Tímabundnar skiptingar í fótbolta? Sindri Sverrisson skrifar 2. mars 2020 23:00 Joao Moutinho heldur um höfuðið eftir að hafa fengið högg. Svo gæti farið að hægt verði að gera tímabundnar skiptingar vegna höfuðmeiðsla. vísir/getty Alþjóðanefnd knattspyrnusambanda, IFAB, samþykkti um helgina breytingar á knattspyrnulögunum og skoðar jafnframt að gera stærri breytingar á næstu misserum. Breytingarnar sem samþykktar voru taka gildi á alþjóðavettvangi þann 1. júní en vegna þess að þá verður leiktíð í gangi á Íslandi er það á valdi stjórnar KSÍ að ákveða hvort leikið verði eftir nýjum reglum á komandi leiktíð eða frá og með næsta ári. Ákvörðun um það verður að liggja fyrir áður en Mjólkurbikarinn hefst 8. apríl. Þessar breytingar voru samþykktar: Gul spjöld leikmanna munu ekki fylgja þeim inn í vítaspyrnukeppni (sem sagt, leikmaður sem fær gult spjald í leiknum sjálfum getur fengið gult spjald fyrir brot í vítaspyrnukeppninni án þess að því fylgi brottvísun). Ef vítaspyrna missir marks, eða boltinn hrekkur aftur í leik af stöng eða slá, þá verður hún ekki endurtekin jafnvel þó markvörðurinn hafi hreyft sig lítillega af marklínunni áður en spyrnan var tekin. Ef markvörðurinn brýtur af sér í vítaspyrnukeppni þá mun hann fá tiltal fyrir fyrsta brot áður en gripið verður til gula spjaldsins. Nánari skilgreining verður gerð á handlegg/öxl við mat á hendi. Þar að auki voru eftirfarandi samþykktir gerðar á fundinum: Að gera tilraunir með „tímabundnar skiptingar“ í tilfellum þar sem leikmenn hafa hugsanlega hlotið heilahristing. Stefnt er að því að gera tilraunir með slíkt verklag í knattspyrnukeppni karla og kvenna á Ólympíuleikunum í Tókýó í júlí 2020. Að fara í ítarlega greiningu á því hvernig best megi aðlaga rangstöðuregluna með hagnað sóknarfótbolta í huga. Að skerpa á ákvæðum laganna varðandi refsingar fyrir leikmenn sem hópast um dómarann og þar sem „hópögranir“ milli leikmanna eiga sér stað. Að finna lausnir sem gera öllum þjóðum (deildarkeppnum/knattspyrnumótum) kleift, innan sinnar takmörkuðu fjárhagsgetu, að nýta sér VAR, en nýstofnuðum starfshópi FIFA um nýsköpun innan knattspyrnunnar hefur verið falið að leiða það starf. Fótbolti Tengdar fréttir Aukaskipting vegna heilahristings frá 2021? Góð tillaga frá formanni UEFA. 9. júní 2019 12:00 „Hvað þarf að gerast til að fótboltinn taki heilahristing alvarlega?“ Góðgerðarsamtökin Headway eru reið UEFA fyrir að leyfa Fabian Schär að klára leik Sviss og Georgíu á dögunum og heimta formlega rannsókn frá sambandinu. 26. mars 2019 16:00 Wenger vill breyta rangstöðureglunni þannig að „hluti af nefi leikmanns“ sé ekki fyrir innan Fyrrverandi knattspyrnustjóri Arsenal vill að sóknarmenn njóti oftar vafans þegar kemur að rangstöðureglunni í fótbolta. 19. febrúar 2020 13:30 UEFA kallar eftir reglubreytingum vegna heilahristinga Evrópska knattspyrnusambandið segir fótboltann þurfa nýjar reglur varðandi heilahristinga og höfuðmeiðsli og það þurfi að breyta því hvernig skiptingar eru notaðar. 30. maí 2019 09:00 Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport Fleiri fréttir Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Sjá meira
