Giggs hvetur Man. Utd. til að losa sig við Pogba Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. janúar 2020 11:30 Pogba hefur lítið komið við sögu á tímabilinu vegna meiðsla. vísir/getty Ryan Giggs, leikjahæsti leikmaður í sögu Manchester United, hvetur félagið til að selja Paul Pogba. Franski miðjumaðurinn hefur aðeins leikið átta leiki með United á tímabilinu vegna meiðsla og er á leið í aðgerð vegna ökklameiðsla. Pogba hefur þrálátlega verið orðaður við önnur lið og ekki liggur fyrir hvar hann leikur á næsta tímabili. Giggs finnur til með Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóra United og sínum gamla samherja, vegna stöðunnar á málum Pogba. „Það er pirrandi fyrir stjóra að þurfa sífellt að svara spurningum um leikmann sem er orðaður við önnur lið, er meiddur og kannski ekki alltaf þar sem hann á að vera,“ sagði Giggs. Hann segir að þrátt fyrir að Pogba búi yfir miklum hæfileikum hafi hann ekki blómstrað hjá United. „Hann á að láta verkin tala inni á vellinum. Þannig var ég alinn upp. En þetta er annar tími þar sem samfélagsmiðlarnir stjórna öllu,“ sagði Giggs. „Þetta er pirrandi því hann er hæfileikaríkur. En hann hefur ekki sýnt það reglulega síðan hann kom til United. Er hann ánægður? Ég veit það ekki. Vill hann spila annars staðar? Ég veit það ekki.“ Næsti leikur United er gegn Wolves í 3. umferð ensku bikarkeppninnar á morgun. Enski boltinn Tengdar fréttir Fór yfir það hvernig Mikel Arteta kom Man. United liðinu í mikil vandræði Mikel Arteta spurði spurninga sem Ole Gunnari Solskjær tókst ekki að svara í leik Arsenal og Manchester United. 3. janúar 2020 11:00 „Manchester United myndi eyðileggja Maradona, Maldini og Pele“ Mino Raiola, umboðsmaður Paul Pogba og fleirri stórstjarna, er ekki þekktur fyrir að liggja á skoðunum sínum. 1. janúar 2020 18:45 Ósáttur við brosið hans Solskjær Robin van Persie lék með síðasta liði Manchester United sem varð enskur meistari vorið 2013. Hann var ekki sáttur með knattspyrnustjórann eftir leik Arsenal og Manchester United í gær. 2. janúar 2020 22:45 Benfica tilbúið að hlusta á tilboð í skotmark Manchester United Benfica er talið reiðubúið að hlusta á tilboð í hinn tvítuga Portúgala, Gedson Fernandes, sem er á mála hjá félaginu. 2. janúar 2020 23:30 Pogba þarf að fara í aðgerð Endurkoma Paul Pogba í lið Manchester United var stutt að þessu sinni en hann kom til baka rétt fyrir jól eftir langa fjarveru. Nú þarf franski miðjumaðurinn að leggjast á skurðarborðið og verður frá keppni næsta mánuðinn. 2. janúar 2020 08:30 Mest lesið Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Íslenski boltinn „Nú er nóg komið“ Fótbolti Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Sport Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Enski boltinn Arnór Snær snýr aftur heim Handbolti Gísli semur við Skagamenn Íslenski boltinn Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Handbolti Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Enski boltinn Fleiri fréttir Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Slot: Engin auka pressa við þetta tap Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Arteta fyrstur stjóranna á fætur Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Sjá meira
Ryan Giggs, leikjahæsti leikmaður í sögu Manchester United, hvetur félagið til að selja Paul Pogba. Franski miðjumaðurinn hefur aðeins leikið átta leiki með United á tímabilinu vegna meiðsla og er á leið í aðgerð vegna ökklameiðsla. Pogba hefur þrálátlega verið orðaður við önnur lið og ekki liggur fyrir hvar hann leikur á næsta tímabili. Giggs finnur til með Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóra United og sínum gamla samherja, vegna stöðunnar á málum Pogba. „Það er pirrandi fyrir stjóra að þurfa sífellt að svara spurningum um leikmann sem er orðaður við önnur lið, er meiddur og kannski ekki alltaf þar sem hann á að vera,“ sagði Giggs. Hann segir að þrátt fyrir að Pogba búi yfir miklum hæfileikum hafi hann ekki blómstrað hjá United. „Hann á að láta verkin tala inni á vellinum. Þannig var ég alinn upp. En þetta er annar tími þar sem samfélagsmiðlarnir stjórna öllu,“ sagði Giggs. „Þetta er pirrandi því hann er hæfileikaríkur. En hann hefur ekki sýnt það reglulega síðan hann kom til United. Er hann ánægður? Ég veit það ekki. Vill hann spila annars staðar? Ég veit það ekki.“ Næsti leikur United er gegn Wolves í 3. umferð ensku bikarkeppninnar á morgun.
