Tímabundnar skiptingar í fótbolta? Sindri Sverrisson skrifar 2. mars 2020 23:00 Joao Moutinho heldur um höfuðið eftir að hafa fengið högg. Svo gæti farið að hægt verði að gera tímabundnar skiptingar vegna höfuðmeiðsla. vísir/getty Alþjóðanefnd knattspyrnusambanda, IFAB, samþykkti um helgina breytingar á knattspyrnulögunum og skoðar jafnframt að gera stærri breytingar á næstu misserum. Breytingarnar sem samþykktar voru taka gildi á alþjóðavettvangi þann 1. júní en vegna þess að þá verður leiktíð í gangi á Íslandi er það á valdi stjórnar KSÍ að ákveða hvort leikið verði eftir nýjum reglum á komandi leiktíð eða frá og með næsta ári. Ákvörðun um það verður að liggja fyrir áður en Mjólkurbikarinn hefst 8. apríl. Þessar breytingar voru samþykktar: Gul spjöld leikmanna munu ekki fylgja þeim inn í vítaspyrnukeppni (sem sagt, leikmaður sem fær gult spjald í leiknum sjálfum getur fengið gult spjald fyrir brot í vítaspyrnukeppninni án þess að því fylgi brottvísun). Ef vítaspyrna missir marks, eða boltinn hrekkur aftur í leik af stöng eða slá, þá verður hún ekki endurtekin jafnvel þó markvörðurinn hafi hreyft sig lítillega af marklínunni áður en spyrnan var tekin. Ef markvörðurinn brýtur af sér í vítaspyrnukeppni þá mun hann fá tiltal fyrir fyrsta brot áður en gripið verður til gula spjaldsins. Nánari skilgreining verður gerð á handlegg/öxl við mat á hendi. Þar að auki voru eftirfarandi samþykktir gerðar á fundinum: Að gera tilraunir með „tímabundnar skiptingar“ í tilfellum þar sem leikmenn hafa hugsanlega hlotið heilahristing. Stefnt er að því að gera tilraunir með slíkt verklag í knattspyrnukeppni karla og kvenna á Ólympíuleikunum í Tókýó í júlí 2020. Að fara í ítarlega greiningu á því hvernig best megi aðlaga rangstöðuregluna með hagnað sóknarfótbolta í huga. Að skerpa á ákvæðum laganna varðandi refsingar fyrir leikmenn sem hópast um dómarann og þar sem „hópögranir“ milli leikmanna eiga sér stað. Að finna lausnir sem gera öllum þjóðum (deildarkeppnum/knattspyrnumótum) kleift, innan sinnar takmörkuðu fjárhagsgetu, að nýta sér VAR, en nýstofnuðum starfshópi FIFA um nýsköpun innan knattspyrnunnar hefur verið falið að leiða það starf. Fótbolti Tengdar fréttir Aukaskipting vegna heilahristings frá 2021? Góð tillaga frá formanni UEFA. 9. júní 2019 12:00 „Hvað þarf að gerast til að fótboltinn taki heilahristing alvarlega?“ Góðgerðarsamtökin Headway eru reið UEFA fyrir að leyfa Fabian Schär að klára leik Sviss og Georgíu á dögunum og heimta formlega rannsókn frá sambandinu. 26. mars 2019 16:00 Wenger vill breyta rangstöðureglunni þannig að „hluti af nefi leikmanns“ sé ekki fyrir innan Fyrrverandi knattspyrnustjóri Arsenal vill að sóknarmenn njóti oftar vafans þegar kemur að rangstöðureglunni í fótbolta. 19. febrúar 2020 13:30 UEFA kallar eftir reglubreytingum vegna heilahristinga Evrópska knattspyrnusambandið segir fótboltann þurfa nýjar reglur varðandi heilahristinga og höfuðmeiðsli og það þurfi að breyta því hvernig skiptingar eru notaðar. 30. maí 2019 09:00 Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ Handbolti Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Fótbolti Fleiri fréttir Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Sjáðu bæði mörk Viktors í gær Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Sjá meira
