Tímabundnar skiptingar í fótbolta? Sindri Sverrisson skrifar 2. mars 2020 23:00 Joao Moutinho heldur um höfuðið eftir að hafa fengið högg. Svo gæti farið að hægt verði að gera tímabundnar skiptingar vegna höfuðmeiðsla. vísir/getty Alþjóðanefnd knattspyrnusambanda, IFAB, samþykkti um helgina breytingar á knattspyrnulögunum og skoðar jafnframt að gera stærri breytingar á næstu misserum. Breytingarnar sem samþykktar voru taka gildi á alþjóðavettvangi þann 1. júní en vegna þess að þá verður leiktíð í gangi á Íslandi er það á valdi stjórnar KSÍ að ákveða hvort leikið verði eftir nýjum reglum á komandi leiktíð eða frá og með næsta ári. Ákvörðun um það verður að liggja fyrir áður en Mjólkurbikarinn hefst 8. apríl. Þessar breytingar voru samþykktar: Gul spjöld leikmanna munu ekki fylgja þeim inn í vítaspyrnukeppni (sem sagt, leikmaður sem fær gult spjald í leiknum sjálfum getur fengið gult spjald fyrir brot í vítaspyrnukeppninni án þess að því fylgi brottvísun). Ef vítaspyrna missir marks, eða boltinn hrekkur aftur í leik af stöng eða slá, þá verður hún ekki endurtekin jafnvel þó markvörðurinn hafi hreyft sig lítillega af marklínunni áður en spyrnan var tekin. Ef markvörðurinn brýtur af sér í vítaspyrnukeppni þá mun hann fá tiltal fyrir fyrsta brot áður en gripið verður til gula spjaldsins. Nánari skilgreining verður gerð á handlegg/öxl við mat á hendi. Þar að auki voru eftirfarandi samþykktir gerðar á fundinum: Að gera tilraunir með „tímabundnar skiptingar“ í tilfellum þar sem leikmenn hafa hugsanlega hlotið heilahristing. Stefnt er að því að gera tilraunir með slíkt verklag í knattspyrnukeppni karla og kvenna á Ólympíuleikunum í Tókýó í júlí 2020. Að fara í ítarlega greiningu á því hvernig best megi aðlaga rangstöðuregluna með hagnað sóknarfótbolta í huga. Að skerpa á ákvæðum laganna varðandi refsingar fyrir leikmenn sem hópast um dómarann og þar sem „hópögranir“ milli leikmanna eiga sér stað. Að finna lausnir sem gera öllum þjóðum (deildarkeppnum/knattspyrnumótum) kleift, innan sinnar takmörkuðu fjárhagsgetu, að nýta sér VAR, en nýstofnuðum starfshópi FIFA um nýsköpun innan knattspyrnunnar hefur verið falið að leiða það starf. Fótbolti Tengdar fréttir Aukaskipting vegna heilahristings frá 2021? Góð tillaga frá formanni UEFA. 9. júní 2019 12:00 „Hvað þarf að gerast til að fótboltinn taki heilahristing alvarlega?“ Góðgerðarsamtökin Headway eru reið UEFA fyrir að leyfa Fabian Schär að klára leik Sviss og Georgíu á dögunum og heimta formlega rannsókn frá sambandinu. 26. mars 2019 16:00 Wenger vill breyta rangstöðureglunni þannig að „hluti af nefi leikmanns“ sé ekki fyrir innan Fyrrverandi knattspyrnustjóri Arsenal vill að sóknarmenn njóti oftar vafans þegar kemur að rangstöðureglunni í fótbolta. 19. febrúar 2020 13:30 UEFA kallar eftir reglubreytingum vegna heilahristinga Evrópska knattspyrnusambandið segir fótboltann þurfa nýjar reglur varðandi heilahristinga og höfuðmeiðsli og það þurfi að breyta því hvernig skiptingar eru notaðar. 30. maí 2019 09:00 Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Fleiri fréttir Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjá meira
