Laug því að hún væri svört þegar hún er í raun hvít Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 4. september 2020 10:29 Jessica Krug með bók sína Fugitive Modernities sem kom út fyrir tæpum tveimur árum. Myndina birti útgáfufélagið Duke University Press á Twitter-síðu sinni. Jessica Krug, dósent við George Washington-hásóla í Bandaríkjunum og aktívisti, hefur þóst vera svört um árabil en hún er í raun hvít kona frá Kansas City. Fjallað er um málið á vef breska blaðsins Guardian og vísað í bloggfærslu á vefnum Medium sem merktur er Krug og talið er að hún hafi skrifað. Í færslunni segir Krug að ferill hennar sé byggður á lygum. Hún sé í raun hvítur gyðingur frá Kansas en hafi látið sem hún væri svört og ætti rætur að rekja til Norður-Afríku og Karíbahafsins, meðal annars. Krug er dósent í sögu svartra í Bandaríkjunum. Árið 2018 gaf Krug út bókina Fugitive Modernities og fékk til þess styrk frá ýmsum menningar- og rannsóknarstofnunum, meðal annars frá einni stofnun sem einbeitir sér sérstaklega að menningu svartra. Jessica Krug with her brand new book Fugitive Modernities at the Duke booth. Buy a copy for just $20. #AHA19 pic.twitter.com/Mm6tDI2Hj7— Duke University Press (@DukePress) January 4, 2019 Í bloggfærslu sinni á Medium segir Krug frá því að hún átt orðið fyrir áföllum í æsku og að hún hafi glímt við andleg veikindi. Veikindin geta hins vegar ekki afsakað gjörðir hennar þótt þau geti mögulega útskýrt hvers vegna hún hafi villt á sér heimildir og haldið því áfram eins lengi og raun ber vitni. Krug segir þessa hegðun sína lifandi dæmi um ofbeldi og skopstælingar hvítra í garð svartra og sem halda áfram að nota og misnota menningu og sjálfsmynd svartra. Í bloggfærslunni er ekki að finna neina útskýringu Krug á því hvers vegna hún segir nú sannleikann um það hver hún er í raun og veru. Að því er fram kemur í frétt BBC eru stjórnendur George Washington-háskólans meðvitaðir um bloggfærsluna og segja málið í skoðun. Mál Krug þykir minna mikið á mál Rachel Dolezal, hvíts aktívista, sem þóttist vera svört. Foreldrar hennar stigu fram árið 2015 og ljóstruðu því upp að dóttir þeirra væri hvít. Bandaríkin Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Innlent Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Innlent Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Erlent „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Innlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Innlent Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum Innlent Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Innlent Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Erlent Fleiri fréttir Segir Pútín hafa valdið sér „miklum vonbrigðum“ Sviptu hulunni af skósveinum GRU sem sendu sprengjur í flugvélar Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Hans Enoksen er látinn Telja að manngerð hlýnun hafi valdið 16.500 viðbótardauðsföllum í sumar 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Fundu Guð í App store Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Segir Kennedy hafa rekið sig fyrir að standa við vísindaleg heilindi Fjarlægðu skýrslu um pólitískt ofbeldi hægri öfgamanna Vatnaskil í dönskum varnarmálum: Ætla að kaupa langdræg vopn í fyrsta sinn Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Segir að Navalní hafi verið myrtur í fangelsinu Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Evrópa sein með nýtt loftslagsmarkmið vegna óeiningar Opna tímabundna flóttaleið Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi „Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“ Fara fram á dauðarefsingu yfir Robinson Nálægt því að draga úr flæðinu vegna drónaárása Hafa engar skýringar á margföldum gammablossa Enn ein ásiglingin við rifið umdeilda Hryðjuverkaákærum vísað frá Samþykkja að framselja Úkraínumann vegna Nord Stream-skemmdarverkanna Trump-liðar heita hefndum Nefnd SÞ segir Ísraelsmenn hafa framið þjóðarmorð á Gasa Sjá meira
Jessica Krug, dósent við George Washington-hásóla í Bandaríkjunum og aktívisti, hefur þóst vera svört um árabil en hún er í raun hvít kona frá Kansas City. Fjallað er um málið á vef breska blaðsins Guardian og vísað í bloggfærslu á vefnum Medium sem merktur er Krug og talið er að hún hafi skrifað. Í færslunni segir Krug að ferill hennar sé byggður á lygum. Hún sé í raun hvítur gyðingur frá Kansas en hafi látið sem hún væri svört og ætti rætur að rekja til Norður-Afríku og Karíbahafsins, meðal annars. Krug er dósent í sögu svartra í Bandaríkjunum. Árið 2018 gaf Krug út bókina Fugitive Modernities og fékk til þess styrk frá ýmsum menningar- og rannsóknarstofnunum, meðal annars frá einni stofnun sem einbeitir sér sérstaklega að menningu svartra. Jessica Krug with her brand new book Fugitive Modernities at the Duke booth. Buy a copy for just $20. #AHA19 pic.twitter.com/Mm6tDI2Hj7— Duke University Press (@DukePress) January 4, 2019 Í bloggfærslu sinni á Medium segir Krug frá því að hún átt orðið fyrir áföllum í æsku og að hún hafi glímt við andleg veikindi. Veikindin geta hins vegar ekki afsakað gjörðir hennar þótt þau geti mögulega útskýrt hvers vegna hún hafi villt á sér heimildir og haldið því áfram eins lengi og raun ber vitni. Krug segir þessa hegðun sína lifandi dæmi um ofbeldi og skopstælingar hvítra í garð svartra og sem halda áfram að nota og misnota menningu og sjálfsmynd svartra. Í bloggfærslunni er ekki að finna neina útskýringu Krug á því hvers vegna hún segir nú sannleikann um það hver hún er í raun og veru. Að því er fram kemur í frétt BBC eru stjórnendur George Washington-háskólans meðvitaðir um bloggfærsluna og segja málið í skoðun. Mál Krug þykir minna mikið á mál Rachel Dolezal, hvíts aktívista, sem þóttist vera svört. Foreldrar hennar stigu fram árið 2015 og ljóstruðu því upp að dóttir þeirra væri hvít.
Bandaríkin Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Innlent Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Innlent Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Erlent „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Innlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Innlent Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum Innlent Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Innlent Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Erlent Fleiri fréttir Segir Pútín hafa valdið sér „miklum vonbrigðum“ Sviptu hulunni af skósveinum GRU sem sendu sprengjur í flugvélar Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Hans Enoksen er látinn Telja að manngerð hlýnun hafi valdið 16.500 viðbótardauðsföllum í sumar 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Fundu Guð í App store Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Segir Kennedy hafa rekið sig fyrir að standa við vísindaleg heilindi Fjarlægðu skýrslu um pólitískt ofbeldi hægri öfgamanna Vatnaskil í dönskum varnarmálum: Ætla að kaupa langdræg vopn í fyrsta sinn Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Segir að Navalní hafi verið myrtur í fangelsinu Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Evrópa sein með nýtt loftslagsmarkmið vegna óeiningar Opna tímabundna flóttaleið Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi „Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“ Fara fram á dauðarefsingu yfir Robinson Nálægt því að draga úr flæðinu vegna drónaárása Hafa engar skýringar á margföldum gammablossa Enn ein ásiglingin við rifið umdeilda Hryðjuverkaákærum vísað frá Samþykkja að framselja Úkraínumann vegna Nord Stream-skemmdarverkanna Trump-liðar heita hefndum Nefnd SÞ segir Ísraelsmenn hafa framið þjóðarmorð á Gasa Sjá meira
Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna
„Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“