Bernardo skýtur föstum skotum að „sorglegum“ stuðningsmönnum Liverpool Anton Ingi Leifsson skrifar 17. ágúst 2020 10:00 Bernardo Silva fórnar höndum á laugardagskvöldið. vísir/getty Bernardo Silva, leikmaður Manchester City, skaut föstum skotum að stuðningsmönnum Liverpool á Twitter-síðu sinni í gær. Hinn 26 ára gamli Bernardo þakkaði stuðningsmönnum City fyrir tímabilið í gær eftir að City datt úr leik fyrir Lyon í Meistaradeildinni. Það fór þó fljótt úr því að þakka stuðningsmönnum City fyrir leiktíðina - og í það að skjóta föstum að stuðningsmönnum ensku meistarana í Liverpool. „Og til allra stuðningsmanna Liverpool sem hafa ekkert annað að gera en að koma á aðgang hjá leikmanni Man. City, ég finn til með ykkur en af röngum ástæðum,“ sagði Bernardo. „Sorglegt. Farið að fagna titlinum, eða reynið að finna félaga, drekka bjór með vini eða lesa bók. Svo margir möguleikar,“ skrifaði Bernardo. Margir stuðningsmenn Liverpool höfðu hæðst að því að City datt út úr Meistaradeildinni og enn fleiri hafa svarað umræddri færslu Bernardo. The 2019/2020 season has ended for us in a very disappointing way. To all the fans, we re sorry for this frustrating season. The only thing we can promise is that in 2020/2021 we ll fight a lot to do much better and get back to winning important things for you guys! — Bernardo Silva (@BernardoCSilva) August 16, 2020 And to all Liverpool fans that have nothing else to do than to come to a Man City player account, I m also sorry for you but for the wrong reasons... pathetic... go celebrate your titles, or try to find a partner, drink a beer with a friend, read a book... so many options! — Bernardo Silva (@BernardoCSilva) August 16, 2020 Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Fótbolti Ísland - Úkraína | Mikilvægasti leikurinn í riðlinum Fótbolti Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu Fótbolti Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Handbolti „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Fótbolti Fleiri fréttir Haaland og Glasner bestir í september Fæddist með gat á hjartanu Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Sjá meira
Bernardo Silva, leikmaður Manchester City, skaut föstum skotum að stuðningsmönnum Liverpool á Twitter-síðu sinni í gær. Hinn 26 ára gamli Bernardo þakkaði stuðningsmönnum City fyrir tímabilið í gær eftir að City datt úr leik fyrir Lyon í Meistaradeildinni. Það fór þó fljótt úr því að þakka stuðningsmönnum City fyrir leiktíðina - og í það að skjóta föstum að stuðningsmönnum ensku meistarana í Liverpool. „Og til allra stuðningsmanna Liverpool sem hafa ekkert annað að gera en að koma á aðgang hjá leikmanni Man. City, ég finn til með ykkur en af röngum ástæðum,“ sagði Bernardo. „Sorglegt. Farið að fagna titlinum, eða reynið að finna félaga, drekka bjór með vini eða lesa bók. Svo margir möguleikar,“ skrifaði Bernardo. Margir stuðningsmenn Liverpool höfðu hæðst að því að City datt út úr Meistaradeildinni og enn fleiri hafa svarað umræddri færslu Bernardo. The 2019/2020 season has ended for us in a very disappointing way. To all the fans, we re sorry for this frustrating season. The only thing we can promise is that in 2020/2021 we ll fight a lot to do much better and get back to winning important things for you guys! — Bernardo Silva (@BernardoCSilva) August 16, 2020 And to all Liverpool fans that have nothing else to do than to come to a Man City player account, I m also sorry for you but for the wrong reasons... pathetic... go celebrate your titles, or try to find a partner, drink a beer with a friend, read a book... so many options! — Bernardo Silva (@BernardoCSilva) August 16, 2020
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Fótbolti Ísland - Úkraína | Mikilvægasti leikurinn í riðlinum Fótbolti Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu Fótbolti Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Handbolti „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Fótbolti Fleiri fréttir Haaland og Glasner bestir í september Fæddist með gat á hjartanu Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Sjá meira