Alþjóðanefnd knattspyrnusambanda, IFAB, samþykkti um helgina breytingar á knattspyrnulögunum og skoðar jafnframt að gera stærri breytingar á næstu misserum. Breytingarnar sem samþykktar voru taka gildi á alþjóðavettvangi þann 1. júní en vegna þess að þá verður leiktíð í gangi á Íslandi er það á valdi stjórnar KSÍ að ákveða hvort leikið verði eftir nýjum reglum á komandi leiktíð eða frá og með næsta ári. Ákvörðun um það verður að liggja fyrir áður en Mjólkurbikarinn hefst 8. apríl. Þessar breytingar voru samþykktar: Gul spjöld leikmanna munu ekki fylgja þeim inn í vítaspyrnukeppni (sem sagt, leikmaður sem fær gult spjald í leiknum sjálfum getur fengið gult spjald fyrir brot í vítaspyrnukeppninni án þess að því fylgi brottvísun). Ef vítaspyrna missir marks, eða boltinn hrekkur aftur í leik af stöng eða slá, þá verður hún ekki endurtekin jafnvel þó markvörðurinn hafi hreyft sig lítillega af marklínunni áður en spyrnan var tekin. Ef markvörðurinn brýtur af sér í vítaspyrnukeppni þá mun hann fá tiltal fyrir fyrsta brot áður en gripið verður til gula spjaldsins. Nánari skilgreining verður gerð á handlegg/öxl við mat á hendi. Þar að auki voru eftirfarandi samþykktir gerðar á fundinum: Að gera tilraunir með „tímabundnar skiptingar“ í tilfellum þar sem leikmenn hafa hugsanlega hlotið heilahristing. Stefnt er að því að gera tilraunir með slíkt verklag í knattspyrnukeppni karla og kvenna á Ólympíuleikunum í Tókýó í júlí 2020. Að fara í ítarlega greiningu á því hvernig best megi aðlaga rangstöðuregluna með hagnað sóknarfótbolta í huga. Að skerpa á ákvæðum laganna varðandi refsingar fyrir leikmenn sem hópast um dómarann og þar sem „hópögranir“ milli leikmanna eiga sér stað. Að finna lausnir sem gera öllum þjóðum (deildarkeppnum/knattspyrnumótum) kleift, innan sinnar takmörkuðu fjárhagsgetu, að nýta sér VAR, en nýstofnuðum starfshópi FIFA um nýsköpun innan knattspyrnunnar hefur verið falið að leiða það starf.
Fótbolti Tengdar fréttir Aukaskipting vegna heilahristings frá 2021? Góð tillaga frá formanni UEFA. 9. júní 2019 12:00 „Hvað þarf að gerast til að fótboltinn taki heilahristing alvarlega?“ Góðgerðarsamtökin Headway eru reið UEFA fyrir að leyfa Fabian Schär að klára leik Sviss og Georgíu á dögunum og heimta formlega rannsókn frá sambandinu. 26. mars 2019 16:00 Wenger vill breyta rangstöðureglunni þannig að „hluti af nefi leikmanns“ sé ekki fyrir innan Fyrrverandi knattspyrnustjóri Arsenal vill að sóknarmenn njóti oftar vafans þegar kemur að rangstöðureglunni í fótbolta. 19. febrúar 2020 13:30 UEFA kallar eftir reglubreytingum vegna heilahristinga Evrópska knattspyrnusambandið segir fótboltann þurfa nýjar reglur varðandi heilahristinga og höfuðmeiðsli og það þurfi að breyta því hvernig skiptingar eru notaðar. 30. maí 2019 09:00 Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Fleiri fréttir Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjá meira
„Hvað þarf að gerast til að fótboltinn taki heilahristing alvarlega?“ Góðgerðarsamtökin Headway eru reið UEFA fyrir að leyfa Fabian Schär að klára leik Sviss og Georgíu á dögunum og heimta formlega rannsókn frá sambandinu. 26. mars 2019 16:00
Wenger vill breyta rangstöðureglunni þannig að „hluti af nefi leikmanns“ sé ekki fyrir innan Fyrrverandi knattspyrnustjóri Arsenal vill að sóknarmenn njóti oftar vafans þegar kemur að rangstöðureglunni í fótbolta. 19. febrúar 2020 13:30
UEFA kallar eftir reglubreytingum vegna heilahristinga Evrópska knattspyrnusambandið segir fótboltann þurfa nýjar reglur varðandi heilahristinga og höfuðmeiðsli og það þurfi að breyta því hvernig skiptingar eru notaðar. 30. maí 2019 09:00