Nýr þjálfari Barcelona segist þurfa að tala við Messi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. ágúst 2020 07:00 Nýr þjálfari Börsunga var tilkynntur í gær. EPA-EFE/Alejandro Garcia Það hefur mikið gengið á hjá spænska knattspyrnuliðinu Barcelona á síðustu dögum. Fyrst datt liðið út úr Meistaradeild Evrópu eftur 8-2 tap gegn Bayern Munich. Í kjölfarið var þjálfari liðsins – Quique Setién – rekinn sem og Eric Abidal, yfirmaður knattspyrnumála. Allir leikmenn félagsins – nema fimm – voru sagðir til sölu og þá vildi argentíski snillingurinn Lionel Messi yfirgefa félagið sem hann hefur leikið með allan sinn feril. Ronald Koeman, sem lék við góðan orðstír hjá Börsungum frá árinu 1989 til 1995 var ráðinn þjálfari liðsins á dögunum en var þjálfari hollenska landsliðsins þegar Barcelona hringdi. Hann hugsaði sig ekki lengi um áður en hann tók við starfinu. Á blaðamannafundinum er Koeman var kynntur til starfa var hann spurður út í stöðu félagsins gagnvart Messi. Hello, @RonaldKoeman!An afternoon at Camp Nou with our new Barça coachby @oppo#ShotOnOPPO #OPPOFindX2Pro #GoForIt— FC Barcelona (@FCBarcelona) August 19, 2020 „Ég veit ekki hvort ég þurfi að sannfæra Messi eða ekki [um að vera áfram]. Ég vill vinna með honum. Hann vinnur leiki, ef hann heldur áfram að spila eins og hann hefur gert verð ánægður ef hann verður áfram, “ sagði Koeman á blaðamannafundinum. „Hann er samningsbundinn en ég verð að tala við hann, hann er fyrirliði liðsins. Við erum að fara vinna í því að tala við leimenn. Varðandi Messi þá vonast ég til þess að hann verði hér um ókominn tíma.“ Messi var að venju besti leikmaður Börsunga á nýafstöðnu tímabili. Braut hann stoðsendingarmet Xavi í spænsku úrvalsdeildinni en hann lagði upp 21 mark ásamt því að skora 25 sjálfur í aðeins 33 leikjum. Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Fótbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf UFC-bardagi í Hvíta húsinu á þjóðhátíðardaginn Sport Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Enski boltinn Er ekki loksins kominn tími á það að því að við vinnum Danina? Fótbolti Enska augnablikið: AGUERO!! Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu stelpurnar taka yfir N1 mótið á Akureyri Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Er ekki loksins kominn tími á það að því að við vinnum Danina? Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Guðmundur í grænt Willum lagði upp sigurmark Birmingham Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Sjá meira
Það hefur mikið gengið á hjá spænska knattspyrnuliðinu Barcelona á síðustu dögum. Fyrst datt liðið út úr Meistaradeild Evrópu eftur 8-2 tap gegn Bayern Munich. Í kjölfarið var þjálfari liðsins – Quique Setién – rekinn sem og Eric Abidal, yfirmaður knattspyrnumála. Allir leikmenn félagsins – nema fimm – voru sagðir til sölu og þá vildi argentíski snillingurinn Lionel Messi yfirgefa félagið sem hann hefur leikið með allan sinn feril. Ronald Koeman, sem lék við góðan orðstír hjá Börsungum frá árinu 1989 til 1995 var ráðinn þjálfari liðsins á dögunum en var þjálfari hollenska landsliðsins þegar Barcelona hringdi. Hann hugsaði sig ekki lengi um áður en hann tók við starfinu. Á blaðamannafundinum er Koeman var kynntur til starfa var hann spurður út í stöðu félagsins gagnvart Messi. Hello, @RonaldKoeman!An afternoon at Camp Nou with our new Barça coachby @oppo#ShotOnOPPO #OPPOFindX2Pro #GoForIt— FC Barcelona (@FCBarcelona) August 19, 2020 „Ég veit ekki hvort ég þurfi að sannfæra Messi eða ekki [um að vera áfram]. Ég vill vinna með honum. Hann vinnur leiki, ef hann heldur áfram að spila eins og hann hefur gert verð ánægður ef hann verður áfram, “ sagði Koeman á blaðamannafundinum. „Hann er samningsbundinn en ég verð að tala við hann, hann er fyrirliði liðsins. Við erum að fara vinna í því að tala við leimenn. Varðandi Messi þá vonast ég til þess að hann verði hér um ókominn tíma.“ Messi var að venju besti leikmaður Börsunga á nýafstöðnu tímabili. Braut hann stoðsendingarmet Xavi í spænsku úrvalsdeildinni en hann lagði upp 21 mark ásamt því að skora 25 sjálfur í aðeins 33 leikjum.
Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Fótbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf UFC-bardagi í Hvíta húsinu á þjóðhátíðardaginn Sport Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Enski boltinn Er ekki loksins kominn tími á það að því að við vinnum Danina? Fótbolti Enska augnablikið: AGUERO!! Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu stelpurnar taka yfir N1 mótið á Akureyri Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Er ekki loksins kominn tími á það að því að við vinnum Danina? Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Guðmundur í grænt Willum lagði upp sigurmark Birmingham Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Sjá meira