Alþjóðanefnd knattspyrnusambanda, IFAB, samþykkti um helgina breytingar á knattspyrnulögunum og skoðar jafnframt að gera stærri breytingar á næstu misserum. Breytingarnar sem samþykktar voru taka gildi á alþjóðavettvangi þann 1. júní en vegna þess að þá verður leiktíð í gangi á Íslandi er það á valdi stjórnar KSÍ að ákveða hvort leikið verði eftir nýjum reglum á komandi leiktíð eða frá og með næsta ári. Ákvörðun um það verður að liggja fyrir áður en Mjólkurbikarinn hefst 8. apríl. Þessar breytingar voru samþykktar: Gul spjöld leikmanna munu ekki fylgja þeim inn í vítaspyrnukeppni (sem sagt, leikmaður sem fær gult spjald í leiknum sjálfum getur fengið gult spjald fyrir brot í vítaspyrnukeppninni án þess að því fylgi brottvísun). Ef vítaspyrna missir marks, eða boltinn hrekkur aftur í leik af stöng eða slá, þá verður hún ekki endurtekin jafnvel þó markvörðurinn hafi hreyft sig lítillega af marklínunni áður en spyrnan var tekin. Ef markvörðurinn brýtur af sér í vítaspyrnukeppni þá mun hann fá tiltal fyrir fyrsta brot áður en gripið verður til gula spjaldsins. Nánari skilgreining verður gerð á handlegg/öxl við mat á hendi. Þar að auki voru eftirfarandi samþykktir gerðar á fundinum: Að gera tilraunir með „tímabundnar skiptingar“ í tilfellum þar sem leikmenn hafa hugsanlega hlotið heilahristing. Stefnt er að því að gera tilraunir með slíkt verklag í knattspyrnukeppni karla og kvenna á Ólympíuleikunum í Tókýó í júlí 2020. Að fara í ítarlega greiningu á því hvernig best megi aðlaga rangstöðuregluna með hagnað sóknarfótbolta í huga. Að skerpa á ákvæðum laganna varðandi refsingar fyrir leikmenn sem hópast um dómarann og þar sem „hópögranir“ milli leikmanna eiga sér stað. Að finna lausnir sem gera öllum þjóðum (deildarkeppnum/knattspyrnumótum) kleift, innan sinnar takmörkuðu fjárhagsgetu, að nýta sér VAR, en nýstofnuðum starfshópi FIFA um nýsköpun innan knattspyrnunnar hefur verið falið að leiða það starf.
Fótbolti Tengdar fréttir Aukaskipting vegna heilahristings frá 2021? Góð tillaga frá formanni UEFA. 9. júní 2019 12:00 „Hvað þarf að gerast til að fótboltinn taki heilahristing alvarlega?“ Góðgerðarsamtökin Headway eru reið UEFA fyrir að leyfa Fabian Schär að klára leik Sviss og Georgíu á dögunum og heimta formlega rannsókn frá sambandinu. 26. mars 2019 16:00 Wenger vill breyta rangstöðureglunni þannig að „hluti af nefi leikmanns“ sé ekki fyrir innan Fyrrverandi knattspyrnustjóri Arsenal vill að sóknarmenn njóti oftar vafans þegar kemur að rangstöðureglunni í fótbolta. 19. febrúar 2020 13:30 UEFA kallar eftir reglubreytingum vegna heilahristinga Evrópska knattspyrnusambandið segir fótboltann þurfa nýjar reglur varðandi heilahristinga og höfuðmeiðsli og það þurfi að breyta því hvernig skiptingar eru notaðar. 30. maí 2019 09:00 Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ Handbolti Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Fótbolti Fleiri fréttir Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Sjáðu bæði mörk Viktors í gær Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Sjá meira
„Hvað þarf að gerast til að fótboltinn taki heilahristing alvarlega?“ Góðgerðarsamtökin Headway eru reið UEFA fyrir að leyfa Fabian Schär að klára leik Sviss og Georgíu á dögunum og heimta formlega rannsókn frá sambandinu. 26. mars 2019 16:00
Wenger vill breyta rangstöðureglunni þannig að „hluti af nefi leikmanns“ sé ekki fyrir innan Fyrrverandi knattspyrnustjóri Arsenal vill að sóknarmenn njóti oftar vafans þegar kemur að rangstöðureglunni í fótbolta. 19. febrúar 2020 13:30
UEFA kallar eftir reglubreytingum vegna heilahristinga Evrópska knattspyrnusambandið segir fótboltann þurfa nýjar reglur varðandi heilahristinga og höfuðmeiðsli og það þurfi að breyta því hvernig skiptingar eru notaðar. 30. maí 2019 09:00