Gerrard hættur við að hætta Anton Ingi Leifsson skrifar 3. mars 2020 14:30 Steven Gerrard var nærri því hættur með Rangers eftir slæmt tap í bikarnum um helgina. vísir/getty Steven Gerrard, stjóri Rangers, íhugaði stöðu sína eftir að Rangers datt út úr skoska bikarnum gegn Hearts fyrr í vikunni en hefur nú ákveðið að halda áfram með liðið. Rangers er að elta Celtic á toppi skosku úrvalsdeildarinnar og tapið í 8-liða úrslitum bikarsins sagði Gerrard hafa verið versta tapið síðan hann tók við árið 2018. Gerrard og lærisveinar hafa þó farið á kostum í Evrópudeildinni og mæta á fimmtudaginn Bayern Leverkusen í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Næsta verkefni Rangers er gegn Hamilton annað kvöld og hann ræddi við blaðamenn í tilefni af þeim leik. „Ég er góður. Ég er tilbúinn í næstu áskorun. Leikurinn um helgina og var rosalega mikil vonbrigði og ég hef hugsað mikið með fólkinu í kringum mig og ég er tilbúinn á ný,“ sagði Gerrard. 'I have done some real thinking and I'm ready to go again' Steven Gerrard insists he's 'all in' as Rangers manager after hinting he could quit in wake of Scottish Cup defeathttps://t.co/75oce0uny8— MailOnline Sport (@MailSport) March 3, 2020 „Ég skoða sjálfan mig og hvað það er sem ég þarf að gera betur. Ég held að ef þú vilt lifa í þessu starfi þarftu að koma til baka. Laugardagurinn var ekki góður og ég mun ekki neita því. Ég mun alltaf vera hreinskilinn.“ „Ég fer allur í þetta verkefni. Ég skrifaði undir þetta og ég vissi að það myndi koma bakslög. Þá er tíminn sem félagið þarf mig mest og halda áfram að bæta okkur og sjá til þess að mistökin gerast ekki aftur.“ „Ég hugsað um hvað við erum og hvað þurfi að gerast. Við þurfum að vera klárir á morgun og fara inn í landsleikjahléið í sem bestu ásigkomulagi. Svo í sumar munum við setjast niður og ræða hvernig við komumst lengra með liðið,“ sagði Gerrard. SG: I'm good. Ready for the next challenge which is Hamilton tomorrow. The game at the weekend was bitterly disappointing, I have done some real thinking with the people around me and I'm ready to go again.— Rangers Football Club (@RangersFC) March 3, 2020 Fótbolti Skotland Mest lesið Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Enski boltinn Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Sport Shedeur stóð sig vel og fékk hrós frá LeBron Sport Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Fleiri fréttir Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjá meira
Steven Gerrard, stjóri Rangers, íhugaði stöðu sína eftir að Rangers datt út úr skoska bikarnum gegn Hearts fyrr í vikunni en hefur nú ákveðið að halda áfram með liðið. Rangers er að elta Celtic á toppi skosku úrvalsdeildarinnar og tapið í 8-liða úrslitum bikarsins sagði Gerrard hafa verið versta tapið síðan hann tók við árið 2018. Gerrard og lærisveinar hafa þó farið á kostum í Evrópudeildinni og mæta á fimmtudaginn Bayern Leverkusen í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Næsta verkefni Rangers er gegn Hamilton annað kvöld og hann ræddi við blaðamenn í tilefni af þeim leik. „Ég er góður. Ég er tilbúinn í næstu áskorun. Leikurinn um helgina og var rosalega mikil vonbrigði og ég hef hugsað mikið með fólkinu í kringum mig og ég er tilbúinn á ný,“ sagði Gerrard. 'I have done some real thinking and I'm ready to go again' Steven Gerrard insists he's 'all in' as Rangers manager after hinting he could quit in wake of Scottish Cup defeathttps://t.co/75oce0uny8— MailOnline Sport (@MailSport) March 3, 2020 „Ég skoða sjálfan mig og hvað það er sem ég þarf að gera betur. Ég held að ef þú vilt lifa í þessu starfi þarftu að koma til baka. Laugardagurinn var ekki góður og ég mun ekki neita því. Ég mun alltaf vera hreinskilinn.“ „Ég fer allur í þetta verkefni. Ég skrifaði undir þetta og ég vissi að það myndi koma bakslög. Þá er tíminn sem félagið þarf mig mest og halda áfram að bæta okkur og sjá til þess að mistökin gerast ekki aftur.“ „Ég hugsað um hvað við erum og hvað þurfi að gerast. Við þurfum að vera klárir á morgun og fara inn í landsleikjahléið í sem bestu ásigkomulagi. Svo í sumar munum við setjast niður og ræða hvernig við komumst lengra með liðið,“ sagði Gerrard. SG: I'm good. Ready for the next challenge which is Hamilton tomorrow. The game at the weekend was bitterly disappointing, I have done some real thinking with the people around me and I'm ready to go again.— Rangers Football Club (@RangersFC) March 3, 2020
Fótbolti Skotland Mest lesið Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Enski boltinn Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Sport Shedeur stóð sig vel og fékk hrós frá LeBron Sport Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Fleiri fréttir Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti