Lennon fyrstur upp í 80 mörk | Nær hann að ógna markametinu? Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 23. ágúst 2020 11:00 Steven Lennon skoraði einnig í fyrri leik FH og HK í sumar. Vísir/Daniel Thor Í gær mættust FH og HK í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu. Leikið var í Kaplakrika í Hafnafirði og höfðu heimamenn betur 4-0. Skoski framherjinn Steven Lennon gerði sér lítið fyrir og skoraði þrennu. Er hann þar með fyrsti erlendi leikmaðurinn til að skora meira en 80 mörk í efstu deild. Fyrsta mark Lennon í gær þýddi að hann var kominn með 80 mörk í efstu deild á Íslandi. Hann bætti svo við tveimur mörkum undir lokin sem þýðir að hann er með 82 mörk eins og staðan er í dag. Í spilaranum má svo sjá öll mörk FH í leik gærdagsins. Lennon er eins og gott rauðvín sem verður bara betri með aldrinum. Hann er kominn með 11 mörk í 11 leikjum í sumar og hver veit nema markametið sjálft – sem stendur enn í 19 mörkum – sé í hættu. Eiður Smári Guðjohnsen, annar þjálfara FH, sagði eftir leikinn gegn HK að hann myndi ekki skipta á skoska framherjanum fyrir neinn leikmann deildarinnar. Lennon er nú kominn í 10. sæti yfir markahæstu leikmenn efstu deildar frá upphafi en hann er sem stendur jafn Arnari Gunnlaugssyni með 82 mörk. Þar fyrir ofan koma Björgólfur Takefusa með 83 mörk og Hörður Magnússon með 87 mörk. Víðir Sigurðsson á íþróttadeild Morgunblaðsins tók saman og birti einnig fimmtán markahæstu leikmenn deildarinnar frá upphafi. Það er ljóst að litlar líkur eru á að hinn 32 ára gamli Steven Lennon nái Tryggva Guðmyndssyni sem trónir á toppi listans með 131 mark. Annar framherji sem gerði gott mót með FH-ingum er Atli Viðar Björnsson, hann er í 3. sæti með 113 mörk. Mögulega, ef Lennon heldur áfram á sömu braut, gæti hann ógnað sæti Atla Viðars yfir markahæstu menn Íslandssögunnar í efstu deild. Steven Lennon í leik með Fram.Vísir/Daníel Lennon hefur þó ekki alltaf leikið með FH en hann gekk í raðir Fram árið 2011. FH-ingar þakka eflaust Safarmýrarfélaginu fyrir að fá þennan gullmola hingað til lands á sínum tíma en þeir hafa svo sannarlega notiðs góðs af kröftum Lennon undanfarin sex ár. Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla FH Mest lesið Leik lokið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu Körfubolti Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Niðurbrotin Eygló keppir ekki á HM Sport Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport UEFA grætur niðurstöðuna en gefur grænt ljós Fótbolti Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn Stólarnir komust ekki heim og æfa í Grindavík fyrir stórleikinn Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3| Stjarnan lyftir sér upp í fjórða „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar Sjá meira
Í gær mættust FH og HK í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu. Leikið var í Kaplakrika í Hafnafirði og höfðu heimamenn betur 4-0. Skoski framherjinn Steven Lennon gerði sér lítið fyrir og skoraði þrennu. Er hann þar með fyrsti erlendi leikmaðurinn til að skora meira en 80 mörk í efstu deild. Fyrsta mark Lennon í gær þýddi að hann var kominn með 80 mörk í efstu deild á Íslandi. Hann bætti svo við tveimur mörkum undir lokin sem þýðir að hann er með 82 mörk eins og staðan er í dag. Í spilaranum má svo sjá öll mörk FH í leik gærdagsins. Lennon er eins og gott rauðvín sem verður bara betri með aldrinum. Hann er kominn með 11 mörk í 11 leikjum í sumar og hver veit nema markametið sjálft – sem stendur enn í 19 mörkum – sé í hættu. Eiður Smári Guðjohnsen, annar þjálfara FH, sagði eftir leikinn gegn HK að hann myndi ekki skipta á skoska framherjanum fyrir neinn leikmann deildarinnar. Lennon er nú kominn í 10. sæti yfir markahæstu leikmenn efstu deildar frá upphafi en hann er sem stendur jafn Arnari Gunnlaugssyni með 82 mörk. Þar fyrir ofan koma Björgólfur Takefusa með 83 mörk og Hörður Magnússon með 87 mörk. Víðir Sigurðsson á íþróttadeild Morgunblaðsins tók saman og birti einnig fimmtán markahæstu leikmenn deildarinnar frá upphafi. Það er ljóst að litlar líkur eru á að hinn 32 ára gamli Steven Lennon nái Tryggva Guðmyndssyni sem trónir á toppi listans með 131 mark. Annar framherji sem gerði gott mót með FH-ingum er Atli Viðar Björnsson, hann er í 3. sæti með 113 mörk. Mögulega, ef Lennon heldur áfram á sömu braut, gæti hann ógnað sæti Atla Viðars yfir markahæstu menn Íslandssögunnar í efstu deild. Steven Lennon í leik með Fram.Vísir/Daníel Lennon hefur þó ekki alltaf leikið með FH en hann gekk í raðir Fram árið 2011. FH-ingar þakka eflaust Safarmýrarfélaginu fyrir að fá þennan gullmola hingað til lands á sínum tíma en þeir hafa svo sannarlega notiðs góðs af kröftum Lennon undanfarin sex ár.
Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla FH Mest lesið Leik lokið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu Körfubolti Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Niðurbrotin Eygló keppir ekki á HM Sport Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport UEFA grætur niðurstöðuna en gefur grænt ljós Fótbolti Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn Stólarnir komust ekki heim og æfa í Grindavík fyrir stórleikinn Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3| Stjarnan lyftir sér upp í fjórða „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar Sjá meira