Klopp var spurður út í starf á Ítalíu en sagðist slakur í tungumálinu Anton Ingi Leifsson skrifar 18. febrúar 2020 07:00 Klopp svaraði spurningum ítalskra blaðamanna. vísir/getty Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, segir að það sé ansi ólíklegt að hann mun þjálfa á Ítalíu eftir að ferli hans hjá Liverpool lýkur en sá þýski hefur gert magnaða hluti með Liverpool. Hann segir þó að það gæti komið til greina síðar meir. Liverpool er með 25 stiga forskot á toppi deildarinnar og hafa ekki tapað leik á leiktíðinni í enska boltanum en þeir mæta Atletico Madrid í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld. Þar á Liverpool titil að verja. Hann var spurður út í það hvort að hann muni þjálfa á Ítalíu eftir ferilinn: „Ég elska landið ykkar, veðrið og þennan frábæra mat. En til þess að vinna mitt starf þarf ég að kunna tungumálið og ítalskan mín er ekki góð,“ sagði Klopp í samtali við Radio Anch’io Sport. 'To do my job, I will need to know the language and my Italian is not very good' Liverpool boss Jurgen Klopp appears to rule out move to Serie A#LFChttps://t.co/2unqwyhzjP— MailOnline Sport (@MailSport) February 17, 2020 „Ég þyrfti tíma, kannski ár til þess að læra ítölsku og síðan gæti ég hugsað um það en hver veit. Ég mun koma einn daginn þarna í frí en að þjálfa, hver veit?“ Klopp hrósaði svo ítalska stjóranum Ariggo Sacchi mikið og segir að hann hafi haft mikil áhrif á þjálfaraferil hans. Sacchi þjálfaði meðal annars ítalska landsliðið og AC Milan. „Mikilvægasti stjórinn sem ég hef lært eitthvað af er Arrigo eftir það sem hann gerði með Milan. Þessir hlutir höfum við komið fyrir í okkar liði og grunnurinn í öllu því sem ég geri, er það sem Ariggo gerði.“ Leikur Atletico Madrid og Liverpool verður að sjálfsögðu sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í kvöld. Útsending hefst klukkan 18.55. Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Segir að Dowman sé eins og Messi Enski boltinn Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Fleiri fréttir Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Sjá meira
Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, segir að það sé ansi ólíklegt að hann mun þjálfa á Ítalíu eftir að ferli hans hjá Liverpool lýkur en sá þýski hefur gert magnaða hluti með Liverpool. Hann segir þó að það gæti komið til greina síðar meir. Liverpool er með 25 stiga forskot á toppi deildarinnar og hafa ekki tapað leik á leiktíðinni í enska boltanum en þeir mæta Atletico Madrid í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld. Þar á Liverpool titil að verja. Hann var spurður út í það hvort að hann muni þjálfa á Ítalíu eftir ferilinn: „Ég elska landið ykkar, veðrið og þennan frábæra mat. En til þess að vinna mitt starf þarf ég að kunna tungumálið og ítalskan mín er ekki góð,“ sagði Klopp í samtali við Radio Anch’io Sport. 'To do my job, I will need to know the language and my Italian is not very good' Liverpool boss Jurgen Klopp appears to rule out move to Serie A#LFChttps://t.co/2unqwyhzjP— MailOnline Sport (@MailSport) February 17, 2020 „Ég þyrfti tíma, kannski ár til þess að læra ítölsku og síðan gæti ég hugsað um það en hver veit. Ég mun koma einn daginn þarna í frí en að þjálfa, hver veit?“ Klopp hrósaði svo ítalska stjóranum Ariggo Sacchi mikið og segir að hann hafi haft mikil áhrif á þjálfaraferil hans. Sacchi þjálfaði meðal annars ítalska landsliðið og AC Milan. „Mikilvægasti stjórinn sem ég hef lært eitthvað af er Arrigo eftir það sem hann gerði með Milan. Þessir hlutir höfum við komið fyrir í okkar liði og grunnurinn í öllu því sem ég geri, er það sem Ariggo gerði.“ Leikur Atletico Madrid og Liverpool verður að sjálfsögðu sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í kvöld. Útsending hefst klukkan 18.55.
Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Segir að Dowman sé eins og Messi Enski boltinn Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Fleiri fréttir Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Sjá meira