Molta úr lífrænum úrgangi framtíðaráburður Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 25. ágúst 2020 19:53 Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfisráðherra, þefar af eyfirskri moltu, unna úr ýmsum lífrænum úrgangi. Molta úr lífrænum úrgangi hefur verið notuð til uppgræðslu í sumar í Krýsuvík og á Norðurlandi. Umhverfisráðherra segir mikil verðmæti felast í innlendri moltu og undirbýr lagasetningu þar sem endurvinnslufyrirtæki eru hvött til moltugerðar. Mörg tonn af moltu hafa verið notuð í uppgræðslu á örfoka landi í Krýsuvík í sumar. Um er að ræða samstarfsverkefni Landgræðslunnar, endurvinnslu- og sorpfyrirtækisins Terra og umhverfisráðuneytisins. „Þetta eru þá verkefni þar sem að við erum að setja fjármagn í það að koma moltu sem að hefur verið framleidd á þessum tveimur stöðum, bæði hér fyrir sunnan og fyrir norðan, í vinnu sem áburð inn í landgræðslu og skógrækt. Þar með erum við að búa til verðmæti úr þessum lífræna úrgangi,“ segir Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfisráðherra. Terra hefur tekið á móti um 2.400 tonnum af lífrænum úrgangi frá mötuneytum og heimilum. „Hér er þá komin efni sem geta styrkt gróður, gert það að verkum að landið sem er verst farið og það er þar sem er verið að dreyfa, að það verður þá betur í stakk búið til að taka við fræi,“ segir Árni Bragason landgræðslustjóri. „Ég held að þau sem fara með meðhöndlun úrgangs muni í auknum mæli líta til þess að fara í þessa átt og við erum að reyna að tryggja með lagasetningu sem verður lögð fyrir þingið í janúar hvata fyrir fyrirtæki að fara í þessa átt,“ segir Guðmundur Ingi. Umhverfismál Skógrækt og landgræðsla Tengdar fréttir Hin fullkomna hringrás geti náðst með líforkuveri Hugmyndir eru uppi um að koma á fót sérstöku líforkuveri á Norðurlandi sem geti tekið á móti öllum lífrænum úrgangi á svæðinu og framleitt úr honum vörur. 7. júní 2020 07:00 Mest lesið „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Innlent Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Innlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent „Vonbrigði“ Innlent Fleiri fréttir Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Sjá meira
Molta úr lífrænum úrgangi hefur verið notuð til uppgræðslu í sumar í Krýsuvík og á Norðurlandi. Umhverfisráðherra segir mikil verðmæti felast í innlendri moltu og undirbýr lagasetningu þar sem endurvinnslufyrirtæki eru hvött til moltugerðar. Mörg tonn af moltu hafa verið notuð í uppgræðslu á örfoka landi í Krýsuvík í sumar. Um er að ræða samstarfsverkefni Landgræðslunnar, endurvinnslu- og sorpfyrirtækisins Terra og umhverfisráðuneytisins. „Þetta eru þá verkefni þar sem að við erum að setja fjármagn í það að koma moltu sem að hefur verið framleidd á þessum tveimur stöðum, bæði hér fyrir sunnan og fyrir norðan, í vinnu sem áburð inn í landgræðslu og skógrækt. Þar með erum við að búa til verðmæti úr þessum lífræna úrgangi,“ segir Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfisráðherra. Terra hefur tekið á móti um 2.400 tonnum af lífrænum úrgangi frá mötuneytum og heimilum. „Hér er þá komin efni sem geta styrkt gróður, gert það að verkum að landið sem er verst farið og það er þar sem er verið að dreyfa, að það verður þá betur í stakk búið til að taka við fræi,“ segir Árni Bragason landgræðslustjóri. „Ég held að þau sem fara með meðhöndlun úrgangs muni í auknum mæli líta til þess að fara í þessa átt og við erum að reyna að tryggja með lagasetningu sem verður lögð fyrir þingið í janúar hvata fyrir fyrirtæki að fara í þessa átt,“ segir Guðmundur Ingi.
Umhverfismál Skógrækt og landgræðsla Tengdar fréttir Hin fullkomna hringrás geti náðst með líforkuveri Hugmyndir eru uppi um að koma á fót sérstöku líforkuveri á Norðurlandi sem geti tekið á móti öllum lífrænum úrgangi á svæðinu og framleitt úr honum vörur. 7. júní 2020 07:00 Mest lesið „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Innlent Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Innlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent „Vonbrigði“ Innlent Fleiri fréttir Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Sjá meira
Hin fullkomna hringrás geti náðst með líforkuveri Hugmyndir eru uppi um að koma á fót sérstöku líforkuveri á Norðurlandi sem geti tekið á móti öllum lífrænum úrgangi á svæðinu og framleitt úr honum vörur. 7. júní 2020 07:00