin fyrir Belga, vissi Martinez ekki hvort að boltinn hafi farið inn eða ekki. „Ég held að yfir 90 mínúturnar áttum við skilið að vinna. Það alltaf vafaatriði. Þannig er fótbolti en ég veit ekki hvort að hann var inni eða ekki.“ Klippa: Jöfnunarmark Belga á móti Íslandi - Var hann inni? „Það var gott hugarfar í liðinu og við fundum út úr því hvernig átti að spila. Sama hvort boltinn var inni í markinu eða ekki áttum við sigurinn skilið.“ „Við þekkjum Ísland vel. Þetta er þétt lið. Þeir voru með nokkra leikmenn frá, eins og við. Við höfum spilað við ísland nokkrum sinnum.“ „Þeir eru með frábært hugarfar og þrá. Við horfðum á leikinn gegn Englandi og þeir voru óheppnir að ná ekki stigi þar,“ sagði Martinez að lokum. Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Hamrén: Hefðum þurft að vera þéttari og samheldnari Erik Hamrén – landsliðsþjálfari Íslands – var eðlilega nokkuð súr eftir 5-1 tap gegn Belgíu ytra þó svo að Belgar séu á toppi heimslistans. 8. september 2020 21:03 Hólmbert skástur íslensku strákanna: Einkunnir Íslands fyrir Belgíuleikinn Íslenska liðið fékk óvænta forgjöf á móti heimsklassaliði Belgíu í kvöld en þegar upp var staðið þá höfðu þeir fengið kennslustund frá frábæru fótboltaliði. 8. september 2020 20:59 Andri Fannar: Er búinn að standa mig vel á æfingum og fékk traustið Andri Fannar Baldursson lék sinn fyrsta A-landsleik í kvöld er hann fékk tækifæri á útivelli gegn Belgíu í Þjóðadeildinni. 8. september 2020 20:57 Hólmbert: Hugsaði bara um að láta vaða Hólmbert Aron Friðjónsson skoraði mark Íslands er liðið tapaði 5-1 fyrir Belgíu á útivelli í kvöld. Framherjinn var nokkuð sáttur með sína frammistöðu. 8. september 2020 20:53 Twitter eftir skellinn í Belgíu: „Fáir ljósir punktar“ Íslenska landsliðið tapaði í kvöld fyrir Belgíu á útivelli. Lokatölur urðu 5-1 eftir að staðan var 2-1 í hálfleik. 8. september 2020 20:41 Umfjöllun: Belgía - Ísland 5-1 | Efsta lið heimslistans alltof stór biti fyrir Íslendinga Góð byrjun Íslands dugði skammt gegn ógnarsterku liði Belga í Þjóðadeildinni í kvöld. 8. september 2020 20:45 Mest lesið Uppgjör: Pólland - Ísland 84-75 | Tækifærið á sigrinum hrifsað af Íslandi Körfubolti Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn Enski boltinn Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Enski boltinn „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ Fótbolti Feðgarnir slógust eftir leik Sport Leik lokið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í stig Íslenski boltinn „Stórt stökk að flytja ein til annars lands sextán ára“ Sport Andri Lucas flytur til Englands Enski boltinn Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Enski boltinn Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Crystal Palace sótti fyrsta sigur tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Rayo Vallecano stöðvaði fullkomna byrjun Börsunga Leik lokið: Fram - Valur 2-1 | Heimamenn stálu stigunum þrem Leik lokið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í stig Albert og félagar ósigraðir en án sigurs Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Sævar Atli kom Brann í 2-0 en það dugði ekki til sigurs Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Rautt spjald og skellur í Íslendingaslag Fyrirliðinn ekki með landsliðinu og varnarmaður inn fyrir sóknarmann Búinn að græða meira en fjórtán milljarða á því að vera rekinn Blikar fá heimaleik í Evrópu tveimur dögum fyrir lokaumferð Bestu Diljá mætir Manchester United Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Andri Lucas flytur til Englands Gerir eins og Isak en vill komast til Newcastle Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Sjáðu United og Everton skora þrjú og öll hin mörkin Jackson neyddur aftur til Chelsea þvert gegn vilja sínum Hjörvar tók Nablann í fangið meðan stressið náði hámarki Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Sjá meira
Roberto Martinez, þjálfari belgíska landsliðsins, var ánægður með hvernig hans menn brugðust við marki Íslands í kvöld og snéru við taflinu. „Ég er mjög sáttur hvernig við brugðumst við,“ sagði Martinez í samtali við Henry Birgi Gunnarsson í leikslok. „Ísland byrjaði vel. Þeir voru þéttir varnarlega og hefðu átt að skora áður en þeir skoruðu fyrsta markið.“ „Við þurftum að finna út úr því hvernig við áttum að spila og ég er sáttur með 5-1 og frammistöðuna.“ Aðspurður út í markið sem jafnaði metin fyrir Belga, vissi Martinez ekki hvort að boltinn hafi farið inn eða ekki. „Ég held að yfir 90 mínúturnar áttum við skilið að vinna. Það alltaf vafaatriði. Þannig er fótbolti en ég veit ekki hvort að hann var inni eða ekki.“ Klippa: Jöfnunarmark Belga á móti Íslandi - Var hann inni? „Það var gott hugarfar í liðinu og við fundum út úr því hvernig átti að spila. Sama hvort boltinn var inni í markinu eða ekki áttum við sigurinn skilið.“ „Við þekkjum Ísland vel. Þetta er þétt lið. Þeir voru með nokkra leikmenn frá, eins og við. Við höfum spilað við ísland nokkrum sinnum.“ „Þeir eru með frábært hugarfar og þrá. Við horfðum á leikinn gegn Englandi og þeir voru óheppnir að ná ekki stigi þar,“ sagði Martinez að lokum.
Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Hamrén: Hefðum þurft að vera þéttari og samheldnari Erik Hamrén – landsliðsþjálfari Íslands – var eðlilega nokkuð súr eftir 5-1 tap gegn Belgíu ytra þó svo að Belgar séu á toppi heimslistans. 8. september 2020 21:03 Hólmbert skástur íslensku strákanna: Einkunnir Íslands fyrir Belgíuleikinn Íslenska liðið fékk óvænta forgjöf á móti heimsklassaliði Belgíu í kvöld en þegar upp var staðið þá höfðu þeir fengið kennslustund frá frábæru fótboltaliði. 8. september 2020 20:59 Andri Fannar: Er búinn að standa mig vel á æfingum og fékk traustið Andri Fannar Baldursson lék sinn fyrsta A-landsleik í kvöld er hann fékk tækifæri á útivelli gegn Belgíu í Þjóðadeildinni. 8. september 2020 20:57 Hólmbert: Hugsaði bara um að láta vaða Hólmbert Aron Friðjónsson skoraði mark Íslands er liðið tapaði 5-1 fyrir Belgíu á útivelli í kvöld. Framherjinn var nokkuð sáttur með sína frammistöðu. 8. september 2020 20:53 Twitter eftir skellinn í Belgíu: „Fáir ljósir punktar“ Íslenska landsliðið tapaði í kvöld fyrir Belgíu á útivelli. Lokatölur urðu 5-1 eftir að staðan var 2-1 í hálfleik. 8. september 2020 20:41 Umfjöllun: Belgía - Ísland 5-1 | Efsta lið heimslistans alltof stór biti fyrir Íslendinga Góð byrjun Íslands dugði skammt gegn ógnarsterku liði Belga í Þjóðadeildinni í kvöld. 8. september 2020 20:45 Mest lesið Uppgjör: Pólland - Ísland 84-75 | Tækifærið á sigrinum hrifsað af Íslandi Körfubolti Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn Enski boltinn Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Enski boltinn „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ Fótbolti Feðgarnir slógust eftir leik Sport Leik lokið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í stig Íslenski boltinn „Stórt stökk að flytja ein til annars lands sextán ára“ Sport Andri Lucas flytur til Englands Enski boltinn Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Enski boltinn Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Crystal Palace sótti fyrsta sigur tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Rayo Vallecano stöðvaði fullkomna byrjun Börsunga Leik lokið: Fram - Valur 2-1 | Heimamenn stálu stigunum þrem Leik lokið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í stig Albert og félagar ósigraðir en án sigurs Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Sævar Atli kom Brann í 2-0 en það dugði ekki til sigurs Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Rautt spjald og skellur í Íslendingaslag Fyrirliðinn ekki með landsliðinu og varnarmaður inn fyrir sóknarmann Búinn að græða meira en fjórtán milljarða á því að vera rekinn Blikar fá heimaleik í Evrópu tveimur dögum fyrir lokaumferð Bestu Diljá mætir Manchester United Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Andri Lucas flytur til Englands Gerir eins og Isak en vill komast til Newcastle Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Sjáðu United og Everton skora þrjú og öll hin mörkin Jackson neyddur aftur til Chelsea þvert gegn vilja sínum Hjörvar tók Nablann í fangið meðan stressið náði hámarki Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Sjá meira
Hamrén: Hefðum þurft að vera þéttari og samheldnari Erik Hamrén – landsliðsþjálfari Íslands – var eðlilega nokkuð súr eftir 5-1 tap gegn Belgíu ytra þó svo að Belgar séu á toppi heimslistans. 8. september 2020 21:03
Hólmbert skástur íslensku strákanna: Einkunnir Íslands fyrir Belgíuleikinn Íslenska liðið fékk óvænta forgjöf á móti heimsklassaliði Belgíu í kvöld en þegar upp var staðið þá höfðu þeir fengið kennslustund frá frábæru fótboltaliði. 8. september 2020 20:59
Andri Fannar: Er búinn að standa mig vel á æfingum og fékk traustið Andri Fannar Baldursson lék sinn fyrsta A-landsleik í kvöld er hann fékk tækifæri á útivelli gegn Belgíu í Þjóðadeildinni. 8. september 2020 20:57
Hólmbert: Hugsaði bara um að láta vaða Hólmbert Aron Friðjónsson skoraði mark Íslands er liðið tapaði 5-1 fyrir Belgíu á útivelli í kvöld. Framherjinn var nokkuð sáttur með sína frammistöðu. 8. september 2020 20:53
Twitter eftir skellinn í Belgíu: „Fáir ljósir punktar“ Íslenska landsliðið tapaði í kvöld fyrir Belgíu á útivelli. Lokatölur urðu 5-1 eftir að staðan var 2-1 í hálfleik. 8. september 2020 20:41
Umfjöllun: Belgía - Ísland 5-1 | Efsta lið heimslistans alltof stór biti fyrir Íslendinga Góð byrjun Íslands dugði skammt gegn ógnarsterku liði Belga í Þjóðadeildinni í kvöld. 8. september 2020 20:45
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki