Þrjú rauð spjöld er Breiðablik burstaði HK | Markalaust í Skessunni og á Skaganum Anton Ingi Leifsson skrifar 11. janúar 2020 14:40 Úr leik Blika og HK síðasta sumar. vísir/bára Breiðablik gerði sér lítið fyrir og burstaði granna sína í HK, 6-1, er liðin mættust í A-deild Fótbolta.net mótsins í dag. Ólafur Guðmundsson, Gísli Eyjólfsson og Brynjólfur Darri Willumsson komu Breiðablik í 3-0. Ásgeir Börkur Ásgeirsson fékk beint rautt spjald í liði HK áður en Birnir Snær Ingason skoraði og minnkaði muninn. Stefán Ingi Sigurðsson kom Blikum í 4-1 en þá kom annað rauða spjald leiksins er Viktor Örn Margeirsson fékk rautt. Í kjölfarið kom þriðja og síðasta rauða spjald leiksins er Brynjar Björn Gunnarsson, þjálfari HK, fékk að líta það rauða. Brynjólfur Darri og Þorleifur Úlfarsson bættu við sitthvoru markinu áður en yfir lauk og lokatölur 6-1. Takk fyrir allir sem komu á Bjarkaleikinn HK-Breiðablik og styrktu Ljónshjarta-fyrir ungt fólk sem misst hefur maka og börn þeirra. Bjarkaleikurinn er kominn til að vera pic.twitter.com/5V191OIAmw— gulligull1 (@GGunnleifsson) January 11, 2020 FH og ÍBV gerðu markalaust jafntefli í Skessunni í sama riðli. Í riðli tvö gerðu ÍA og Stjarnan 2-2 jafntefli. Brynjar Snær Pálsson kom ÍA yfir en Guðjón Baldvinsson jafnaði. Steinar Þorsteinsson kom ÍA aftur yfir en Hilmar Árni Halldórsson jafnaði metin á nýjan leik. Lokatölur 2-2. Hinn leikurinn í riðli tvö hefst klukkan 15 er Grótta og Grindavík mætast. Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Í beinni: KR - Víkingur | Víkingar geta skotist á toppinn Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Fótbolti Fleiri fréttir „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Í beinni: KR - Víkingur | Víkingar geta skotist á toppinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Sjá meira
Breiðablik gerði sér lítið fyrir og burstaði granna sína í HK, 6-1, er liðin mættust í A-deild Fótbolta.net mótsins í dag. Ólafur Guðmundsson, Gísli Eyjólfsson og Brynjólfur Darri Willumsson komu Breiðablik í 3-0. Ásgeir Börkur Ásgeirsson fékk beint rautt spjald í liði HK áður en Birnir Snær Ingason skoraði og minnkaði muninn. Stefán Ingi Sigurðsson kom Blikum í 4-1 en þá kom annað rauða spjald leiksins er Viktor Örn Margeirsson fékk rautt. Í kjölfarið kom þriðja og síðasta rauða spjald leiksins er Brynjar Björn Gunnarsson, þjálfari HK, fékk að líta það rauða. Brynjólfur Darri og Þorleifur Úlfarsson bættu við sitthvoru markinu áður en yfir lauk og lokatölur 6-1. Takk fyrir allir sem komu á Bjarkaleikinn HK-Breiðablik og styrktu Ljónshjarta-fyrir ungt fólk sem misst hefur maka og börn þeirra. Bjarkaleikurinn er kominn til að vera pic.twitter.com/5V191OIAmw— gulligull1 (@GGunnleifsson) January 11, 2020 FH og ÍBV gerðu markalaust jafntefli í Skessunni í sama riðli. Í riðli tvö gerðu ÍA og Stjarnan 2-2 jafntefli. Brynjar Snær Pálsson kom ÍA yfir en Guðjón Baldvinsson jafnaði. Steinar Þorsteinsson kom ÍA aftur yfir en Hilmar Árni Halldórsson jafnaði metin á nýjan leik. Lokatölur 2-2. Hinn leikurinn í riðli tvö hefst klukkan 15 er Grótta og Grindavík mætast.
Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Í beinni: KR - Víkingur | Víkingar geta skotist á toppinn Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Fótbolti Fleiri fréttir „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Í beinni: KR - Víkingur | Víkingar geta skotist á toppinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Sjá meira