Eyjamenn með fleiri bikarsigra en deildarsigra á síðustu 42 dögum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. september 2020 14:00 Það reynir núna á Helga Sigurðsson, þjálfara ÍBV, að keyra Eyjalestina aftur í gang í Lengjudeildinni. Vísir/Daníel Það bjuggust allir við því að Eyjamenn færu sannfærandi upp úr Lengjudeild karla í sumar og myndi endurheimta sætið sitt í Pepsi Max deildinni. Miðað við úrslitin á undanförnu þarf Eyjaliðið hins vegar að fara að landa fleiri stigum ef svo á að fara. ÍBV var með 18 stig eftir 3-0 sigur á Þrótti Reykjavík 27. júlí síðastliðinn en hefur síðan aðeins bætt við sjö stigum. ÍBV liðið er nú í fjórða sæti deildarinnar, sex stigum á eftir toppliði Fram. Keflvíkingar eru síðan ekki aðeins tveimur stigum á undan Eyjamönnum því þeir eiga líka einn leiki inni á ÍBV. Eyjamenn hafa aðeins náð í 39 prósent stiga út úr síðustu sex deildarleikjum sínum eftir jafnteflið í Grindavík í gær eða sjö stig af átján. Þetta var fjórða jafntefli Eyjaliðsins í síðustu sex leikjum liðsins í Lengjudeildinni. Nú er svo komið að Eyjamenn eru með fleiri bikarsigra en deildarsigra á síðustu 42 dögum og það þrátt fyrir að hafa spilað þrisvar sinnum fleiri leiki í Lengjudeildinni. Eyjamenn hafa nefnilega gert vel í Mjólkurbikarnum þar sem þeir urðu fyrsta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum keppninnar í ár. Jafnteflisleikir Eyjaliðsins hafa meðal annars komið á móti liðunum sem eru núna í 9. sæti (Víkingur Ó.) og 12. sæti (Magni) deildarinnar og þau fjögur töpuðu stig gæti orðið Eyjamönnum dýr. Næstu þrír leikir eru liðinu gríðarlega mikilvægir eftir þetta hökt því framundan eru þrír heimaleikir á aðeins níu dögum eða frá leiknum við Keflavík á laugardaginn 12. september til leikins á móti Þór sunnudaginn 20. september. Báðir leikir fara fram á Hásteinsvellinum sem og leikur á móti Leikni F. miðvikudaginn 16. september. Leikir ÍBV í Lengjudeild og Mjólkurbikar síðustu 42 daga: 3-1 sigur á KA í Mjólkurbikarnum 4-4 jafntefli við Fram í Lengjudeildinni 1-0 sigur á Aftureldingu í Lengjudeildinni 0-0 jafntefli við Magna í Lengjudeildinni 2-1 sigur á Fram í Mjólkurbikarnum 1-1 jafntefli við Víking Ó. í Lengjudeildinni 2-0 tap fyrir Leiknir R. í í Lengjudeildinni 1-1 jafntefli við Grindavík í Lengjudeildinni Pepsi Max-deild karla ÍBV Mest lesið Í beinni: Álftanes - Tindastóll | Pökkuð höll og allt undir Körfubolti Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Enski boltinn Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Íslenski boltinn Uppselt í fyrsta sinn á Álftanesinu Sport Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Íslenski boltinn Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Enski boltinn Fleiri fréttir „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Sjá meira
Það bjuggust allir við því að Eyjamenn færu sannfærandi upp úr Lengjudeild karla í sumar og myndi endurheimta sætið sitt í Pepsi Max deildinni. Miðað við úrslitin á undanförnu þarf Eyjaliðið hins vegar að fara að landa fleiri stigum ef svo á að fara. ÍBV var með 18 stig eftir 3-0 sigur á Þrótti Reykjavík 27. júlí síðastliðinn en hefur síðan aðeins bætt við sjö stigum. ÍBV liðið er nú í fjórða sæti deildarinnar, sex stigum á eftir toppliði Fram. Keflvíkingar eru síðan ekki aðeins tveimur stigum á undan Eyjamönnum því þeir eiga líka einn leiki inni á ÍBV. Eyjamenn hafa aðeins náð í 39 prósent stiga út úr síðustu sex deildarleikjum sínum eftir jafnteflið í Grindavík í gær eða sjö stig af átján. Þetta var fjórða jafntefli Eyjaliðsins í síðustu sex leikjum liðsins í Lengjudeildinni. Nú er svo komið að Eyjamenn eru með fleiri bikarsigra en deildarsigra á síðustu 42 dögum og það þrátt fyrir að hafa spilað þrisvar sinnum fleiri leiki í Lengjudeildinni. Eyjamenn hafa nefnilega gert vel í Mjólkurbikarnum þar sem þeir urðu fyrsta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum keppninnar í ár. Jafnteflisleikir Eyjaliðsins hafa meðal annars komið á móti liðunum sem eru núna í 9. sæti (Víkingur Ó.) og 12. sæti (Magni) deildarinnar og þau fjögur töpuðu stig gæti orðið Eyjamönnum dýr. Næstu þrír leikir eru liðinu gríðarlega mikilvægir eftir þetta hökt því framundan eru þrír heimaleikir á aðeins níu dögum eða frá leiknum við Keflavík á laugardaginn 12. september til leikins á móti Þór sunnudaginn 20. september. Báðir leikir fara fram á Hásteinsvellinum sem og leikur á móti Leikni F. miðvikudaginn 16. september. Leikir ÍBV í Lengjudeild og Mjólkurbikar síðustu 42 daga: 3-1 sigur á KA í Mjólkurbikarnum 4-4 jafntefli við Fram í Lengjudeildinni 1-0 sigur á Aftureldingu í Lengjudeildinni 0-0 jafntefli við Magna í Lengjudeildinni 2-1 sigur á Fram í Mjólkurbikarnum 1-1 jafntefli við Víking Ó. í Lengjudeildinni 2-0 tap fyrir Leiknir R. í í Lengjudeildinni 1-1 jafntefli við Grindavík í Lengjudeildinni
Leikir ÍBV í Lengjudeild og Mjólkurbikar síðustu 42 daga: 3-1 sigur á KA í Mjólkurbikarnum 4-4 jafntefli við Fram í Lengjudeildinni 1-0 sigur á Aftureldingu í Lengjudeildinni 0-0 jafntefli við Magna í Lengjudeildinni 2-1 sigur á Fram í Mjólkurbikarnum 1-1 jafntefli við Víking Ó. í Lengjudeildinni 2-0 tap fyrir Leiknir R. í í Lengjudeildinni 1-1 jafntefli við Grindavík í Lengjudeildinni
Pepsi Max-deild karla ÍBV Mest lesið Í beinni: Álftanes - Tindastóll | Pökkuð höll og allt undir Körfubolti Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Enski boltinn Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Íslenski boltinn Uppselt í fyrsta sinn á Álftanesinu Sport Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Íslenski boltinn Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Enski boltinn Fleiri fréttir „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Sjá meira