Alþjóðanefnd knattspyrnusambanda, IFAB, samþykkti um helgina breytingar á knattspyrnulögunum og skoðar jafnframt að gera stærri breytingar á næstu misserum. Breytingarnar sem samþykktar voru taka gildi á alþjóðavettvangi þann 1. júní en vegna þess að þá verður leiktíð í gangi á Íslandi er það á valdi stjórnar KSÍ að ákveða hvort leikið verði eftir nýjum reglum á komandi leiktíð eða frá og með næsta ári. Ákvörðun um það verður að liggja fyrir áður en Mjólkurbikarinn hefst 8. apríl. Þessar breytingar voru samþykktar: Gul spjöld leikmanna munu ekki fylgja þeim inn í vítaspyrnukeppni (sem sagt, leikmaður sem fær gult spjald í leiknum sjálfum getur fengið gult spjald fyrir brot í vítaspyrnukeppninni án þess að því fylgi brottvísun). Ef vítaspyrna missir marks, eða boltinn hrekkur aftur í leik af stöng eða slá, þá verður hún ekki endurtekin jafnvel þó markvörðurinn hafi hreyft sig lítillega af marklínunni áður en spyrnan var tekin. Ef markvörðurinn brýtur af sér í vítaspyrnukeppni þá mun hann fá tiltal fyrir fyrsta brot áður en gripið verður til gula spjaldsins. Nánari skilgreining verður gerð á handlegg/öxl við mat á hendi. Þar að auki voru eftirfarandi samþykktir gerðar á fundinum: Að gera tilraunir með „tímabundnar skiptingar“ í tilfellum þar sem leikmenn hafa hugsanlega hlotið heilahristing. Stefnt er að því að gera tilraunir með slíkt verklag í knattspyrnukeppni karla og kvenna á Ólympíuleikunum í Tókýó í júlí 2020. Að fara í ítarlega greiningu á því hvernig best megi aðlaga rangstöðuregluna með hagnað sóknarfótbolta í huga. Að skerpa á ákvæðum laganna varðandi refsingar fyrir leikmenn sem hópast um dómarann og þar sem „hópögranir“ milli leikmanna eiga sér stað. Að finna lausnir sem gera öllum þjóðum (deildarkeppnum/knattspyrnumótum) kleift, innan sinnar takmörkuðu fjárhagsgetu, að nýta sér VAR, en nýstofnuðum starfshópi FIFA um nýsköpun innan knattspyrnunnar hefur verið falið að leiða það starf.
Fótbolti Tengdar fréttir Aukaskipting vegna heilahristings frá 2021? Góð tillaga frá formanni UEFA. 9. júní 2019 12:00 „Hvað þarf að gerast til að fótboltinn taki heilahristing alvarlega?“ Góðgerðarsamtökin Headway eru reið UEFA fyrir að leyfa Fabian Schär að klára leik Sviss og Georgíu á dögunum og heimta formlega rannsókn frá sambandinu. 26. mars 2019 16:00 Wenger vill breyta rangstöðureglunni þannig að „hluti af nefi leikmanns“ sé ekki fyrir innan Fyrrverandi knattspyrnustjóri Arsenal vill að sóknarmenn njóti oftar vafans þegar kemur að rangstöðureglunni í fótbolta. 19. febrúar 2020 13:30 UEFA kallar eftir reglubreytingum vegna heilahristinga Evrópska knattspyrnusambandið segir fótboltann þurfa nýjar reglur varðandi heilahristinga og höfuðmeiðsli og það þurfi að breyta því hvernig skiptingar eru notaðar. 30. maí 2019 09:00 Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport Fleiri fréttir Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Sjá meira
„Hvað þarf að gerast til að fótboltinn taki heilahristing alvarlega?“ Góðgerðarsamtökin Headway eru reið UEFA fyrir að leyfa Fabian Schär að klára leik Sviss og Georgíu á dögunum og heimta formlega rannsókn frá sambandinu. 26. mars 2019 16:00
Wenger vill breyta rangstöðureglunni þannig að „hluti af nefi leikmanns“ sé ekki fyrir innan Fyrrverandi knattspyrnustjóri Arsenal vill að sóknarmenn njóti oftar vafans þegar kemur að rangstöðureglunni í fótbolta. 19. febrúar 2020 13:30
UEFA kallar eftir reglubreytingum vegna heilahristinga Evrópska knattspyrnusambandið segir fótboltann þurfa nýjar reglur varðandi heilahristinga og höfuðmeiðsli og það þurfi að breyta því hvernig skiptingar eru notaðar. 30. maí 2019 09:00