Vill meira vatnsflæði í sturturnar því hárið þarf að vera fullkomið Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 13. ágúst 2020 09:02 Donald Trump, forseti Bandaríkjanna. AP/Alex Brandon Ríkisstjórn Bandaríkjanna íhugar nú að slaka á reglum sem segja til um hversu mikið vatnsmagn má flæða um sturtur, eftir kvörtun frá Donald Trump, forseta Bandaríkjanna. Hann vill auka leyfilegt vatnsmagn í sturtunum þar sem hárið hans þurfi að vera fullkomið. Reuters greinir frá og segir að í gildi séu lög sem segja til um að sturtur megi ekki losa meira vatnsmagn en því sem nemur 9,5 lítrum á mínútu. Þær hugmyndir sem ríkisstjórnin vinnur nú myndu gera það að verkum leyfilegt verði að setja marga sturtuhausa í sturtur, sem hver og einn geti losað 9,5 lítra á sekúndu. Kveikjan að þessum hugmyndum, ef marka má frétt Reuters, virðist koma frá Trump forseta, eftir að hann kvartaði yfir vatnsþrýstingi í sturtum í Hvíta húsinu á viðburði sem þar var haldinn. Virðist hann telja að vatnið flæði ekki nógu hratt og örugglega út úr sturtuhausum þar. „Og hvað þýðir það. Maður stendur þarna lengur eða tekur lengri sturtu, vegna þess að hárið á mér, ég veit ekki með ykkur, þarf að vera fullkomið,“ er haft eftir Trump. Í frétt BBC um málið er vitnað í forsvarsmann umhverfisverndarsamtaka sem segir hugmyndirnar kjánalegar og til þess fallnar að sóa vatni. Þá er einnig vitnað í talsmann neytendasamtaka í Bandaríkjunum sem segja að almennt neytendur ánægðir með sturtuhausa í Bandaríkjunum. Donald Trump Bandaríkin Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Innlent Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Innlent Fleiri fréttir Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ „Ég er sá sem getur fellt hann“ Leiðtogi AfD segir Rússa ekki ógna Þýskalandi en varar við Pólverjum Minnast þess að tíu ár eru frá hryllingnum í París Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Alríki fjármagnað út janúar 2026 Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Sjá meira
Ríkisstjórn Bandaríkjanna íhugar nú að slaka á reglum sem segja til um hversu mikið vatnsmagn má flæða um sturtur, eftir kvörtun frá Donald Trump, forseta Bandaríkjanna. Hann vill auka leyfilegt vatnsmagn í sturtunum þar sem hárið hans þurfi að vera fullkomið. Reuters greinir frá og segir að í gildi séu lög sem segja til um að sturtur megi ekki losa meira vatnsmagn en því sem nemur 9,5 lítrum á mínútu. Þær hugmyndir sem ríkisstjórnin vinnur nú myndu gera það að verkum leyfilegt verði að setja marga sturtuhausa í sturtur, sem hver og einn geti losað 9,5 lítra á sekúndu. Kveikjan að þessum hugmyndum, ef marka má frétt Reuters, virðist koma frá Trump forseta, eftir að hann kvartaði yfir vatnsþrýstingi í sturtum í Hvíta húsinu á viðburði sem þar var haldinn. Virðist hann telja að vatnið flæði ekki nógu hratt og örugglega út úr sturtuhausum þar. „Og hvað þýðir það. Maður stendur þarna lengur eða tekur lengri sturtu, vegna þess að hárið á mér, ég veit ekki með ykkur, þarf að vera fullkomið,“ er haft eftir Trump. Í frétt BBC um málið er vitnað í forsvarsmann umhverfisverndarsamtaka sem segir hugmyndirnar kjánalegar og til þess fallnar að sóa vatni. Þá er einnig vitnað í talsmann neytendasamtaka í Bandaríkjunum sem segja að almennt neytendur ánægðir með sturtuhausa í Bandaríkjunum.
Donald Trump Bandaríkin Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Innlent Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Innlent Fleiri fréttir Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ „Ég er sá sem getur fellt hann“ Leiðtogi AfD segir Rússa ekki ógna Þýskalandi en varar við Pólverjum Minnast þess að tíu ár eru frá hryllingnum í París Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Alríki fjármagnað út janúar 2026 Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Sjá meira