Stórliðin fá flest þægileg verkefni í fjórðu umferð bikarsins Anton Ingi Leifsson skrifar 6. janúar 2020 19:53 Klopp og lærisveinar heimsækja Bristol eða Shrewsbury. vísir/getty Dregið var í fjórðu umferð ensku bikarkeppninnar í dag en nokkrir áhugaverðir leikir verða í 32-liða úrslitunum. Flest stórliðin voru nokkuð heppinn með drætti. Vinni Man. United endurtekinn leik gegn Wolves þá mæta þeir annað hvort Watford eða Tranmere. Ríkjandi meistarar í Manchester City fá Fulham í heimsókn og Liverpool heimsækir annað hvort Bristol eða Shrewsbury. Chelsea heimsækir Hull og hafi Arsenal betur gegn Leeds í kvöld mun liðið mæta Bournemouth. #EmiratesFACup fourth round draw: Join @SpencerOwen, @julesbreach, @MicahRichards and @Chris_Stark for reaction: https://t.co/MRr8LO22UW— The Emirates FA Cup (@EmiratesFACup) January 6, 2020 Alla leikina í 32-liða úrslitunum má sjá hér að neðan en leikirnir fara fram frá 24. til 27. janúar.Leikirnir í 32-liða úrslitunum: Watford/Tranmere - Wolves/Man Utd Hull - Chelsea Southampton - Middlesbrough/Tottenham QPR - Sheffield Wednesday Bournemouth - Arsenal/Leeds Northampton - Derby County Brentford - Leicester Millwall - Sheffield United Reading/Blackpool - Cardiff/Carlisle West Ham - West Brom Burnley - Norwich Bristol Rovers/Coventry - Birmingham Man City - Fulham Rochdale/Newcastle - Oxford Utd Portsmouth - Barnsley Bristol City/Shrewsbury - Liverpool Enski boltinn Mest lesið „Allt þetta fólk sem kemur að þessu á þvílíkan heiður skilinn“ Handbolti Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar Handbolti Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki Fótbolti Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Körfubolti Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Fótbolti „Við ætlum auðvitað að vinna þetta allt“ Sport Aðeins tuttugu sæti enn laus á HM Fótbolti Uppgjörið: Fram - Porto 26-38 | Vel studdur Þorsteinn fer glaður til Portúgals Handbolti Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Körfubolti Donni öflugur í sigri á Spáni Handbolti Fleiri fréttir Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay Rooney er ósammála Gerrard Haaland og Glasner bestir í september Fæddist með gat á hjartanu Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjá meira
Dregið var í fjórðu umferð ensku bikarkeppninnar í dag en nokkrir áhugaverðir leikir verða í 32-liða úrslitunum. Flest stórliðin voru nokkuð heppinn með drætti. Vinni Man. United endurtekinn leik gegn Wolves þá mæta þeir annað hvort Watford eða Tranmere. Ríkjandi meistarar í Manchester City fá Fulham í heimsókn og Liverpool heimsækir annað hvort Bristol eða Shrewsbury. Chelsea heimsækir Hull og hafi Arsenal betur gegn Leeds í kvöld mun liðið mæta Bournemouth. #EmiratesFACup fourth round draw: Join @SpencerOwen, @julesbreach, @MicahRichards and @Chris_Stark for reaction: https://t.co/MRr8LO22UW— The Emirates FA Cup (@EmiratesFACup) January 6, 2020 Alla leikina í 32-liða úrslitunum má sjá hér að neðan en leikirnir fara fram frá 24. til 27. janúar.Leikirnir í 32-liða úrslitunum: Watford/Tranmere - Wolves/Man Utd Hull - Chelsea Southampton - Middlesbrough/Tottenham QPR - Sheffield Wednesday Bournemouth - Arsenal/Leeds Northampton - Derby County Brentford - Leicester Millwall - Sheffield United Reading/Blackpool - Cardiff/Carlisle West Ham - West Brom Burnley - Norwich Bristol Rovers/Coventry - Birmingham Man City - Fulham Rochdale/Newcastle - Oxford Utd Portsmouth - Barnsley Bristol City/Shrewsbury - Liverpool
Enski boltinn Mest lesið „Allt þetta fólk sem kemur að þessu á þvílíkan heiður skilinn“ Handbolti Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar Handbolti Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki Fótbolti Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Körfubolti Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Fótbolti „Við ætlum auðvitað að vinna þetta allt“ Sport Aðeins tuttugu sæti enn laus á HM Fótbolti Uppgjörið: Fram - Porto 26-38 | Vel studdur Þorsteinn fer glaður til Portúgals Handbolti Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Körfubolti Donni öflugur í sigri á Spáni Handbolti Fleiri fréttir Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay Rooney er ósammála Gerrard Haaland og Glasner bestir í september Fæddist með gat á hjartanu Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjá meira