„Ólafur Karl er geysilega sterk viðbót og svo setur hann viðmið í klæðaburði“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 13. ágúst 2020 19:29 Ólafur Karl Finsen í skrautlegri peysu. mynd/skjáskot af facebook-síðu fh Logi Ólafsson, annar þjálfara FH, kveðst ánægður með að vera búinn að fá Ólaf Karl Finsen til liðsins. Valur lánaði hann til FH út tímabilið. Logi þekkir Ólaf Karl vel en hann þjálfaði hann bæði hjá Selfossi og Stjörnunni og hlakkar til að vinna aftur með honum. „Ólafur Karl er ólíkindatól í knattspyrnu. Hann getur tekið upp á skemmtilegum hlutum og það þarf í sjálfu sér ekki að útskýra það fyrir áhugamönnum um fótbolta hvað Ólafur Karl getur,“ sagði Logi í samtali við Guðjón Guðmundsson í Sportpakkanum á Stöð 2. „Hann er geysilega sterk viðbót fyrir okkur og svo setur hann ákveðin viðmið í klæðaburði. Hann er afskaplega sérstakur í klæðaburði.“ FH sækir Íslandsmeistara KR heim í Pepsi Max-deild karla á morgun. Þetta er fyrsti leikur liðanna eftir hléið sem var gert vegna kórónuveirufaraldursins. „Þetta verður þétt núna og það þarf að vinna upp glataðan tíma. Í fyrstu viðureign eftir þetta hlé fáum við mjög erfiðan andstæðing,“ sagði Logi. „Öll óvissa fer í taugarnar á mönnum en við höfum æft vel og fylgt þeim reglum sem settar hafa verið. Við teljum að við höfum náð að bæta okkar líkamlega ástand á þessum tíma,“ bætti þjálfarinn þrautreyndi við. Leikur KR og FH hefst klukkan 18:00 á morgun og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Klippa: Sportpakkinn - Logi um Ólaf Karl og framhaldið hjá FH Pepsi Max-deild karla FH Sportpakkinn Tengdar fréttir FH leikur í Kaplakrika gegn Dunajská FH mun leika heimaleik sinn gegn Dunajská Streda í forkeppni Evrópudeildarinnar á heimavelli. 13. ágúst 2020 13:07 Ólafur Karl: Er búinn að vera heill í allt sumar Ólafur Karl Finsen, sem gekk í raðir FH á láni frá Val í gær, segist hafa verið heill heilsu í allt sumar. 13. ágúst 2020 10:43 Ólafur Karl lánaður til FH Valur hefur lánað Ólaf Karl Finsen til FH og mun hann leika með Fimleikafélaginu út tímabilið. 12. ágúst 2020 19:27 Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Formúla 1 Í beinni: Afturelding - Vestri | Mikið undir hjá báðum liðum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Fram - Stjarnan | Baráttan um fjórða sætið Í beinni: Afturelding - Vestri | Mikið undir hjá báðum liðum Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Natasha með slitið krossband Kári reynir að hjálpa HK upp um deild „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Tómas Bent seldur til Skotlands Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Sjá meira
Logi Ólafsson, annar þjálfara FH, kveðst ánægður með að vera búinn að fá Ólaf Karl Finsen til liðsins. Valur lánaði hann til FH út tímabilið. Logi þekkir Ólaf Karl vel en hann þjálfaði hann bæði hjá Selfossi og Stjörnunni og hlakkar til að vinna aftur með honum. „Ólafur Karl er ólíkindatól í knattspyrnu. Hann getur tekið upp á skemmtilegum hlutum og það þarf í sjálfu sér ekki að útskýra það fyrir áhugamönnum um fótbolta hvað Ólafur Karl getur,“ sagði Logi í samtali við Guðjón Guðmundsson í Sportpakkanum á Stöð 2. „Hann er geysilega sterk viðbót fyrir okkur og svo setur hann ákveðin viðmið í klæðaburði. Hann er afskaplega sérstakur í klæðaburði.“ FH sækir Íslandsmeistara KR heim í Pepsi Max-deild karla á morgun. Þetta er fyrsti leikur liðanna eftir hléið sem var gert vegna kórónuveirufaraldursins. „Þetta verður þétt núna og það þarf að vinna upp glataðan tíma. Í fyrstu viðureign eftir þetta hlé fáum við mjög erfiðan andstæðing,“ sagði Logi. „Öll óvissa fer í taugarnar á mönnum en við höfum æft vel og fylgt þeim reglum sem settar hafa verið. Við teljum að við höfum náð að bæta okkar líkamlega ástand á þessum tíma,“ bætti þjálfarinn þrautreyndi við. Leikur KR og FH hefst klukkan 18:00 á morgun og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Klippa: Sportpakkinn - Logi um Ólaf Karl og framhaldið hjá FH
Pepsi Max-deild karla FH Sportpakkinn Tengdar fréttir FH leikur í Kaplakrika gegn Dunajská FH mun leika heimaleik sinn gegn Dunajská Streda í forkeppni Evrópudeildarinnar á heimavelli. 13. ágúst 2020 13:07 Ólafur Karl: Er búinn að vera heill í allt sumar Ólafur Karl Finsen, sem gekk í raðir FH á láni frá Val í gær, segist hafa verið heill heilsu í allt sumar. 13. ágúst 2020 10:43 Ólafur Karl lánaður til FH Valur hefur lánað Ólaf Karl Finsen til FH og mun hann leika með Fimleikafélaginu út tímabilið. 12. ágúst 2020 19:27 Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Formúla 1 Í beinni: Afturelding - Vestri | Mikið undir hjá báðum liðum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Fram - Stjarnan | Baráttan um fjórða sætið Í beinni: Afturelding - Vestri | Mikið undir hjá báðum liðum Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Natasha með slitið krossband Kári reynir að hjálpa HK upp um deild „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Tómas Bent seldur til Skotlands Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Sjá meira
FH leikur í Kaplakrika gegn Dunajská FH mun leika heimaleik sinn gegn Dunajská Streda í forkeppni Evrópudeildarinnar á heimavelli. 13. ágúst 2020 13:07
Ólafur Karl: Er búinn að vera heill í allt sumar Ólafur Karl Finsen, sem gekk í raðir FH á láni frá Val í gær, segist hafa verið heill heilsu í allt sumar. 13. ágúst 2020 10:43
Ólafur Karl lánaður til FH Valur hefur lánað Ólaf Karl Finsen til FH og mun hann leika með Fimleikafélaginu út tímabilið. 12. ágúst 2020 19:27