„Þeir fögnuðu eins og þeir hefðu unnið einvígið“ Anton Ingi Leifsson skrifar 18. febrúar 2020 22:18 Robertson í leiknum í kvöld. vísir/getty Andy Robertson, bakvörður Liverpool, segir að Liverpool sé enn inni í einvíginu gegn Atletico Madrid þrátt fyrir 1-0 tap í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. „Hornið skoppaði út um allt og þetta var tæpt en þetta var ekki rangstaða. Við gáfum þeim besta mögulega byrjun sem völ var á og stuðningsmennirnir voru á bakvið þá,“ sagði Robertson við BT eftir leikinn. „Við spiluðum góðan leik og við vitum að við getum gert betur. Við höfum síðari leikinn til að bæta úr þessu.“ Liverpool have failed to attempt a single shot on target for the first time across all competitions this season. It just wasn't their night. pic.twitter.com/vByU1fPfMY— Squawka Football (@Squawka) February 18, 2020 „Þeir fögnuðu eins og þeir hefðu sigrað einvígið eftir leikinn. Þeir eru að koma á Anfield og við vitum að stuðningsmennirnir okkar verða með okkur þá,“ sagði Skotinn. Síðari leikur liðanna fer fram 11. mars á Anfield. "They celebrated like they won the tie after the game, so let's see." "They're coming back to Anfield, we know our fans will be there." Virgil van Dijk and Andy Robertson know this one isn't over yet@DesKellyBTSpic.twitter.com/5tJpyM9DvH— Football on BT Sport (@btsportfootball) February 18, 2020 Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Liverpool rúmlega 70% með boltann í Madríd en tapaði samt Atletico Madrid vann 1-0 sigur á Liverpool í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Evrópumeistararnir réðu ferðinni en Atletico skoraði eina mark leiksins. 18. febrúar 2020 21:45 Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Fótbolti Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira
Andy Robertson, bakvörður Liverpool, segir að Liverpool sé enn inni í einvíginu gegn Atletico Madrid þrátt fyrir 1-0 tap í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. „Hornið skoppaði út um allt og þetta var tæpt en þetta var ekki rangstaða. Við gáfum þeim besta mögulega byrjun sem völ var á og stuðningsmennirnir voru á bakvið þá,“ sagði Robertson við BT eftir leikinn. „Við spiluðum góðan leik og við vitum að við getum gert betur. Við höfum síðari leikinn til að bæta úr þessu.“ Liverpool have failed to attempt a single shot on target for the first time across all competitions this season. It just wasn't their night. pic.twitter.com/vByU1fPfMY— Squawka Football (@Squawka) February 18, 2020 „Þeir fögnuðu eins og þeir hefðu sigrað einvígið eftir leikinn. Þeir eru að koma á Anfield og við vitum að stuðningsmennirnir okkar verða með okkur þá,“ sagði Skotinn. Síðari leikur liðanna fer fram 11. mars á Anfield. "They celebrated like they won the tie after the game, so let's see." "They're coming back to Anfield, we know our fans will be there." Virgil van Dijk and Andy Robertson know this one isn't over yet@DesKellyBTSpic.twitter.com/5tJpyM9DvH— Football on BT Sport (@btsportfootball) February 18, 2020
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Liverpool rúmlega 70% með boltann í Madríd en tapaði samt Atletico Madrid vann 1-0 sigur á Liverpool í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Evrópumeistararnir réðu ferðinni en Atletico skoraði eina mark leiksins. 18. febrúar 2020 21:45 Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Fótbolti Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira
Liverpool rúmlega 70% með boltann í Madríd en tapaði samt Atletico Madrid vann 1-0 sigur á Liverpool í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Evrópumeistararnir réðu ferðinni en Atletico skoraði eina mark leiksins. 18. febrúar 2020 21:45