Enski boltinn Tengdar fréttir Fór yfir það hvernig Mikel Arteta kom Man. United liðinu í mikil vandræði Mikel Arteta spurði spurninga sem Ole Gunnari Solskjær tókst ekki að svara í leik Arsenal og Manchester United. 3. janúar 2020 11:00 „Manchester United myndi eyðileggja Maradona, Maldini og Pele“ Mino Raiola, umboðsmaður Paul Pogba og fleirri stórstjarna, er ekki þekktur fyrir að liggja á skoðunum sínum. 1. janúar 2020 18:45 Ósáttur við brosið hans Solskjær Robin van Persie lék með síðasta liði Manchester United sem varð enskur meistari vorið 2013. Hann var ekki sáttur með knattspyrnustjórann eftir leik Arsenal og Manchester United í gær. 2. janúar 2020 22:45 Benfica tilbúið að hlusta á tilboð í skotmark Manchester United Benfica er talið reiðubúið að hlusta á tilboð í hinn tvítuga Portúgala, Gedson Fernandes, sem er á mála hjá félaginu. 2. janúar 2020 23:30 Pogba þarf að fara í aðgerð Endurkoma Paul Pogba í lið Manchester United var stutt að þessu sinni en hann kom til baka rétt fyrir jól eftir langa fjarveru. Nú þarf franski miðjumaðurinn að leggjast á skurðarborðið og verður frá keppni næsta mánuðinn. 2. janúar 2020 08:30 Mest lesið Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Íslenski boltinn „Nú er nóg komið“ Fótbolti Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Sport Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Enski boltinn Arnór Snær snýr aftur heim Handbolti Gísli semur við Skagamenn Íslenski boltinn Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Handbolti Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Enski boltinn Fleiri fréttir Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Slot: Engin auka pressa við þetta tap Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Arteta fyrstur stjóranna á fætur Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Sjá meira
Fór yfir það hvernig Mikel Arteta kom Man. United liðinu í mikil vandræði Mikel Arteta spurði spurninga sem Ole Gunnari Solskjær tókst ekki að svara í leik Arsenal og Manchester United. 3. janúar 2020 11:00
„Manchester United myndi eyðileggja Maradona, Maldini og Pele“ Mino Raiola, umboðsmaður Paul Pogba og fleirri stórstjarna, er ekki þekktur fyrir að liggja á skoðunum sínum. 1. janúar 2020 18:45
Ósáttur við brosið hans Solskjær Robin van Persie lék með síðasta liði Manchester United sem varð enskur meistari vorið 2013. Hann var ekki sáttur með knattspyrnustjórann eftir leik Arsenal og Manchester United í gær. 2. janúar 2020 22:45
Benfica tilbúið að hlusta á tilboð í skotmark Manchester United Benfica er talið reiðubúið að hlusta á tilboð í hinn tvítuga Portúgala, Gedson Fernandes, sem er á mála hjá félaginu. 2. janúar 2020 23:30
Pogba þarf að fara í aðgerð Endurkoma Paul Pogba í lið Manchester United var stutt að þessu sinni en hann kom til baka rétt fyrir jól eftir langa fjarveru. Nú þarf franski miðjumaðurinn að leggjast á skurðarborðið og verður frá keppni næsta mánuðinn. 2. janúar 2020 08:30