Spá um 10 prósenta atvinnuleysi um áramót: „Þetta er þungt haust“ Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 31. ágúst 2020 19:30 Unnur Sverrisdóttir forstjóri Vinnumálastofnunar. Vísir/Egill Tilkynnt var um eina hópuppsögn til viðbótar í dag hjá ferðaþjónustufyrirtæki, þar sem tuttugu var sagt upp, að sögn forstjóra Vinnumálastofnunar. Um 285 manns hafi misst vinnuna í dag í hópuppsögnum en öllum starfsmönnum Herjólfs og um helmingi starfsmanna fríhafnarinnar sem og fleiri starfsmönnum ferðaþjónustufyrirtækja var sagt upp í dag. Unnur Sverrisdóttir, forstjóri Vinnumálastofnunar, sagði í kvöldfréttum Stöðvar 2 að gefin hafi verið út spá um þróun atvinnuleysis hér á landi í júlí. „Þar gerum við ráð fyrir að verði um þrjú þúsund að meðaltali á mánuði fram að áramótum [sem missa vinnuna] og að atvinnuleysi geti verið komið yfir tíu prósent, rúmlega, 10,3% um áramót,“ segir Unnur. „Það telur þá 22 þúsund manns.“ Hún telur að eins og staðan er í dag muni spáin ganga eftir. „Þetta er þungt haust, það sjá það allir í hendi sér.“ Hagstofa Íslands tilkynnti í morgun um mesta samdrátt sem mælst hefur frá upphafi mælinga. Þá sagði Jóhannes Þór Skúlason framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar í samtali við fréttastofu að hann teldi að um jól verði allt að þrjátíu þúsund manns á atvinnuleysisskrá. Staðan sé mjög þung, sérstaklega hjá ferðaþjónustufyrirtækjum, en eins og áður segir var nokkur hundruð manns sagt upp störfum í dag eða fengu ekki endurráðningu hjá ferðaþjónustufyrirtækjum. Vinnumarkaður Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Spá því að þrjátíu þúsund manns verði á atvinnuleysisskrá um jólin Nokkur hundruð manns var sagt upp störfum í dag eða fengu ekki endurráðningu hjá ferðaþjónustufyrirtækjum. Samtök ferðaþjónustunnar spá þrjátíu þúsund manns á atvinnuleysisskrá um jólin. 31. ágúst 2020 18:34 Öllum starfsmönnum Herjólfs sagt upp Öllum starfsmönnum Herjólfs hefur verið sagt upp samkvæmt heimildum fréttastofu. 31. ágúst 2020 15:18 Hópuppsögn hjá Fríhöfninni Sextíu og tveimur starfsmönnum Fríhafnarinnar var sagt upp í hópuppsögn dag. 31. ágúst 2020 13:52 Mest lesið Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur Erlent Borgin beri ábyrgð sem eigandi Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Fleiri fréttir Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Sjá meira
Tilkynnt var um eina hópuppsögn til viðbótar í dag hjá ferðaþjónustufyrirtæki, þar sem tuttugu var sagt upp, að sögn forstjóra Vinnumálastofnunar. Um 285 manns hafi misst vinnuna í dag í hópuppsögnum en öllum starfsmönnum Herjólfs og um helmingi starfsmanna fríhafnarinnar sem og fleiri starfsmönnum ferðaþjónustufyrirtækja var sagt upp í dag. Unnur Sverrisdóttir, forstjóri Vinnumálastofnunar, sagði í kvöldfréttum Stöðvar 2 að gefin hafi verið út spá um þróun atvinnuleysis hér á landi í júlí. „Þar gerum við ráð fyrir að verði um þrjú þúsund að meðaltali á mánuði fram að áramótum [sem missa vinnuna] og að atvinnuleysi geti verið komið yfir tíu prósent, rúmlega, 10,3% um áramót,“ segir Unnur. „Það telur þá 22 þúsund manns.“ Hún telur að eins og staðan er í dag muni spáin ganga eftir. „Þetta er þungt haust, það sjá það allir í hendi sér.“ Hagstofa Íslands tilkynnti í morgun um mesta samdrátt sem mælst hefur frá upphafi mælinga. Þá sagði Jóhannes Þór Skúlason framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar í samtali við fréttastofu að hann teldi að um jól verði allt að þrjátíu þúsund manns á atvinnuleysisskrá. Staðan sé mjög þung, sérstaklega hjá ferðaþjónustufyrirtækjum, en eins og áður segir var nokkur hundruð manns sagt upp störfum í dag eða fengu ekki endurráðningu hjá ferðaþjónustufyrirtækjum.
Vinnumarkaður Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Spá því að þrjátíu þúsund manns verði á atvinnuleysisskrá um jólin Nokkur hundruð manns var sagt upp störfum í dag eða fengu ekki endurráðningu hjá ferðaþjónustufyrirtækjum. Samtök ferðaþjónustunnar spá þrjátíu þúsund manns á atvinnuleysisskrá um jólin. 31. ágúst 2020 18:34 Öllum starfsmönnum Herjólfs sagt upp Öllum starfsmönnum Herjólfs hefur verið sagt upp samkvæmt heimildum fréttastofu. 31. ágúst 2020 15:18 Hópuppsögn hjá Fríhöfninni Sextíu og tveimur starfsmönnum Fríhafnarinnar var sagt upp í hópuppsögn dag. 31. ágúst 2020 13:52 Mest lesið Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur Erlent Borgin beri ábyrgð sem eigandi Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Fleiri fréttir Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Sjá meira
Spá því að þrjátíu þúsund manns verði á atvinnuleysisskrá um jólin Nokkur hundruð manns var sagt upp störfum í dag eða fengu ekki endurráðningu hjá ferðaþjónustufyrirtækjum. Samtök ferðaþjónustunnar spá þrjátíu þúsund manns á atvinnuleysisskrá um jólin. 31. ágúst 2020 18:34
Öllum starfsmönnum Herjólfs sagt upp Öllum starfsmönnum Herjólfs hefur verið sagt upp samkvæmt heimildum fréttastofu. 31. ágúst 2020 15:18
Hópuppsögn hjá Fríhöfninni Sextíu og tveimur starfsmönnum Fríhafnarinnar var sagt upp í hópuppsögn dag. 31. ágúst 2020 13:52