Maguire heldur fram sakleysi sínu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 22. ágúst 2020 14:30 Maguire heldur fram sakleysi sínu. Laurence Griffiths/Getty Images Harry Maguire, fyrirliði Manchester United, heldur fram sakleysi sínu en hann var handtekinn á grísku eyjunni Mykonos í síðustu viku. Samkvæmt frétt Sky Sports þá heldur Harry Maguire – fyrirliði Manchester United - fram sakleysi sínu en hann var handtekinn á grísku eyjunni Mykonos í vikunni. Ýmsar söguagnir eru í gangi um hvað átti sér stað. Manchester United captain Harry Maguire has pleaded not guilty to charges after appearing in court following his arrest on the island of Mykonos.— Sky Sports News (@SkySportsNews) August 22, 2020 Voru tveir aðrir menn handteknir ásamt Maguire fyrir að rífast og slást við lögreglumenn ásamt því að einn þremenningana ku hafa reynt að múta lögreglumanni. Maguire kom fyrir rétt í dag og var rúman klukkutíma inn í réttarsalnum. Hefur réttarhaldinu verið frestað til þriðjudags. Hins vegar þurfa þremenningarnir ekki að vera viðstaddir í réttarhaldinu sjálfu. Maguire neitaði að veita viðtal er hann yfirgaf dómsalinn en lögmaður hans sagði við blaðamenn „að Maguire væri frjáls ferða sinna, sem stendur.“ Óvissa ríkir um hver af þremenningunum er ásakaður um hvað en alvarlegasta ásökunin er að einn hafi reynt að múta lögregluþjóni. Því gæti fylgt allt að þriggja ára fangelsisvist. Maguire er í fríi með vinum og fjölskyldu í Grikklandi eftir að hafa fengið tveggja vikna frí eftir tap Manchester United gegn Sevilla í Evrópudeildinni. Sagt er að ókunnugur karlmaður hafi rekið oddhvassann hlut í hendina á systur Maguire og því hafi hann, og hinir tveir mennirnir, brugðist illa við. Atburðarrásin er þó enn nokkuð óljóst og ekki víst hver niðurstaða málsins verður. Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Harry Maguire handtekinn í Grikklandi Harry Maguire, fyrirliði Manchester United, er í sumarfríi í Grikklandi en það gengur ekki áfallalaust fyrir sig. 21. ágúst 2020 10:00 Mest lesið Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Fótbolti Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Fótbolti „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Skórnir hennar seldust upp á mínútu Körfubolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM Fótbolti Fleiri fréttir Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Liverpool gæti misst Mo Salah í sex leiki Bernardo Silva nýr fyrirliði Manchester City Liverpool byrjar titilvörnina á móti Bournemouth „Ég vil líka skora mörk“ Kæra Coote vegna ummæla sinna um Jürgen Klopp Spilaði í fyrsta skiptið eftir bílslysið Man. United sagt í viðræðum við Ekitike sem var líka orðaður við Liverpool „Ég vil drepa Manchester United“ Baulað stanslaust á Carlos Tevez í góðgerðaleik á Old Trafford Hafa ekki efni á að borga „Man United skattinn“ Sjá meira
Harry Maguire, fyrirliði Manchester United, heldur fram sakleysi sínu en hann var handtekinn á grísku eyjunni Mykonos í síðustu viku. Samkvæmt frétt Sky Sports þá heldur Harry Maguire – fyrirliði Manchester United - fram sakleysi sínu en hann var handtekinn á grísku eyjunni Mykonos í vikunni. Ýmsar söguagnir eru í gangi um hvað átti sér stað. Manchester United captain Harry Maguire has pleaded not guilty to charges after appearing in court following his arrest on the island of Mykonos.— Sky Sports News (@SkySportsNews) August 22, 2020 Voru tveir aðrir menn handteknir ásamt Maguire fyrir að rífast og slást við lögreglumenn ásamt því að einn þremenningana ku hafa reynt að múta lögreglumanni. Maguire kom fyrir rétt í dag og var rúman klukkutíma inn í réttarsalnum. Hefur réttarhaldinu verið frestað til þriðjudags. Hins vegar þurfa þremenningarnir ekki að vera viðstaddir í réttarhaldinu sjálfu. Maguire neitaði að veita viðtal er hann yfirgaf dómsalinn en lögmaður hans sagði við blaðamenn „að Maguire væri frjáls ferða sinna, sem stendur.“ Óvissa ríkir um hver af þremenningunum er ásakaður um hvað en alvarlegasta ásökunin er að einn hafi reynt að múta lögregluþjóni. Því gæti fylgt allt að þriggja ára fangelsisvist. Maguire er í fríi með vinum og fjölskyldu í Grikklandi eftir að hafa fengið tveggja vikna frí eftir tap Manchester United gegn Sevilla í Evrópudeildinni. Sagt er að ókunnugur karlmaður hafi rekið oddhvassann hlut í hendina á systur Maguire og því hafi hann, og hinir tveir mennirnir, brugðist illa við. Atburðarrásin er þó enn nokkuð óljóst og ekki víst hver niðurstaða málsins verður.
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Harry Maguire handtekinn í Grikklandi Harry Maguire, fyrirliði Manchester United, er í sumarfríi í Grikklandi en það gengur ekki áfallalaust fyrir sig. 21. ágúst 2020 10:00 Mest lesið Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Fótbolti Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Fótbolti „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Skórnir hennar seldust upp á mínútu Körfubolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM Fótbolti Fleiri fréttir Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Liverpool gæti misst Mo Salah í sex leiki Bernardo Silva nýr fyrirliði Manchester City Liverpool byrjar titilvörnina á móti Bournemouth „Ég vil líka skora mörk“ Kæra Coote vegna ummæla sinna um Jürgen Klopp Spilaði í fyrsta skiptið eftir bílslysið Man. United sagt í viðræðum við Ekitike sem var líka orðaður við Liverpool „Ég vil drepa Manchester United“ Baulað stanslaust á Carlos Tevez í góðgerðaleik á Old Trafford Hafa ekki efni á að borga „Man United skattinn“ Sjá meira
Harry Maguire handtekinn í Grikklandi Harry Maguire, fyrirliði Manchester United, er í sumarfríi í Grikklandi en það gengur ekki áfallalaust fyrir sig. 21. ágúst 2020 10:00