UEFA kallar eftir reglubreytingum vegna heilahristinga Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 30. maí 2019 09:00 Læknateymi Tottenham fékk mikla gagnrýni fyrir að leyfa Jan Vertonghen halda áfram leik þegar hann varð fyrir höfuðmeiðslum í leik í Meistaradeildinni á dögunum. Vertonghen þurfti fljótt að fara af velli aftur og leið næstum yfir hann. Seinna kom í ljós að ekki hafði þó verið um heilahristing að ræða í þessu tilfelli. vísir/getty Evrópska knattspyrnusambandið segir fótboltann þurfa nýjar reglur varðandi heilahristinga og höfuðmeiðsli og það þurfi að breyta því hvernig skiptingar eru notaðar. Það hefur verið mikil umræða varðandi höfuðmeiðsl í fótbolta síðustu misseri og nú hefur UEFA sent inn beiðni til alþjóðaknattspyrnusambandsins FIFA um að fara yfir þær verkreglur sem nú eru í gildi. Í núverandi verklagsreglum er mælt með því að leikmenn hvíli í sex daga eftir að hafa fengið heilahristing, en endanleg ákvörðun liggi alltaf hjá læknum félaga. „Ég er á þeirri skoðun að núverandi reglur um heilahristinga þurfi endurskoðun, bæði til þess að vernda leikmennina og læknana og til þess að tryggja að rétt skjúkdómsgreining geti farið fram án þess að það komi niður á liðunum sem eiga í hlut,“ sagði forseti UEFA Aleksander Ceferin. Stjórn UEFA fundaði í Bakú í gær og lagði til að FIFA breyti reglum sínum, þar á meðal reglum um skiptingar, til þess að minnka pressuna á læknateymum og gefa læknum tíma til þess að meta ástand leikmanna. Fótbolti UEFA Tengdar fréttir Vertonghen fékk ekki heilahristing Jan Vertonghen fékk ekki heilahristing í leik Tottenham og Ajax í Meistaradeild Evrópu á þriðjudag. 3. maí 2019 07:00 „Hvað þarf að gerast til að fótboltinn taki heilahristing alvarlega?“ Góðgerðarsamtökin Headway eru reið UEFA fyrir að leyfa Fabian Schär að klára leik Sviss og Georgíu á dögunum og heimta formlega rannsókn frá sambandinu. 26. mars 2019 16:00 Fékk heilahristing og hélt að árið væri 1976 Að fá heilahristing er ekkert grín og nú hefur enski landsliðsmaðurinn Michael Keane, leikmaður Everton, deilt reynslu sinni af því að fá heilahristing. 3. maí 2019 23:00 Mest lesið Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Fótbolti Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Fótbolti Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Handbolti Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Fótbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ Fótbolti Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fótbolti Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Íslenski boltinn Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Vålerenga fór illa að ráði sínu Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Cecilía hélt hreinu en Inter úr leik Í skýjunum eftir sex marka sigur: „Nálægt fullkomnun“ Hætti við að hætta og komst loksins á HM rúmlega fertugur „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ „Réttur skóbúnaður hlýtur að hjálpa okkur“ Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Danir og Svíar gætu mæst í HM-umspilinu Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Þetta gæti verið upphafið að einhverju stóru Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Þriggja marka tap og strákarnir úr leik Reynir að lægja öldurnar eftir stórsjó ævisögunnar Sæti á HM 2026 í boði á Hampden Park í kvöld Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Sjá meira
Evrópska knattspyrnusambandið segir fótboltann þurfa nýjar reglur varðandi heilahristinga og höfuðmeiðsli og það þurfi að breyta því hvernig skiptingar eru notaðar. Það hefur verið mikil umræða varðandi höfuðmeiðsl í fótbolta síðustu misseri og nú hefur UEFA sent inn beiðni til alþjóðaknattspyrnusambandsins FIFA um að fara yfir þær verkreglur sem nú eru í gildi. Í núverandi verklagsreglum er mælt með því að leikmenn hvíli í sex daga eftir að hafa fengið heilahristing, en endanleg ákvörðun liggi alltaf hjá læknum félaga. „Ég er á þeirri skoðun að núverandi reglur um heilahristinga þurfi endurskoðun, bæði til þess að vernda leikmennina og læknana og til þess að tryggja að rétt skjúkdómsgreining geti farið fram án þess að það komi niður á liðunum sem eiga í hlut,“ sagði forseti UEFA Aleksander Ceferin. Stjórn UEFA fundaði í Bakú í gær og lagði til að FIFA breyti reglum sínum, þar á meðal reglum um skiptingar, til þess að minnka pressuna á læknateymum og gefa læknum tíma til þess að meta ástand leikmanna.
Fótbolti UEFA Tengdar fréttir Vertonghen fékk ekki heilahristing Jan Vertonghen fékk ekki heilahristing í leik Tottenham og Ajax í Meistaradeild Evrópu á þriðjudag. 3. maí 2019 07:00 „Hvað þarf að gerast til að fótboltinn taki heilahristing alvarlega?“ Góðgerðarsamtökin Headway eru reið UEFA fyrir að leyfa Fabian Schär að klára leik Sviss og Georgíu á dögunum og heimta formlega rannsókn frá sambandinu. 26. mars 2019 16:00 Fékk heilahristing og hélt að árið væri 1976 Að fá heilahristing er ekkert grín og nú hefur enski landsliðsmaðurinn Michael Keane, leikmaður Everton, deilt reynslu sinni af því að fá heilahristing. 3. maí 2019 23:00 Mest lesið Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Fótbolti Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Fótbolti Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Handbolti Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Fótbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ Fótbolti Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fótbolti Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Íslenski boltinn Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Vålerenga fór illa að ráði sínu Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Cecilía hélt hreinu en Inter úr leik Í skýjunum eftir sex marka sigur: „Nálægt fullkomnun“ Hætti við að hætta og komst loksins á HM rúmlega fertugur „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ „Réttur skóbúnaður hlýtur að hjálpa okkur“ Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Danir og Svíar gætu mæst í HM-umspilinu Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Þetta gæti verið upphafið að einhverju stóru Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Þriggja marka tap og strákarnir úr leik Reynir að lægja öldurnar eftir stórsjó ævisögunnar Sæti á HM 2026 í boði á Hampden Park í kvöld Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Sjá meira
Vertonghen fékk ekki heilahristing Jan Vertonghen fékk ekki heilahristing í leik Tottenham og Ajax í Meistaradeild Evrópu á þriðjudag. 3. maí 2019 07:00
„Hvað þarf að gerast til að fótboltinn taki heilahristing alvarlega?“ Góðgerðarsamtökin Headway eru reið UEFA fyrir að leyfa Fabian Schär að klára leik Sviss og Georgíu á dögunum og heimta formlega rannsókn frá sambandinu. 26. mars 2019 16:00
Fékk heilahristing og hélt að árið væri 1976 Að fá heilahristing er ekkert grín og nú hefur enski landsliðsmaðurinn Michael Keane, leikmaður Everton, deilt reynslu sinni af því að fá heilahristing. 3. maí 2019 23:00